Morgunblaðið - 27.02.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.02.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÚtflutnmgsbaDn á tóbaki. í upphafi ófriðarins bönm.ðu Þjóð- verjar útflutning á öllu tóbaki fyrst um sinn. Það bann var litlu síðar upphafið, er kannaðar höfðu verið tóLaksbirgðir þær, er í landinu voru. En nú nýlega hefir bannið verið endurnýjað og þykjast Þjóðverjar því sennilega ekki hafa meira tóbak en til sinnar eigin þurftar. Ekki þurfum við ísiendingar samt að óttast það að tóbaksskortur stafi af þessu fyrir okkur. Tóbak mun vera sú vara er við höfum keypt minst af frá Þýzkalandi. Gjafir og áheit til KveDÍélagsÍDS ,HrÍDgurÍDn‘ árifi, 1914. Konsúll Kristján Þorgríms- son Kr. 100.00 Efnafræðingur Asgeir Torfa- son — 2.00 I andsbókavörður Jón Jak- obsson — 2.00 Bakari Bruun — 10,00 N. N. — 5.00 Járnsmiður Olafur Jónsson — 10.00 Samtals Kr. 129.00 Votta eg, fyrir hönd félagsins, gef- endunum beztu þakkir. Reykjavík 24. febrúar 1915. Kristín V. Jakobsson. Evrópa of iítil. Það er ótrúlegt, en satt er það samt, að Vestur-Evrópa er orðin of lítil til þess að hægt só að heyja þar styrjöld. Hún er of þröng fyrir þau ógrynni liðs, sem stórveldin hafa á að skipa. Og því hafði enginn búist við áður. Það hafði oft verið talað um það, að herjunum mundi óstjórnandi vegna stærðar, ómögulegt mundi að sjá þeim fyrir vistum eða hjúkra særðum og sjúkum. En þær spár hafa fullkom- lega brugðist, því með hjálp ritsíma, taisíma og flugvóla veitist eigi óauð- veldara að stjórna herjum nú á dög- um heldur en áður, meðan þeir voru minni. Og menn hafa getað ráðið fram úr þeim erfiðleikum, sem fylgja vista- flutningi og hjúkrun særðra. En á einu hefir alt strandað — Vestur- Evrópa er of lítil til þess að þar sé hægt að ,gera hliðarárásir, eða koma í opna skjöldu. Og þetta er orsökin til þófsins í Frakklandi og Belgíu. Báðir herirnir ná alla leið frá sjó og yfir til Sviss. Hvorugur herinn á nú annars úrkosta en að ráðast beint framan að óvinum sínum, sem hafa aðsetur í ramgerðum skotgryfjum. Þær árásir eru mann- skæðastar og jafnframt þýðingarminst- ar. Báðir herflokkar hafa til þrautar reynt þessar árásir og altaf hjakkar í sama farið. Ef herirnir hefðu verið minni, eða landrýmið meira, mundi fyrir löngu hafa skriðið til skarar í viðureigninni. Þá hefði annar hvor getað umkringt óvini sína, komið þeim í oþna skjöldu. Þá hefðu skotgrafirn- ar orðið þýðingarminni en nú er. Evrópa er orðin of lítil. Það sást þegar í upphafi ófriðarins þegar Þjóð- verjar neyddust til þess að virða hlut- leysi Luxemborgar og Belgíu að vett- ugi. Herinn var of stór og umsvifa- mikill til þess að hægt væri að koma honum inn í Frakkland fyrir austan þessi lönd. r*--1 D AGBÓfilN. C=3 Afmæli í dag: Asta Magnúsdóttir bankaritari. Helga Ouðmundsdóttir ráðskona. Agnar Magnússon skipstj. Sveinn Björnsson yfirdómslögm. f. Longfellow 1807. 