Morgunblaðið - 29.07.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1915, Blaðsíða 1
í’imtud. 29. júlí 1915 2. árgangr 264. tölublað Ritstjórnar&ími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen, ísafoldarprentsmiÖja Afgreiðslnsimi nr. 499 R n Reykjavíknr _ 'ul Biograph-Thcater BIO Talsími 475. ÓYeðrakrákai 1. Spæjarasaga i 4 þáttum um ■ stjórnbyltingarmenn i Rússlandi. 1 f Aðalhlutverkið leikur: i | Frk. Lilli Beck. | læknir Eg verð fjarveratidi þangað til um miðjan ágústmánuð og verður skrifstofa mín lokuð á með' an. Um sama tíma má hringja mig upp í Ferjukoti. Rvík 26. júlí 191 s- Lárus Tjeídsfed. A. Guðmundsson heildsöluverzlun Lækjargötu 4 Talsimi 282 hefir nú fyrirliggjandi hér handa kaupmönnum: Maframjöl — Margarine — Rúsinur — Sveskjur — Perur — Ananas — Pappírspoka. er kominn heim. v Hittist á venjulegum tíma io—12 og 67,-8. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. Brjósfsijkursverksmiðjan i Sfijkkisfjóími býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar! Einar Vigfússon. Hittist á Hotel Island nr. 9, fyrst um sinn. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — ‘Hljóðfærasiáttur frá 5—7 og 9—nVa Undirritaður útvegar: allskonar Stimpla, Brennimörk, Numera- "lora, dyraskilti, Signet 0. fl. þar að lút- andi. Ennfremnr allskonar bréfmerki (bréfob- latnr) og vörnmerki úr pappir, nauðsyn- l«gt hverri verzlnn og skrifstofn. Mjög fljót afgreiðsla. Engilbert Einarsson, t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlut- tekningu við fráfall og jarðarför Krist- ins Þ. Guðmundssonar bakara. Vandamenn hins látna. botnfarfi fyrir járn- og tré-skip, ver skipin bezt fyrir ormi og riði. Phönix þakpappinn er endingar- beztur og þó ódýrastur. ■^^boðsmaöm. fyrir ísland G. Eirikss, Reykjavik. Símfregnir. Eytarbakka í %œr. Mannslit. Tómas Magnússon frá Gegnishólum andaðist á sunnudag- inn. Merkisbóndi og vel látinn af öllum. Hafði oft haft á hendi ýms trúnaðarstörf fyrir sveit sína. Bezta tíð, þó ofmiklir þurkar. Vatnslaust víða og verða Flóamenn sumir að sækja það yfir óravegu. Kýr mjólka ekki jafnvel og endra- nær*vegna vatnsskorts. 100 ferðir fií Isfands. Það mun vera fremur sjaldgæft að erlendir sjómenn komi 100 sinnum til Islands á skipum sama gufuskipa- félags. Oss vitanlega eru það að eins tveir menn, þeir Aasberg á Botníu og Nielsen framkvæmdar- stjóri Eimskipafélagsins, sern komið hafa svo oft til Islands hingað til. En nú bætist sá þriðji við. Þegar Ceres kom hingað síðast frá útlönd- um, hafði skipstjóri skipsins, hr. D. Lydersen farið hundrað ferðir til íslands. Vér fórum í gær á fund skipstjórans, til þess að færa honum heillaóskir vorar óg jafnframt biðja' hann að segja oss frá ferðum sínum til íslands. Lydersen er einhver hinn dugmesti skipstjóri sem hér siglir og á hér marga vini. — Eg kom hér fyrsta sinni árið 1888. Var eg þá matreiðslusveinn á seglskipinu »Svanen«. Var það gamalt skip, bygt árið 1777, en stundaði þá fiskveiðar við ísland fyrir Clausen kaupmann í Stykkis- hólmi. Allir forfeður mínir voru sjómenn og allir höfðu þeir verið í förum milli Danmerkur og Islands. .Fyrir 16 árum réð eg mig i Sam- einaðafélaginu og hefi siglt nær altaf til íslands. Eg hefi verið á Hólum, Skálholti, Vestu, Douro, Vendsyssel, Christianssund og Ceres, og það verð eg að segja, að allsstaðar sem eg hefi verið á íslandi, hefir mér verið tekið vel. Eg á vini á hverri höfn á landinu og óska að eins að eg geti hitt þá í hverjum mánuði mörg árin næstu. — Hafið þér aldrei komist í sér- legar hættur hér við land? spurð- um vér. — Versti dagur, sem eg hefi lif- að hér, var 4. okt. 1907. Eg var þá stýrimaður á Ceres, en Gad var skipstjóri. Skipið lá þá á Blöndu- ósi í þeim versta norðanstormi og hrið, sem eg hefi lifað. Á skipinu voru 300—400 íarþegar — en öll- um leið þeim vel þrátt fyrir ait. Gad var þá »nýr í hettunni* hér yið ísland, en eg þekti íslenzku hríð- ina mæta vel. — — Eg vildi óska að eg gæti altaf slglt til íslands, sagði skipstjórinn um leið og vér kvöddum hann og óskuðum honum alls góðs gengis i framtíðinni. NÝ J A BÍ 6 Erlend tíðindi. Hin nýjustu og efnisríkustu. Skólasysturnar. Amerískur gamanleikur leikinn af Vitagraph. Tundurvélin. Danskur gamanleikur leikinn af ágætum leikurum. K. F. U. M, Væringjar. Æfing i kvöld kl. 8»/,. Jaröarför frú Bergljótar Siguröardóttur ferframfimtu- daginn 29. júli og hefst kl. IIV2 f- h. á heimiii henn- ar, Laufásveg 45. Jarðarför konunnar minnar elsku- legu, Sigriðar Magnúsdóttur, fer fram föstudaginn 30. júlf og hefst með hús- icveðju kl. ll*/2 frá heímili okkar, Frakkastig 12. Það var ðsk hinnar látnu, að ef einhver hefði i hyggju að gefa blóm- sveig, að virði þeirra legðist i blóm- sveigasjðð Þorbjargar Sveinsdóttur. Kristján Jónsson frá Flankastöðum. Dagskrá í dag. Efri deild. Kl. s síðd. Frv. til Iaga um breyting á lög- um nr. 22, 11. júli 1911, um stýri- mannaskólann i Reykjavík (stj.fiv. n. 105, 127); 2. umr. Neðri deild. 1. Frv. til laga um ullarmat (122) 3. umr. 2. Frv. til laga um mat á lóðum og löndum í Reykjavik (69); 3. umr. 3. Frv. til hafnarlaga fyrir Akur- eyrarkaupstað (52, n. 99); 2. umr. 4. Frv. til laga um breyting á lögum 8. okt. 1883 um bæjarstjórn i ísafjarðarkaupstað (76); 2. umr. 3. Frv. til laga um ógilding við- skiftabréfa og annara skjala með dómi (82): 2. umr. 6. Frv. til laga um maurdrepandi aukabað á sauðfé (93); 1. umr. 7. Frv. til iaga um mælingar á túnum og matjurtagörðum (100); 1. umr. 8. Tillaga til þingsályktunar um takmörkun á eignar- og afnotarétti útlendinga yfir fasteignum á íslandi (112); hvernig ræða skuli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.