Heimskringla - 01.04.1915, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.04.1915, Blaðsíða 1
RENNIE’S SEEDS HEADQUARTERS FOR SEEDS, PLANTS, BULBS AND SHRUBS PHONE MAIN 3514 FÖR CATALOGUE Wm. RENNIE Co., Limited 394 PORTAGE AVE. - - WINNIPEG Flowers telepraphed to &11 parts of the world. THE ROSERY FLORISTS rhonpN Mnin 194. Niffht and Sin- day Sher. 2«67 2S9 DONALD STREET, WIFTNIPE6. XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. APRÍL 1915. 24. MARZ. Bandamenn lenda hersveitum á tangann vestan við Hellusund. Og þenna sama dag fóru herskipin líka að skjóta á kastalana og um leið fóru duggur Jjeirra að sópa sjóinn og draga eftir sprengivélum. En Rússar koma að nor'ðan og halda Bota sínum við mynni Sæviðar- sunds; taka flutningsskip Tyrkj.i og skjóta á vigi þeirra, þó að ekki hafi þeir enn lagt inn í sundið. 1 Miklagarði er fólk alt hrætt við ▼oðann bæði að sunnan og norðan, og flýr nú þaðan hver, sem komist getur, allir yfir til Asíu. ltalir eru farnir að harðna. Tóku þeir 29 vagna lest eina, sem átti að fara til Krupp verksmiðjanna; var á þeim graphit og brennisteinn og annað fleira til fallbyssugjörðar og sprengiefna. Þessa lest tóku þeir við Luino, norður undir landamærum Svissaralands. Alt þetta hafði verið keypt á ltaliu. ltalir neituðu einnig Þjóðverjum að fara yfir lönd þerra i Afríku,- á leið til Abyssiniu. Lá grunur á, að menn þessir væru sendir til þess að hleypa Svertingjuni upp á móti Bretum. Flugmenn Bandamanna. Fimm flugdrekar lögðu upp frá Ounkirk þenna dag og héldu norð- ur með sjó. Veður var dimt og kom- ust þeir ekki alla leið; en hinir komust til Antverpen eða Hoboken, þar rétt hjá. Þar voru Þýzkir að smíða neðansjávarbáta. Vist tveir flugmennirnir náðu þangað, rendu sér niður, svo þeir voru aðeins 1000 fet í lofti uppi og steyptu niður 20 sprengikúlum; og cr sagt þeir muni hafa brotið 2 neðansjávarbátana, en kveikt i verksmiðjunum; þvi að þar var alt í báli, er þcir fóru. Hjá öðrum þeirra bilaði vélin, svo að hann varð að renna niður í Hol- tandi og situr þar. Hinir komust -allir hcim. Rússar fóru vel með sigur sinn. er Przemysl gafst upp. Þeir sýndu taersveitum Austurríkismanna allan taeiður; leyfðu þeim að senda alla særða menn til Austurríkis og borg- arbúum að fara eða vera, eftir þvi sem hver vildi, og enga fangana ætla þeir að senda til Siberíu. Var þar mikið af Ungverjum. Þarna losnar um 200,.000 rúss- neska hermenn, er vcrða undireins sendir til Cracow. Og er búist við, að borg sú eða kastalar standi ekki eins lengi fyrir Rússupi og þessi. — Enda var þarna mikið af bcztu lier- sveittum Ungverja. Þjóðverjar lialda allstaðar undan þarna austurfrá. Við Ossowiets hafa þeir hangið lengst. Er það kastali við Bobr norður og austur af War- shau. En aldrei unnu þeir þar á; og nú er sagt að þeir hafi haldið það an heiin á leið. En Rússar eru auð- vitað á hælum þeirra. Ottawa þingiÓ samþykkir her- kostnaÓ. er nemur hundrað milliónum dala. Allir hinir skattarnir til stríðs- kostnaðar koma í gildi 15. april. 