Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1915, Blaðsíða 1
2. argangr 8uönudag 31. ían. 1915 88. tðlublað JGtstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | í safoldarprentsmiðj a Affireiðsluslmi nr. 499 Biol Reykjavtknr |Rín -•«»__ | Biograpli-Theater | Tals. 475. Nýjar kvikmyndir ftá eystri og vestri vigvöllunum. Tjónið í Antwerpen. Ekkjuvinurinn ágætur gamanleikur. , 3r og skemtilegar myndir, fvrir fullorðna og börn. Góð ^eir sem leita til mín og hafa an tíma, geri svo vel að semja Dautn 0ö1 Það í síma 270 íínia, að koma á ákveðnum > svo að þeir þurfi ekki að bíða. ^jálfur er eg í annari lækninga- 0 °nni þvi nær allar móttökustundir. °rynj. Björnsson, tannlæknir. Record skilvindan, sænska, er vanda- minst í meðförnm, og end- ingarbezt. Skilnr 125 litra á klnkknstnnd, og kostar að eins kr. 65,00. Fæst hjá kanpmönnnm. Ellíffis Dnplicators ft'K vélritnn, svo og allar tegnndir af farfaböndum og öðrn til- heyrandi ritvélum, ávalt fyrir- liggjandi hjá Hmbo&sm, fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Samskot til Belga. Listi nr. j^Íukiingar á fjjg t’arnef'8pítalan uin ÍW !f' kvenfólag GarCínRk' áHvanne (j j 'JT*slason stórkauj í), g ^klsson, prófessoi S, s' x- ^ af konum á fu vi.,e’ k&tnannafélagin AvUf« i Hafnarfirði an8l)'st. 40.00 100.00 86.00 75.00 2.00 1.00 5.00 2.50 10.00 1.50 20.00 2.00 1.00 63.00 1587.50 Samtals kr. 1996.50 Kvöldskemtun heldnr <3afPfálag ^lcyfíjavifíur i kvöld (31. jan. kl. Sl/a síðd.). í iScoéícmpíarafíúsinu. Nánar á götuauglýsingum. Reynslan hefir synt að Sjótötin okkar eru þau langbeztu er til landsins flytjast. Slitfötin alþektu eru einnig nýkomin í Austurstræti 1. dlsg. &(. Qunnlaugsson & Qo. Njörður fengi leyfi til þess að selja afla sinn í Bretlandi. Bretar væru nú mjög tortrygnir, sem von væri á. Hefðu þeir t. d. nýlega tekið þrjú norsk botnvörpuskip, sem grun- ur lægi á að hefðu lagt tundurdufl fyrir vestan Bretland. Sannanir væru auðvitað ekki fyrir höndum um sak- næmi skipa þessara, en allmiklar líkur væru þó á, að þau hefðu lagt dufl í írlandshaf. Þá hefðu Bretar og tekið danskan botnvörpung, sem sannanlega hefði lagt dufl við vest- urströnd Bretlands. Töluvert hefði orðið vart við dufl þar í hafinu, t. d. eitt flutningaskip sokkið alveg ný- lega og tundurdufl rekið á land í írlandi og sprungið þar í klettunum. Mjög sagði Guðmundur að erfitt væri að fá nauðsynjavörur i Eng- landi, ekki af því að eigi væru næg- ár birgðir i landir.u, heldut af því að Bretar væru ætíð hræddir um að vörurnar ættu að fara til Þýzkalands. Njörður tók 250 smálestir af kol- nm i Fleetwood, en gat þó eigi fengið kol i lestina sem botnvörpu- skip, heldur var skipið skrásett á útflutningsskirteinið sem flutninga- skip þessa einu ferð. — Að öllum líkindum mun Njörður hætta veiðum um stund og eigi leggja út aftur fyr en í lok næsta Erl. simfregnir. frá fréttarit, ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 30. jan. Þjóðverinr tilkynna að 1500 Frakk- ar hafi fallið í orustunni hjá Cra- onne. Fjöldi Frakka voru teknir höndum. Lordon 30. jan. Róstur i Austurriki. Töluverðar róstur urðu i borgum í Austurríki í tilefni af því, að síð- ustu varaliðssveitir í landinu voru kvaddar í hernað. Rússar í Eystrasalti. Rússneskir neðansjávarbátar hafa skotið Þjóðverjum skelk i bringu í Eystrasalti. „Njörður“. Hann kom frá Fleetwood i gær- morgun. Vér áttum tal við Guðm. skipstjóra Guðnason. Kvað hann það vera síðasta sinni í bráð, sem NÝJA BÍÓ Tígris-liljan I spennandi amerískur kvikmynda-1 sjónieikur í 3 þáttum, 40 atr, 5 Aðalhlutverkið leikur: « ein af þektustu leikkonum Bandaríkjanna. I Leikfélag Reykjavíkur I Galdra-Loftur gunnudag 31. jan. kl. 8 síðdegis í Iðnó í síðasta sinn! I Aðgöngumiðar seldir i Iðn.m.h. I frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. I Pantaða aðg.m. verður að sækja I fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Biðjið ætíð mn hina heimsfrægu Mustad öngla. TrO Búnir til at O. Mustad Sön Kristjaniu. K. F. U. M. Kl. 4 Y.-D. fundur. Allir drengir 10—14 ára velk. Kl. 8V2 Almenn samkoma. Allir velkomnir. mánaðar. Hinum ötula dugnaðar- manni, Guðmundi skipstjóra, þótti leitt að skipið skyldi þurfa að liggja aðgerðarlaust þennan mánuð sem kemur, en á því verður engin bót ráðin. Herför þýzku flugmannanna tii Engiands. Fyrstu reglulegu herförina fóru þýzkir flugmenn til Englands nótt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.