Morgunblaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 Ritstjó: rnarsimi nr. 500 2. argangr 117. tölublad Má nudag 1. *barz 1915 MORG Rjn 1 Keykjavíknr 1 Biograph-Theater Bio í kvöld kl. 9—10*/2 Nýtt ágæl is prógram ■ 8 F. U. BL Biblíulestur í kvöld kl. 8Va Allir karlmenn velkomnir. E r i k a ritvéiarnar era þær eina eem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrum mnn. Þær eru framúr- skarandi endingar- géftar hávaítalitlar, léttar að skrifa á og með islenzkn stafrófi sem er rað- að niður sérstak- |fh AAA le^a eftir þvi sem l\| B ÆlÍIJ bezt hentar fyrir is- altaf ww lenzkn. Skriftin er «ihas, íu'lkomlega sýnileg, frá fyrsta til Dob'ta .»tafs, og vélin hefir alla kosti, sem önnur nýtizku ritvél hefir. Nokkrar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. *Qkasa]i fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. simfregnir. Opinber tilkynning ^ brezku ntanríkisstjórninni í London. (Eftirprentun bönnuð). , Skothriðin Hellusundsvigin. vígin gereyðilögð. *-ið sett á land. {![ London 28. febr. V^lastjórmH birtir eftirfarandi Ur° sEothriðina á Hellusunds- e^r*iar um morguninn hófu °8 frönsku herskipin »Queen Nokkrar húseignir á góðum stöðum í bænum, fást keyptar. Sanngjarnt verð, góðir borgunarskilmálar. Semjið við 1 Jón Asbjörnsson yfirdomslögmann, sem er að hitta i Landsbankanum (uppi) frá kl. 12—2 og í Austur- stræti 5 frá kl. 4—5V2 síðdegis. Elizabethv, »Agamemnon«, »Irresist- able«, »Vengeance«, »Comwallis«, »Triumph«, » Albionc, »Gaulois«, »Sufren« og »Charlamegne« skot- hríð á vígin, sem eru við mynni Hellusunds. ÞaS var algerlega þaggað niBur í vígjunum. Það var þegar farið að slæða upp tundurdufl. Herskip og tundurbátar vernda skipin, .sem það gera. 26. febrúar var búið að slæða 4 sjómílur inn sundið frá mjmninu. »Albion« »Majestic« og »Vengeance« héldu nú inn sundið, eins langt og slætt hafði verið, og hófu skothríð á Dardanusvígið og vígin Asíumegin við sundið. Skothríðin frá vígjunum var mjög lídlfjörleg. Eftir að skotið hafði verið á þau innan úr sundinu yhrgáfu óvinirnir vígin við mynnið. Var nú lið sett á land frá herskip- unum »Vengeance« og »Irresistable« og gjöreyddi það vígin við mynnið. Óvinirnir, sem voru í Kum Kali, voru reknir yfir um Mendesebrúna, sem töluvert hafði skemst við skot- hriðina. Landgönguliðið eyðilagði einnig 2 4 fþuml. fallbyssur og 4 Norden- feltsbyssur. Mannfall bandamanna. 26. febrúar féll einn maður í liði voru og 3 særðust. 25. febr. féll ein sprengikúla á »Agamemnon« og féllu þar 3 menn, en 7 særðust. ^ Skothriðin á Hellusundsvigin held- ur áfram. Feríugsafm æfi Sig. Eggerz, ráðt)erra. Gagnfræðaskólinn á Áknreyri Og lentaskólinn í Reykjavík. Það eru ekki orðnar fáar sögur, er borist hafa um landið, flækst bæ úr bæ og sveit úr sveit. og verið tiiytt með mikilli eftirtekt, um framkomu og dugnað pilta þeirra í Mentaskólanum, er Iögum samkvæmt hafa gengið próf- lausir inn í fyrsta bekk lærdómsdeild- arinnar að afloknu gagnfræðaprófi á Akureyri og nefndir eru »norðanmenn« á