Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Beykið eÍÐQDgÍS „G. K.“ VINDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. Fást hja kanpmönnnm. Hungursneyð á Finnlandi. Síðustu norsk blöð herma það, að hin megnasta hungursneyð sé nii í ýmsum héruðum í Norður-Finnlandi. I Puolanka, Pudasjárvi og Kuolajávi héruðum hefic fólkið i margar vikur verið nær matarlaust og hafa menn orðið að eta trjábörk, húðir og ýmis- legt þessháttar. Fátækrastjórnirnar hafa reynt að ráða framúr vandræð- unum, en það hefir lítið dugað. Nú hafa íbúarnir sótt um leyfi yfirvald- anna til þess að mega höggva börk af furutrjám og ætla þeir að nota hann til brauðgerðar. Það sem mestu hefir valdið um neyð þeirra, er atvinnuskortur. Marg- ar sögunarmyllur, sem áður veittu hundruðum manna atvinnu, hafa orðið að hætta vegna ófriðarins. Rússar hafa eigi enn boðið út neitt herlið frá Finnlandi og munu að líkindum ekki gera það, svo flestir karlmenn eru nú aðgerðaiausir í norðurhéruðum landsins. Talið er, að til stórvandræða muni horfa, svo ftemi stjórnin rússneska vindi ekki hráðan bug að því, að senda mat- væli til Finnlands. Duglegur verzlunarmaður góður í málum, getur fengið sjálfstæða stöðu við umboðs- og heildsölu- verzlun hér í bænum. Umsóknir sem fyrst undir merki 1236 sendist afgreiðslu þessa blaðs. Tilkynning. íshúsið i Bankastræti 14 tekur til geymslu yfir lengri eða skemri tima, kjöt, fisk, fugla og þessháttar, fyrir mjög sanngjarna borgun. Virðingarfylst Jón Zoóga. ,Satiifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Kristján Þorgrímsson selur Ofna og Eldavélar frá elzta og bezta firma í Danmörku (Anker Heegaard) fyrir laegsta verð sem hér er á staðnum. Gasið enn. Nefnd merkra Pólverja, sem kos- 'o var í þeim tilgangi, hefir nýlega sent Wilson forseta Bandarikjanna Svohljóðandi skjal: í nafni Guðs og mannúðar skor- ar hin pólverska þjóð á yður, að 'eita allra ráða til þess að láta Þjóð- Verja hætta að nota kæfandi gas í orustum. Frá hernaðarlegu sjónar- ^iði er aðferð þeirra ómannúðleg, ei§i aðeins gagnvart hermönnunum, hddur og gagnvart óvopnuðu, sak- la«su fólki i þeim héruðum, sem i^arist er. Reykurinn af gasinu berst latlgan veg og eitrar alt í kring um Sl§. bæði menn, skepnur, gras og korn. Ef þessu heldur áfram, munu ,llrir akrar vorir eyðilagðir af eitri °S ðnotandi með öllu í langan tima eltir ðfriðnum er lokið. — % vira menn enn hvernig Wil- n rouni taka máli þessu. Niðursoðið kjðt trá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Srœnar Baunir trá Beauvais eru ljútfengastar, Beauvais Vélriíun allskorar, annast Marta Indriðadóttir Lindargötu 43. Sinii 430. Sexæring vil eg fá keyptan nú þegar. C. Proppé. Dagstofuhúsgögn v ö n d 11 ð í ágætu standi, grcent plush, til sólu með tœkifœrisverði. Einnig ýtns Jieiri hús- göqn, R. v. á. nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegí 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—-12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sopby Bjarnason. Biðjið ætið nm 'liina heimsfrægn Muslad öngla. irO Búnlr til aft 0. Mustad & Sön Kristjaníu. Hentugasta nýtízku ritvélin nefnist „Meteor“. VerB: einar 185 kr. Upplýsingar og verðlisti með mynd- um i Lækjargötu 6 B. Jóh. Ólatsson. Sími 520. ^ ^ffinna ^ Stúlka — m& vera ung — óskast til morgnnverka ni þegar hjá M. Júl. Magn- ns lækni. M a 0 n r óskar eftir vinnn við að mála R. v. á. ^ cWaupsRapur ^ H æ z t verð á nll og prjónatnsknm 1 »Hlif«. Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. F æ ð i fæst i Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Ullartusknr, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði í Aðalstræti 18. Björn Gvðmundsson. Ullar-prjónatnskur keyptar hæsta verði gegn peningnm eða vörnm i Vörnhúsiuu._____________________ Karlmanns- og kvensokkar til lölu 4 Grettisgötu 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.