Morgunblaðið - 29.03.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1915, Blaðsíða 1
^ánudag 29. «»arz 1915 2. árgangr 145. tölublad Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmm Finsen. | Isafoldarprentsmiðja | Afgreiðslusimi nr. 499 I Reykjavtknr mu j Biograph-Theater Bio kl. 9—10. Óhepni á svefngöngu s Gamanleikur i 2 þáttum leik- inn af frægum ítölskum leikurum. Aðalhl.v. leikur Camillo del Riso bezti skopleikari ítala. K. F. U. M. Biblíulestur i kvöld kl. 8^2 Allir karlmenn velkomnir. heldur fund í kvöld. AJs. Gerdt Meyer Brnnn, Bergen býr til síldarnet, troll-tvinna, Manilla, fiskilínur, öngultauma og allskonar veiðarfæri. Stærsta verksmiðja Noregs í sinni röð. Árleg framleiðsla af öngultaum- um 40 miljón stykki. Verð og gæði alment viðurkend. Castellini’s ítalska hamp netjagarn, fjór- og fimm-þætt, með grænum miða við hvert búnt, reynist ár eftir ár langbezt þess netja- garns er flyzt hingað. ^ heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Símfregnir. dkureyri í %œr. Kaupfélaqsjundi var slitið hér í gær. Syndir annara voru leiknar í gær- ^’öídi fyrir troðfullu húsi. Er það 1 5' sinn. Hefir stundum verið fá- en í gærkvöldi olli nokkru um Restafjöldi í bænum. ^elgar þurfa a5 fá mat. ^erbert Hoover, formaður nefnd- Á Þeirrar sem stendur fyrir útbýt- . naatvæla í Belgíu, hefir nýlega birta svofelda áskorun: , ^efndinni þykir það sárt að sam- ^0thulag gat ekki orðið milli Breta ^jóðverja um fjárframlög í sam- þn°taSjóð en 7 milí- Belga j ^ a að fá mat engu að síður og s o'u eru nú i1/^ mili- manna, v ekki eiga málungi matar og a °tðnar 2J/2 milj. áður en næsta ^kera kemi íur. Hljómleikar i Gamla Bió, þriðjudagimi 30. þ. mán. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðarnesi. Sjá götimnglýsingar. Knattspyrnufélagið „Fram“ heldur fund í Báruhúsinu (uppi) þriðjadaginn 30. þ. m., kl. 9 e. m. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Nefndin tók starfið að sér vegna þess, að báðir aðiljar neituðu að láta þjóð þessa fá matvæli og hefir nefnd- in notið beinnar og óbeinnar hj.ilp- ar ófriðarþjóðanna. Vér byrjuðum starfið með litlu fé en treystum því að fólk mundi ekki láta þessa þjóð deyja úr hungri. Öreigarnir í Belgíu eru gustuka- menn heimsins. Það er ekki hægt að bæta úr neyð þeirra og hungri nema með góðgerðasemi, og úr því oss hefir ekki tekist að fá hjálp frá stjórnunum, þá eru ekki aðrar leiðir opnar en að treysta á hjálpfýsi allra þjóða. Matvæli Þýzkalands. í timaritinu »Review of Reviews«, sem Stead stýrði einu sinni, birtist í síðastliðnum desembermánuði grein eftir Herr Dernburg um matvæli í Þýzkalandi. í þeirri grein segir meðal annars: Ef bandamenn ætla að kúga Þjóð- verja með sulti, mega þeir ekki gleyma því, að hver þeirra, sem fyrst lendir í“greipum okkar, mun fá að kenna á þvi. Jafnvel þótt Eng- land setji Bandaríkjunum skilyrði um það hvaða vörur þau megi flytja út og þótt það flytji sjálft þær vör- ur á sinum eigin skipum, þá getur það þó eigi hindrað flutninga yfir Eystrasalt og ekki heldur bannað hlutlausum löndum áð flytja til Þýzkalands jarðargróða sinn, svo fremi að þau geti það. Eigi er þó þvi að leyna, að mörg óþægindi mundu