Morgunblaðið - 02.10.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1914, Blaðsíða 4
I5?2 MORGUNBLAÐIÐ Sparar vinhu! 9 M tsr gg as <T> ^<5 <T> >— • cd 00 Or CD N r-t Þi G O 3Q 6* »-t' 0- t*r vj- e T3 00 c-t 3 r-t 0 Z* C 3 TT < 3- O r-t 00 ts- “O u- 3 Hjálpræðisherinn ■ íaura Finsen kennir söng. Tíiííisí venjuíega hí. 3-5 síðcf. í Tjarnargöfu Í1. Heimilisfang mitt hefi eg flutt frá Sandi í Snæfellsnessýslu til Þingeyrar í Dýrafirði, og eru því allir, sem einhver skifti kunna að eiga við mig, beðnir að stnia sér til mín þar. Blöð og tímarit ern átgefendur frá þessum degi einntg beðnir að senda mér á hinn síðarnefnda stað. Óútkjáð málefni viðvíkjandi verzluninnt á Sandi, afgerast við firmann »Bræðurnir Proppéc sama staðar. p. t. Sandijjh. október 1914. Munið eftir uppskeiuhátíðinni, sem stendur yfir frá 1—3. október. Sjá getuauglýsingarnar. Bökband. Eg undirritaður tek að mér að binda inn gamlar og nýjar bækur. VandaB verk, fljótt afgreitt og Ódýrt. Reynið og þér munuð sann- færast. Guðmundur Höskuldsson, Frakkast. 24. (Vinnustofa Njálsgötu 33 B). iarðarför Leifs Jóhannssonar fer fram á morgun. Athöfnin byrjar kl ll’/j f Berg- staðastr. 2. Tvo duglega haustmenn vantar Björn Ólafsson i Mýrarhúsum. £.<TÆ<3. Bókasafn félagsins (Thorvaldsens- stræti 2), er ná opnað til átlána og afnota þessa daga vikunnar: sunnud. kl. iJ/a—3 og mánud., miðvd. og föstud. kl. 6—8^/g síðd. (Bíafur <3*roppé. Vindla og aðrar tóbakstegundir verður bezt að kaupa í verzlun Ásgr. Eyþórss. Austurstræti 18. Shóíaáfjöfd eru ódýrust og bezt í Bóhaverzíun ísafoldar. Kaupið Morgunblaðið. VÁTriYGGINGA^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. i, (uppi). Brunatryggingar. Heima 6 x/4—y1/,. Talsími 331. EST ELDURI -VHI Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Lækkuð iðgjöld. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talslmi 227. Heima 3—5 Umboðsm. í Hafnarf. óskast. Eldsvoðaábyrgð, hvergi ódýrari en hjá „Nye danske BrandíorsikriDgsselskab“. Aðalumboðsmaður er: Sighv. Bjarnason, bankastj. Det kgl. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 i Austurstr. 1 (Báð L. Nielsen). Pr. H. J. Bryde, N. B. Nielsen. Anglýsið í Morgnnblaðinu. Suörænt blóð. 47 Saga eáir H. S. Merriman. Framh. — Þeir munu auðvitað gera árás á okkur hér, mælti herforinginn og fékk sér í staupinu. En márvegg- irnir eru sterkir. Eg get ekki treyst setuliðinu í Toledon og þess vegna hefi eg sent boð eftir riddaraliði frá Madrid. Ekkert jafnast á við ridd- aralið þegar þarf að bæla niður götu- uppþot. Og við getum varist til morguns.------— Það var barið að dyrum og Con- cepcion Vara kom inn. — Fyrirgefið mér ónæðið mælti hann og laut þeim kurteislega. Jálía Barenna er hér og langar hana til þess að fá að tala við ykkur. Herforinginn reis á fætur. — Hvernig hefir hán komist hingað inn ? spurði hann og var byrstur. — Hán komst itm um litlu dyrn- ar, sem liggja fram að Calle de la Ciudad. Dyravörðurinn er argasti asni. Jungfráin fékk hann til þess að hleypa sér inn. Vald konunnar er mikið, hætti hann við og ypti öxlum. — Og þessi — þessi Larralde! Concepcion glotti. — O-o, herra Larralde hefir sig aldrei í frammi, yðar hágöfgi. Það er þess vegna sennilegast að hann sé alls ekki í Toledo i nótt. —• Hver er ungfrá Barenna? — Hán stendnr niðar i garðin- um og reynir að fá hermennina til þess að hleypa sér inn. — Farið þér niður og sækið hana, vinur. Og svo er það víst bezt að þér leysið dyravörðinn af hólmi. Concepcion hneigði sig og fór. Litlu síðar kom hann aftur og var Jálía Barenna i för með honum. Hán var föl og andlit hennar bar vott nm hræðslu. — Hvar er drotningin? spurði hán og leit af einum til annars. Hán hafði víst ekki báist við því að hitta þarna alla óvini sína saman komna. — Hennar hátign er óhult, kæra 1 Jálía. Hán er á leiðinni frá Aran- juez til Madrid, mælti herforinginn. — En fólkið heldur að hán sé hér, Lítið át um gluggana. Torgið er kvikt af fólki. — Eg veit það Jálía mín góð. — Það á að myrða drotninguna. — Við höfum heyrt það, svaraði herforinginn vingjarnlega. En þarna er drotning okkar ná sem stendur, bætti hann við og benti á Estellu, Jália horfði á þau til skiftis. Hán hafði fullkomið vald yfir sjálfri sér og ástin gaf benni þrótt. — En segið þeim þá — eða lát- ið mig segja þeim það. Eg skal fara át til þeirra. Eg er ekki hrædd — Enginn maður fær leyfi til þess að fara burtn ár þessu her- bergi, mælti herforinginn. Og fyrst þá ert ná kominn hingað inn, Jálía lita, þá verðurðu að sætta þig við það að dvelja hér. — En Estella má ekki stofna sér i þessa hættu, hrópaði Jálfa. Eg skal gera það f hennar stað. Hán gekk til Estellu. Þær voru ná báðar læstar inni í þessari nöll og óbilgjarnir menn sóttu eftir lifi þeirra. — Og þér — — og herra Con- yngharo, megið ekki stofna yður i þennan voðalega háska, mælti Jálía. — Það er til þess að drotningin launar okkur fé, mælti herforinginn og benti á gullnu einkennin sín. Hann stóð á fætur og gekk fram á svalirnar. — Sjáið, mælti hann, göturnar eru kvikar af fólki. Conyngham gekk át á svalirnar og stóð við nlið herforingjans. Niðri á Plaza de la Azuntamiento var ótölulegur grái af fólki og stöð- ugt fjölgaði. Enginn talaði hátt en hljóðskraf barst um alla fylkinguna eins og láufþytur á haustin. Mörg hundruð augu störðu ná á mennina tvo, sem stóðu á svölun- um. — En að þetta skuli vera Spán- verjar, kæri Conyngham, mælti her- foringinn. Mörg hundruð á móti einum kvenmanni I Eg skammast mín fyrir að þeir skuli vera landar mínir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.