Morgunblaðið - 22.05.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.05.1915, Blaðsíða 1
Laugardag 22. maí 1915 HORGDNBLADID 2. árgangr 197. töluhlað Ritstjórnarí.ími nr. 500 | Ritstjóri: VilhjálmnT Finsen. |ísafoldarprentsmiðja|Afgreiðslusimi nr, 499 N ykomið með „Susanne“ og Þurkuð Epli og Aprikosur, Kirseber, Bláber, Kartöflumjöl, Semoulle- og Manna-grjón. — Laukur — Niðursoðnir ávextir, Niðursoðinn Lax — NB. reglulegur Lax. Sósur í flöskum og glösum, Asíur Pikles. Ymsar tegundir af kexi og kökum. Miklar birgðir af ostum. Af Öli: Lys, Mörk, Porter. Hænsnabygg kom lika, gott og ódýrt. — Margt fleira kom sem hér er ekki talið. + Björn Guðmundsson Sími 384. Aðalstræti 18. # í dag verður opnað cTSaffi & cflíatsolufíúsið dtayfíjavífí í Aðalstræti 8 (áður Bio Kaffé). Páll Asgeirsson frá Stað. Skófafnaður er ódýrastur fyrir hátíðina hjá Cíausensbræðrum, Sími 39. Hotel Island. t Jarðarför frú Mariu Finsen fer fram i dag (iaugardag) og byrjar með húskveöju að heimili hennar, Austurstræti 1, kl. 12 á hádegi. Fjalla-Eyvindur verður leikinn í síðasta sinn annan hvítasunnudag 1 Iðnó kl. 8 síðd. Aðgöngumiða má panta í Bókverzlun ísafoldar. K.F.O.BL K.F.D.R. Skemtifðr á annan í Hvita- sunnu til Hafnarfjarðar. Lagt af stað frá K. F. U. M. kl. 9x/2, ef veður leyfir. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8 V,. Vinum og ættingjum tilkynnist hér- með að min ístkæra eiginkona, Guð- laug Efnarsdðttir andaðist þriðjudag- inn 18. þ. m. Jarðarförin er ákveðin miðviku- daginn 26. þ. m. og hefst kl. ll*/2 frá heimili okkar, Lindargötu 34. Einar Runólfsson. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—111/^ Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bcejarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9— 11 ^/g, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqætis kokum. Ludvig Bruun. Biðjið um: Mazawattee og Lipton’s heimsfræga the í pökkum og dósum. Lipton’s sýróp, kjöt- extract, pickles og annað súr- ®eth fisk- og kjötsósur alls- “°nar, niðursoðið kjöt og tung- Ur, fæst hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsm. fyrir ísland G- Eirikss, Reykjavík. Símfregnir. Akureyri í qeer. Töluverður ís er hér fyrír utan. Hef- ir hans orðið vart síðustu dagana inni f firðinura — jafnvel inn að Tanga. Selveiðaskip, sem mörg hafa komið hingað inn, segja að mikill ís sé fyrir öllu Norðurlandi, þó óviða muni hann orðinn landfastur enn, nema við Langanes. Þar hefir hann legið fast að landi síðustu dagana. Isafirði í qar. Aðalfundur Búnaðarsambands Vest- fjarða var haldinn hér i gær. Full- trúar sem komu úr Strandasýslu sögðu töluverðan hafís á Húnaflóa. Hér í Djúpinu hefir sézt hafíshrafl, en eigi svo mikið að það tálmisigl- ingum að nokkru. Akranesi i gœr. Mokafli hér nú og bezta tíð. Bát- ar allir róa á hverjum degi og koma að hlaðnir af ágætisfiski. Hefir ekki í mörg ár verið jafngóður afli um þetta leyti árs. Þakka menn því mest, að nú eru engir erlendir botn- vörpungar í Flóanum. Heilsufar fremur ilt — töluvert mikið um kvefsótt. Erl. símfregnir. Opinber tUkynning frá brezku ntanríkisstjórninni i London. Siglingar til Bretlands. London 21. maí. Flotamálastjórnin hefir birt svo- hljóðandi tilkynningu : Vikuna sem endaði 19. maí komu og fóru 1438 gufuskip frá brezkum höfnum. Af þeim var tveimur brezk- um skipum sökt. Fjórum fiskiskipum var einnig sökt. Bæiarstjórnarfundur. 20. nmaí. Fyrst var til umræðu fundargerð bygginganefndar 15. maí. Hafði verið sótt um leyfi til þess að hækka »Melsteds-hús« — bæta ofan á það einni lofthæð úr timbri. Meiri hluti nefndarinnar hafði ekki viljað neita um leyfið, þar eð gert hafði verið við húsið í fyrra, með það fyrir augum, að það yrði hækkað. Tryggvi hafði þó greitt atkvæði á móti því að leyfið yrði veitt og borgarstjóri hafði ekki greitt atkvæði. Sveinn Björnsson tók til máls fyrstur og kvað þetta koma algerlega i bág við fyrirætlanir byggingarnefndar, sem færi í þá átt, að bannað yrði framvegis að reisa timburhús í mið- bænum og ef til vill viðar. Ekki kvaðst hann minnast þess að getið hefði verið um það einu orði í fyrra, þegar sótt var um leyfið til þess að breyta húsinu, að sú breyting væri gerð með það fyrir augum, að húsið yrði síðar hækkað. Ef það væri rétt, væri engin ástæða til þess að veita leyfið nú, því þá hefði bæjar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.