Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 ^DraRRið: „Saniíasu Ijúffanga Siírón og dfiampavén. Simi 190. Ullar- fatnal ur hefir hækkað mjög í verði erlendis. En Vöruhúsið selur allar ullarvðrur með sama verði og áður. cftfar miRíar Birgéir Jtjrirliggjanéi. cfáýjar vorur Romu mcð cfcoíniu og cKicw. Karlm.föt, Manchetskyrtur, Valuerhattar o. m. fl. sem verður selt með hinu vanalega lága verði. Vér biðjum fóik að bera saman verð hjá oss og verð hjá öðrum. Hreinir prjönaðir ullarklútar eru teknir í skiftum eða keyptir fyrir 15 aura pundið. Vöruíjúsið. Osíar ótal tegundir. Þar á meðal JTltjsuostur nýkomnir í cÆaíarvcrzíun Tómasar Jónssonar. Sundskálinn. Það er synd að segja, að sund- 'Þróttin sé í ofmiklum blóma — hér á landi —, að hún væri komin i Þann blóma, sem hún var í hjá for- ^eðtum vorum. Nei, enn þá erum Vlð skamt á veg komnir — altof 5kamt —; það er að einu leyti ^iljanlegt — og það er vegna hús- ^ðisskorts. Hér á landi eru altof Sú Rrcyíing Roffr orðið a að Sterling kemurvið í Leith á lcið Ringað. dlfgrciðslan. fáir baðstaðir — eða sundskálar — en þeir eru nauðsynlegir, ef einhver framfararvottur á að sjást í þessum efnum. Um heilbrigði, hollustu, nytsemd og gagn það sem þjóðin hefir af því, að eiga góða baðstaði — sund- skála, ætla eg ekki að minnast á, — þá ætti það ekki að vera ofvaxið hverjum hugsandi manni, að skilja það, því að jafnmikil nauðsyn er að baða sig og að þvo hendur og andlit. Það má enginn halda að fatnaðurinn haldi hörundinu of vel hreinu eða hollu. Nei, fjarri því. Helzt ætti að vera bað í hverju ein- asta húsi, en nú er það ekki og verður þetta þvi leiðin, að við reyn- um að koma okkur upp ódýrum en góðum bað-sundskálum. Reykja- vík er nú ekki svo illa sett að þessu leyti, því hér er bæði sundlaug og sundskáli, sem er allof lítið notaður. En af hverju? Hann er altof langt í burtu frá (borginni) Reykjavík. Menn hafa ekki tíma til þess að ganga suður i Skerjafjörð. Þar stend- ur hann (sundskálinn) skamt frá einni grútarbræðslustöðinni, sem er ein af þessum ilmandi »stöðum« (virkjum), sem umkringja Reykjavík. Ef nokkurt gagn á að vera i fram- tíðinni að sundskála þessum, þá verð- ur að flytja hann nær Reykjavík á Islenzkar Hindberja- og Kirseberja-saftir eru beztar og ódýrastar. Fást eins og annað gott cffíaíarvcrzlun c£óm. Jénssonar, Sími 212. Bankastræti 10. ^ tXaupsRapur $ Morgunkjólar eru ódýrastir í Doktorshúsinu. Saumalaun kr. 2.25. Morgunkjólar fást ódýrastir í G-rjótagötu 14 (niðri). Góðir kjólar frá kr. 4.50 og saumalaun 2.00. ^ *2?inna S t ú 1 k a óskast i vist nú þegar 4 Grett- isgötn 6. ^ JSoiga ^ 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu frá 14. maí n. k. Eggert Jónsson Berg- staðastræti 42. T v æ r samliggjandi s t o f u r til leigu frá 14. mai 4 Frakkastíg 14. í Garðshorni er sólrik stofa og svefnherhergi til ieigu frá 14. maí, fyrir einhleypa, 15 kr. 4 mánuði. Tvö samliggjandi herhergi, móti sól, til leigu a Laufásvegi 42. góðan stað, helzt þar sem hann blasir við bæjarmönnum daglega, svo að hann minni okkur á, að nota sjó oft og sólarbaðið, betur en við höfum gert hingað til. En hvar er staðurinn ? Það er gátan, sem verður að leysast hið allra fyrsta, því í Skerjafirði verður aldrei fram- tið baðskála, og baðferðir leggjast niður. En ef við eigum að hugsa nokkuð um að láta æskulýðinn venja sig á hreinlæti og nytsemi þessar- ar iþróttar (sundsins), þá verður að finna góðan stað, þar sem alt minn- ir menn á hreinlæti og fegurð, helzt að dálítill leikvöllur sé nálægt skál- anum, fjörusandur nógur, svo menn geti baðað síg í sólinni, eftir baðið. Lesendur blaðsins eru nú hérmeð vinsamlega beðnir að greiða götu þessa máls með því að benda á stað þann, sem þeir álíta beztan sem framtíðarbaðstað borgarinnar. Ekki er eg hræddur um að sundskála- stjórnin taki illa í það að menn sýni áhuga sinn fyrir þessu málefni og taki góð ráð og bendingar til athug- unar. Fyrst þegar talað var um sund- skála hér við Rvík, var kurr í fólki vegna kulda í sjóuum. Það hélt að aldrei mundi gefa i sjó og að þetta væru heimskulæti nokkurra manna — en reynslan hefir verið alt önnur. Nú játa allir að sjóböð séu holi og hressandi. 25. marz 1915.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.