Þýzlalandi stafa af því ef styrjöldin tæki þessa stefnu. Til dáemis að taka mundi verða ilt að fá kakao, en kaffi höfum við nóg i vörugeymsluhúsum Hamborgar. Taki maður meðaltal af uppskeru Þýzkalands er það ein, eða hálf önn- ur miljón smálesta af hveiti og rúg, sem landið verður árlega að flytja inn og er það hér um bil 6 °/0 af því sem eytt er af þeim vörum í landinu. í þetta skarð fylla aðrar afurðir t. d. kartöflur. Að jafnaði er kartöflu uppskera Þýzkalands eigi meiri en 50 miljón smálestir, en síðastliðið haust var hún 80 miljón smálestir. Það eru því nógar karöfl- ur í landinu til þess að hver maður eti af þeim fjögur pund á dag i heilt ár. Og hveitið og rúgurinn verður drýgt með kartöflumjöli alt að þriðjungi. Þegar síðast var talið voru eigi færri en 20 miljónir kálfa, 5 milj. sauðkinda, 3 milj. geitur og 2 6 milj. grisar í landinu. Kálfarnir eru fullvaxnir eftir 3 ár, en svín ná fullum þroska á einu missiri. Þessar tölur sýna, að Þýzkaland getur fram- leitt á hverju ári hér um bil 8 milj. nautgripi, 5 miljón geitur og sauð- kindur og 26 miijón svín. Þess vegna ættum við altaf að hafa nóg kjöt, ef við getum alið kvikféð og það efast eg ekki um að við getum. ----- D A0Bóf[IN. S=3 Afmæli í dag: Hrefna Lárusdóttir jungfrú Ragna Jónsson búsfrú Björn Jónsson bakari. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. S ó 1 a r u p p r á s kl. 6.2 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 7.5 síðd. NÝJA BÍÓ Erlend tíðindi mjög fróðlegar og skemtilegar myndir víðsvegar að úr heimi'num Neftóbaksdósirnar. Danskur gamanleikur leikinn af hinum góðkunnu skopleikur- um Chr. Schröder, Fr. Buck o. fl. Frá vígvellinum kvikmyndir frá ófriðnum mikla, Belqía fyr oq ntí, mjög fróðleg mynd. Háflóð er í dag kl. 4.26 e. h. og — 4.45. í nótt. Veðrið í gær: Vm. a. andvari, hiti 1.9 Rv. a. kul, frost 2.4 íf. logn, frost 4.7 Ak. s. andvari, frost 7.0 Sf. logn, frost 5.5 f>h. F. logn, frost 0.6. Ekkert samband við Grímsstaði á Hólsfjöllum í gærmorgun. Póstar í dag: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. A morgun: Ingólfur til Borgarness Austanpóstur kemur. Gísli kaupmaður Hjálmarsson hefir látið reisa timbursk/li niðri á fisk- torginu og ætlar að selja þar fisk. Það er fyrsta fisksölubúðin í Reykjavík. Samverjinn hættir að starfa næst- komandi miðvikudag. Areiðanlega hef- ir hann gert mikið gagn í vetur. Fá- tækt og atvinnuleysi hefir verið með meira móti og ofan á það hefir bæzt dýrtíð og óvenjumikill lasleiki meðal al* mennings. Fjóldi manna reið sér til skemtun- ar upp í Mosfellssveit i gær. Veðrið var hið ákjósanlegasta. Gnðm. E. Gnðmnndsson kaupm. hefir í hyggju að halda vestur á firði 1 kolagröft innan skamms. Samskot til Belga. Listi nr. 6. Þrír synir Þorvaldar Brynjólfssonar í Súgandafirði kr. 5.00 S. M., Garði — 2.00 Sigga og Gulli — 10.00 Ónefnd kona — 5.00 Biynjólfur Þorsteinsson — 5.00 Gunnar Þ. Þorsteinsson — 5.00 Þórunn G. Þorsteinsdóttir — 5.00 Síra Magnús Andrósson, Gilsbakka — 5.00 Olgeir Friðgeirsson — 10.00 Ónefnd ekkja Hafnarfirði — 1.00 Kvennréttindafól. Rvík — 150.00 Áður auglýst kr. 3005.65 Samtals kr. 3208.65 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.