skólamáli. Sögur þessar hafa allar verið á sömu bókina lærðar. Þær hafa allar snúist að því eina og ákveðna tak- marki, að Jýsa sem átakanlegast van- kunnáttu og ósiðprýði »norðanmanna« og setja þá á skör lægra þroska- og siðferðisstig en »sunnanmenn«, en það er nafn þeirra manna á skólamáli, er lokið hafa gagnfræðaprófi við Menta- skólann eftir að hafa dvaiið þar eitt eða fleiri ár í hverjum bekk, því svo sem 'kunnugt er, fá menn ekki inn- göngu þar nema í fyrsta bekk hvorr- ar deildarinnar. Einn af kennurum Mentaskólans, sem um land alt er þektur sem dug- NÝJA BÍÓ Vilji stálkonungsins, ágætur danskur sjónleikur í B þáttnm og 85 atrióum. Aðalhlutverkiö leikur Clara Wieth. Myndin er m.a. leikin i skipasmlða- verksmi^jnm Burmeister & Wain þeg- ar vélarnar aru i gangi. andi kennari, gerir annan lið áburðar þessa að umræðuefni < opinberu blaði, »SkóIablaðinu«. Kennari þessi er herra cand. mag. Jón Ofeigsson, og farast honum þann- ig orð í 2. tbl. nefnds blaðs < fyrra, < grein er hann nefnir »Mentaskólinn« : »Heill hópur nemenda frá gagnfræða- skólanum á Akureyri, sem kennarar hafa ekkert atkvæði um, bætast við á ári hverju; skal þeim veitt viðtaka og hefir þó stundum reynst ábótavant kunnáttu þeirra og þó einkum lipurð við nám, hverju sem um er að kenna, hvort heldur kenslulagi eða öðrum ástæðum«. Þá sömu grein endar hr. Jón Ófeigs- son með þessum orðum: »En ótalinn er einn kosturinn, sá, að lærdóms- deildin yrði þá léttari; væri þá leið til, að deildin gæti orðið ofur lítið meira en »yfirheyrslustöð«, eins og hún eða skólinn allur er kallaður í blaði einu nýlega; nii er svo áskipað < öllum námsgreinum, að bæði nem- endur og kennarar hafa sig alla við«. Nú skulum við athuga þessar setn- ingar dálítið í sambaudi við reynsl- una. Eg hefl haft tækifæri til þess að kynna mór ögn burtfararpróf (stúdents- próf) þeirra manna, er komið hafa frá gagnfræðaskólanum á Akureyri, og skal eg hér með benda mönnum á niður- stöðu m<na. Eg skal um leið láta þess getið að eg hefi ekki haft margan tíma til þess að rannsaka mál þetta til hlftar, en býst þó við að það, er eg bendi á, muni að mestu leyti standast endur- skoðun. — Tek eg hér til athugunar 4 próf og byrja á stúdentsprófinu 1911. — Skal eg þegar geta þess, að eg tek að eins með pilta, er verið hafa < öllum bekkj- um lærdómsdeildarinnar. Utanskóla- mönnum (þ. e. þeim, sem taka stúdents- próf án þess að hafa verið < öllum bekkjum lærdómsdeildarinnar) sleppl eg, en hygg þó að óhætt sé að full- yrða að tiltölulega hafi fleiri »norðan- menn« en »sunnanm?nn« lesið tvo s<ð- ustu bekkina saman á einum vetri. »Norðanmenn« hafa oftast verlð jafnari við próf en »sunnanmenn«. — Að eins < eitt skiftl hefir það komið fyrir i þessi 4 ár að dúxinn hafi verið úr þelrra flokki. — Það var 1911 að Hans Einarsson skipaði efsta sætið og var þó annar að sunnan honum jat’n. En aftur á móti var t. d. nú í vor (1914) að 2 næst efstu sætin voru skipuð af »norðanmönnum«. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.