19. vika vetrar hefst. Sólarupprás kl. 7.48 f. h. S ó I a r 1 a g — 5.34 sfðd. Háflóð er í dag kl. 3.57 árd. og — 4.17 síðd. P ó s t a r í dag : Ingólfur til Garðs og kemur þaðan aftur. Austanpóstur fer. Veðrið í gær: Vm. logn, hiti 2.1. Rv. a. andvari, snjór, frost 0.5. íf. logn, frost 5.5. Ak. s. andvari, hiti 1.0. Gr. n.a. gola, snjór, frost 1.5. Sf. logn, snjór, frost 2.1. Þh. F. s. kaldi, hiti 5.5. Vegna safnaðarfnndar, sem hald- ínn verður í Fríkirkjunni á morgun kl. 4 e. m. verða messurnar þannig á sunnudaginn : 1 Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hád. síra Ól. Ól. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd. síra Ól. Ól. HJjóðfæraflokknr Bernburgs leik ur mönnum til skemtunar í Gamla Bio í kvöld, milli þátta. Eggert Ólafsson kcm af fiskveiðum í gær. Hafði aflað um 20 þús. Sterling fór til útlanda í gærkvöldi. Með skipinu tók sór fari N. B. Nielsen kaupm., H. Debell forstjóri o. fl. Jarlinn, ísfirski botnvörpungurinn, kom inn í gær með góðan afla. Yitskerta konu, fáklædda mjög, hittu næturverðir á hlaupum um göt- urnar í fyrrinótt. Var hún í nátt- klæðum einum og auðvitað mjög að- framkomin af kulda. Næturverðirnir voru f vafa um hvað gera ætti við sjúklinginn ; enginn annar staður hugs- anlegur fyrir konuna, en hegningar- húsið, því næturverðir vissu auðvitað ekki hvar hún átti heima. Er það skömm fyrir höfuðstaðinn að eiga sér engan stað, sem hægt er að koma fyr- ir fólki, í slíkum tilfellum sem þessu. Vór vitum ekki hvort Landakotsspítali mundi veita sjúkling móttökn, sem skyndilega hefði orðið geðveikur og einhverra nluta vegna ekki er unt að fiytja til Klepps undir eins. Eti það vitum vór, að með öllu er ófært að setja geðveikt fólk í »Steininn«, hvort heldur er á nóttu eða degi og hvernig som á stendur. Geðveikir menn fá enga bót í hegningarhúsinu, hversu mannúðlega sem kann að vera farið með þá þar. Stjórnartíðindin. Síðasta hefti árs ins 1914, kemur út brálega. Messað í þjóðkirkjunni í Hafnar firði kt. 12^á morgun. Þýzkir fyrirliðar. Um mörg undanfarin ár hafa gengið ljótar sögur um það hvernig undirforingjar í þýzka hernum mis- þyrmdu mönnum sínum og sýndu af sér ótrúlegan fantaskap. Og þess- ar sögur hafa birtst í þýzkum blöð- um, eigi síður en í erlendum blöð- um, og hafa mörg þeirra farið hörð- um orðum um þetta framferði for- ingjanna. En breytingin hefir orðið litil, því yfirforingjarnir hafa altaf dregið taum undirforingjanna og svo er aðdáun þjóðarinnar fyrir herfor- ingjum rótgróin, hvernig svo sem þeir eru, að þar er engu um að þoka. Menn munu enn minnast þess, hve mikið var rætt um hneykslis- máli í Zabern í fyrra, en það er ekki nema ein saga af mörgum. A þess- um ófriðartímum væri það því ekki úr vegi að athuga þaun orðstír, sem undirforingjarnir þýzku hafa getið sér á friðartímum og skulu því hér sagðar nokkrar sögur, sem þýzku blöðin hafa áður birt. í Thorn voru tveir undirforingjar, Friedrich ZUz og Stanisiaus Brasse kærðir fyrir að hafa rnisþyrmt undir- mönnum sínum, annar 103 og hinn 66 sinnum. Var það mest barsmíð með hnefum og svipum. Eftir tveggja daga yfirheyrslur voru þeir sekir fundnir og dæmdir í 3 og 4 mánaða fangelsi. En þeir voru ekki sviftir stöðu sinni. Yfirherréiturinn í Koblenz dæmdi tvitugan