Morgunblaðið - 31.10.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.10.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1665 iiiiiiiiiiiiiii, Saumavéíar. Hinar heimsfrægu »FRISTER & ROSMANN«’S saumavélar (stignar vélar og handvélar) komu nú með s.s. Nordjylland til Tf). Tf). Tfusfurstræti 14. -----1 DA8BÓ N . C=3 Afmæli í dag: Johanne H. Zimsen, húsfrú. Marta K. J. Stephensen, kensluk. Einar Benediktsson, skáld. Grímur Ólafsson, bakari. J. M. Meulenberg, prestur. Ólafur Daníelsson, dr. phil. Thj. Klingenberg, konsúll. Páll Jónsson, prestur Svalbarði. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Sólarupprás kl. 8.7. S ó 1 a r 1 a g — 4.14. H á f ] ó S í dag kl. 3.33. f. h. og kl. 3.50. e. h. 2. vika vetrar. M e s s a S á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád, síra Ól. Ól. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hád. síra B. J., kl. 5. e. m. síra Ól. Ólafsson. S k á I h o 11 kom hingaS selnt í fyrrakvöld frá Khöfn og Færeyjum. Farþegar voru Gfsli Árnason og Bjarni Þ. Johnson, cand. jur., frá Vesturheimi. Skáiholt er hlaSið sykri, sem Obenhaupt hefir útvegað frá Þýzkalandi. Vestmanneyjum. Gefin saman í gær- kvöldi. V e ð rið í gær: Vm. n.v. kul, hiti 4.0. Rv. v. kul, hiti 3.4. íf. v. kaldi, hiti 2.5. Ak. s. andvari, hiti 5.5. Gr. s. andvari, hiti 3.5. Sf. s. kul, hiti 11.6. Þh., F. logn, hiti 6.3, F r e g n i n um það að Tyrkir voru komnir f ófriðinn. barst Morguubl. um kl. 4 síðd. f gær. Voru þegar festir út fregnmiðar á dyrnar f ísafoldar- prentsmiðju og stóð þar múgur og margmenni og las fregnina. Vakti fregnin feiknamikið athygli og var varla um annaö talað í gærkvöld. Eins og fyrri daginn var Morgun- blaðiö lang fyrst að flytja bæjarbúum þessa mikilvægu fregn. Sykur er nú kominn aftur í Hestarnir i ófriðnum. Góðir hestar eru engu síður nauðsynlegir í ófriði, en hermenn. Nær allur fallbyssuflutningur fer fram með hestum og þarf oft 20—30 hesta til þess að ganga fyrir byssuvögnunum. En það eru ekki allir hestar, sem unt er að nota til hernaðar. T. d. þykja mjög ljósir hestar eigi heppilegir i ófriði af því þeir sjást of langt að. Að svo miklu leyti sem unt er, eru því dökkir hestar notaðir, þó kaupa stjórnirnar ljósa hesta — en mála þá svarta. Myndin hér að ofan sýnir þýzka hermenn vera að mála hest, sem fara á í hernað. POLITIKEN Stórt þrfmastrað danskt segl- skip, »Danmark«, kom hingað f morg- un, hlaðið timbri til Völundar. Skip- ið kom frá Svíþjóð og hafði að eins verið 15 daga á leiðinni. F á 1 k i n n kom f gær eftir nokkra daga útivist. Kvikmyndalelkhúsi eru Vestmanneyingar að koma upp hjá sór. Aðalmaður fyrirtækisins er hinn ötuli dugnaðarmaður, Þorsteinn kaupm. Jónsson í Vestmanneyjum. Hefir hann samið við Nýja Bio hór um leigu á myndum. Von er á vólunum með næstu ferð Ceres hingað, og mun þeim verða komið fyrir af starfsmönnum Nýja Bios. Morgunblaðið verður ársgam- alt á morgun. Sterling komst ekkl af stað í gær, eins og til stóð. Burtfarartími er ákveðinn kl. 6 í kvöld. GI f t: Magnús Krlstjénsson kenn- ari og jungfrú Guðrún Þorstelnsdóttlr, bæði til heimliis f Drangshlíð undlr Eyjafjöllum. Gefin saman f gærkvöldi. Slgurjón Jónsson og jungfrú Guð- ríður Þóroddsdóttir bæði á »Reynir« í Liyerpool. ^Xjinna Vandadar goll- og silfnrsmíðar eru gerðar í Ingólfsstræti 6. Sömuleiðis grafið letur, rósir og myndir. Alt fljótt afgreitt. Björn Arnason. cffiaupsfiapur Morgunkjólarnir ðdýrustu og margsk. ann- ar fatnaður til sölu á Bergstaðastræti 33 B. F æ ð i fæst & Laugavegi 23. Kristín Dahlstedt. Morgnnkjólarnir i Grjótagötu 14 og Doktorshúsinn við Ve-turgötu e r u ódýrastir. S 11 d. Ein tunna af góðri sild til sölu, Skólavörðustig 33 B. Tvöföld harmonika óskast til kaups nú þegar. R. r. 4. Fpisind. Fremskridt. Danmarks störste Blad. Fremragende danske og udenlandske Medarbeidere. Mest fuldkoinne Verdens-Telegram Tjeneste. Egne Korrespondenter i London, Paris, Berlin, Wien, New York, Chicago, Rom, Athen, Konstantinopel, St. Petersborg, Stockholm, Kristiania, Reykjavik. Læses overalt i Nordevropa. Abonnementsprisen paa Island er 3 Kp. 50 pr. Kvartal -|- Porto. Abonnement tegnes paa Politikens Kontor: Raadhusplads, Kjöbenhavn B. Caura Tinsen kennir söng. Tfiffisf venjuíega kf. 3-5 síðd. í Tjarnargöfu 11. Niðursoðið kjðt Tlðaífundur frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Verzíunarmannaféíagsins verður haldinn i kvöld kl. 9 í Bár- unni, uppi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.