Morgunblaðið - 22.12.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SrcÆÆ/á fíió Ijifflzncja cJiampavin og Siírén Jrá „£anifas“. Simi 190. Skrautgripaverzlun Péturs Hjaltested hefir fegurstar jólagjafir. Búðin opin á hverju kvöldi til kl. io. DBD Reuter-skeyti ^ Isaí'oldar og Morgunblaðsins). London 20. des. kl. 4.40 síðd. Brezk herskip skutu enn á ný á loðverja á Belgiuströndum á föstu- aagskvöldið. Þjóðverjar svöruðu og D°tuðu 12 þml. fallbyssur. En skothríð þeirra fór smá minkandi; a‘a fallbyssur þeirra líklega verið eyðilaggar eða fluttar á burt. — Fourie fyrirliði, einn uppreistar- ^Ona í Suður-Afríku, var dæmdur herrétti í Pretoria og var skot- ittn. Ftá Petrograd er símað að orusta i aðsígi hjá Bzura. Nokkrum á- . *aupum Þjóðverja hefir verið hrund- ^ °g vér höfnm tekið 1000 fanga * vestur Galiciu. — Setuliðið í fzernysl hefir gert árangurslausa Utrás. Opinbert skeyti frá Austur- fk* játar að framsókn Austurríkis- *?a,1ua hafi mætt megnri mótspyrnu. a°f orusta er byrjuð. R e u t e r. ísiendingur v©rður manni að bana. í danska blaðinu »Folkets Avis« . a- þ. m. birt símskeyti frá frétta- íltara blaðsins í Árósum og þess 8etið þar, að íslenzkur kyndari á ^^fska skipinu Gagali hafi orðið etl§lingspilti á skipinu að bana dag- íDtl áður. Sló hann piltinn í höfuð- ttteð flösku og var það högg svo að hinum reið það að fullu. Islendingurinn heitir Jón Her- ann (Hermannsson ?) og er 25 ára a|dn. Hann er vel liðinn meðal ^Pverja, en hneigður til drykkjar Arósn mÍög. Hann var tekinn fastur í m. 3fja verzlunin — Hverfisgötu 34 — 8taR (utast og inst) til kvenfatnaðar °g barna og margt fleira. 5ar vörur! — Odýrar vörurl Kjólasaumastofa msm Bezfu Jófagjafirnar 1j& eru áreiðaníega vandaðir isíenzkir smíðisgripit úr guííi og siífri. Beltisspennur, margar gerðir, verð frá n—25 krónur. Stokkabelti, steypt og víravirki, frá 85 krónum. Ódýrari gerð 55 krónur. clirjosínálar oíal fog. Jrá fír. Z~10. Trúlofunarhringar vandaðir með lægsta verði. Svuntuspennur frá kr. 2—4. Skúfhólkar úr silfrí frá^.^o—10.00 kr,. Gullhuðaðír- ogGullhólkar Jfrá 10.00—50.00 kr. Upphlutsmillur 0.75—1.25. Að eins unnið úr siltri (828) og gulli 8—18 karat. Allar pantanir utan aí landi afgreiddarffljótt ogfsendar gegn eftirkröfu, [et óskað er. Jió n**S igm rnn dsso m,**gufísmiður Laugavegi 8. Tafsími 383. Heijkjavík. Skrifsfoja Eimskipaféfags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Jltjárskorf með dagafaíi (almanaki) aftan á eru til sölu / Bóka- og Pappírsverzfununum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.