riðilstjóra, Miiller að nafni, til 7 mánaða fangelsis og stöðumissis. En hann hafði óteljandi syndir á samvizkunni. Til dæmis hafði hann barið hermann nokkurn 13 sinnum i andlitið með knýttum hnefa, fyrir það að hann hafði ekki verið nógu fljótur að sækja blek, kaffi og eld- spítur handa riðilstjóranum. A öðrum stað var undirforingi, Wichert að nafni, dreginn fyrir dóm. Hann hafði misþyrmt einum manna sinna svo afskaplega, fyrir það að hann kom ölvaður til hermanna- skáians að kvöldi, að hann dó 3 dögum seinna. Herréttuiinn dæmdi Wichert i 9 mánaða fangelsi að eins vegna »málsbóta*. Kærandinn ■ ^ f.irið fram á 5 ára hegningar vinnu. í annað skifti dæmdi hérréturin tvo fyrirlið.t, Pfeíffer og Rau'c^e ^ bach í ir/2 og 1 árs fangelsr 0fj. stöðumissi. Þeim þótti dómurmn harður og áfrýjuðu til yfirherrért1 Og þá komu Ijótar sögur upp kafinu. A tveim árum hafði Pfe| misþyrmt hermönnunum i°° 511,0 um með hnefahögum, stafiaöggunr,f sverðshöggum og svo framve£l5‘ Stundum hafði hann látið þá Æ' sig fyrir framan glóandi ofn, Þnn^ að til þeir hnigu niður sem dauðJ' A veturna hafði hann stundum þá leggjast hlið við hlið í snjóin0 og velta sér á ýmsa vegu. Fengc þeir þá ómjúk stígvélahögg hver ,* öðrum og dó einn þeirra af afiei® ingum þess. En áður en hann skrifaði hann móður siuni bréf, sein hún átti að afhenda herforingjanut11 sjálfum. Þeir Rauschenbach Pfeiffer keyptu bréfið fyrir 40 ntöf af þeim, sem átti að afhenda þ2®' til þess að þagga þetta mál nið°r' Rauschenbach hafði ekki ver1^ eftirbátur hins í fantaskap. Emu sinni hafði einn hermannanua kært hann fyrir misþyrmingar, e° afleiðingin varð sú, að hann lét nus þyrma allri hersveitinni og sagði að þetta skyldi hún hafa fyrir sUgu burðinn. Yfirherrétturinn staðfesti dóm hef' réttarins. 1 • x. Undirliðsforingi nokkur, Kubal a nafni, misþyrmdi manni nokkrum svo að hann varð að leita lækms' Hafði sá þó lítið eða ekkert unflið til saka. Málið kom fyrir herdóm, en enginn hermannanna þorði að segja nokkuð meðan Kubal bey1^1 á. En er þeir voru einir sögðu þelf að hann misþyrmdi hermönnum s,n nm á hverjum degi og var hau11 fyrir það dæmdur i 5 vikna fangeisl' Liðsforingi í liði Wurtembergs manna var dæmdur í 9 mánað3 fangelsi fyrir misþyrmingar og láth111 missa stöðu sína. Hermálaráðherr; ann, sem þá var við völd, hugsa^1 með sér, þegar hann heyrði alla má'1 vöxtu, að þetta væri maður, seIIÍ ekki léti sér alt fyrir brjósti brenu1 og gerði hann því að liðsforingj2 prússneska hernum. Mönnum verður nú á að spyrh hvernig á þvi geti staðið, að ásta11 ið í hernum skuli hafa verið Þann'^ Þess er þá fyrst að gæta, að í Pýz landi er líðsforingjastéttin tekin r ^ yfir allar aðrar stéttir. Þjóðm ^ ótakmarkaða virðingu fyrir hcnm r leiðtogar þjóðarinnar gera alt, se^a þeirra valdi stendur, til þess aða frjálsræði liðsforingjanna. Geti hver þeirra náð ótakmarkaðri h ý ^ hermanna sinna, afsakar það nie * in, sem til þess hafa vertö þótt það sé harðýðgi og í ingar. Þetta venur þrælsótta u ^ hermönnunum og verður hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.