25. MARZ. — Austurríki ógnar Italíu. Austurríki sendir hverja herdeild- ina á fætur annari suður á landa- mærin i Alpafjöllum, einkum í Trent héraðinu norður af Garða- vatninu; það er sunnanvið Tyrol. Þar eru mest ítalir og flýja allir, sem geta suður í Po-dalinn. Þorp og bæjir standa því auðir; en Austur- ríkismenn sprengja upp húsin og hlaða þar viggarða og grafa skot- grafir. í Tyrol er borg, sein Rov eredo heitir; en þar er nú slétta ein, svo gjörsamlega hefir öllu ver ið sópað burtu, nema húsum þeiin, sem Jieir treystu og gjörðu að fali byssugörðum. Skógarnir J>ar í kring eru stráfeldir. Nær hálf millión inanna er nú komin þar suður af lierliði Austur- rikismanna. Þessir dalir eru cigin- lega Jiað eina hlið á Alpafjöllum, og er þó þröngt. En þarna hafa lier- flokkarnir og skárar þjóða þeirra farið um, er komið hafa að norðan og austan og ráðist inn i ftalíu. lbúa þá, sem fyrir eru, fara Aust- urrikismenn með sem óvini; berja |>á sem hunda með svipum og byssu- bógum. Er því ekki að furða, þó að fólkið flýji undan suður til frænda sinna. Tyrkir ætluÓu að gefa upp Mikla garS. Fullyrt er, að Bretar og Frakkar hefðu getað farið i gegnum Hellu sundin, ef að það hefði ekki verið fyrir hinar fljótandi vélar. Og dag inn sem þeir tiipuðu skipunum þrem ur, eyðilögðu þeir svo kastalana, að þeir voru orðnir litt nýtir. Og þó að Tyrkir reyni að bæta upp það, scm brotið er, þá er sagt að þeir séu svo illa af sér gengnir, að ilt sé við að gjöra. Og þá voru Tyrkir fast að því komnir að gefa upp bæði Miklagarð og Hellusund; en þýzkir foringjar gátu komið í veg fyrir það. Austurríkismenn eiga erfitt. Undir eins og Rússar náðu Prze rnysl, sem þeir nú eru búnir að SANDRINGHAM. skýra Pedmysl,, þá fóru þeir að þjappa að Austurríkismönnum enn meir. Á 50 til 80 milna svæði fóru þeir á stað, og héldu nú með mikið lið i gegnum I)ukla skarðið á fjöll- unurh nærri beint suður af Tarnow. Þeir héldu þar nú 15 milur niður á Ungverjaland og víggirtu sig þar og breiddu sig þar út, og á skörðin öll leituðu þeir suður til Uszog skarðs, sem er eitthvað 50 mílum sunnar. En vestur af Bukowina halda nú Austurrikismenn skörðunum. Þarna er bær, sem Barifa heitir, suður af Dukla; og þarna og alla leiðina suð- ur er nú hinn grimmasti bardagi. Er sagt, að þeir ætli þangað nú báð- ir nafnarnir, Nikulás stóri og Niku- lás litli (keisarinn), og má þá við tíðindum búast, einkum ef Nikulás stóri fer þangað. Og það merkir það, að þarna verður barist, þang- að til Rússar komast að höfuðborg Ungarns Budapest, hvort sem ])að tekur lengur eða skemur. Er nú hætt við, að Rúmenar geti ekki setið hjá mikið lengur. En þvi lengra, sem Rússar komast þarna, því hættara er herliði Austurríkis manna, sein situr í syðri skörðun um i Karpatha fjölluin eða í Buko wina. Betur satt reyndist. Lloyds ábyrgðarfélagið enska seg- ir að stríðið verði búið 30 septem- ber í-ár. , — Enn þá einu sinni kemur fregn frá Danmörku, að Dr. Liebknecht hafi verið skipað í stríðið. Hann átti að vera kominn í það í hausti og stundum var sagt, að hann liefði verið skotinn. llann var að minsta kosti lifandi núna nýlega á þingi Prússa. — Þjóðverjar halda inn á landa- mæri sín á Rússlandi hér um bil allstaðar norður af Warshau; en cyða bygð alla þegar þeir fara. — Þannig brendu þeir Suwalki borg- ina, skamt austur af landamærum Austur Prússlands; skildu við hana i björtu báli, er þeir fórn, og var það allmikil borg. Sandrlngham cr hin skrautlega sveitahöll Georgs konnngs og Marfu ðrotn- ,ntaar 4 Englandl. Þangati stefndu Zeppelin flugsklp ÞJóSverJa einu sinni og •tlutlu aB eyöileggja hana me® sprengikúlum og helst konung meh. Þeir n,ttu ekkl höllina en deyddu flmm menn i JArnamötiu og eytsilögtiu stórmlkiti byggingum 20. MARZ. — Nú eru Norðmenn farnir að kvarta undan Þjóðverjum. Neðan sjávarbátar þeirra hafa sökt skip- um Norðmanna; en nú bætist það við, að flugmenn þeirra eru farnir að senda flutningaskipum Norð- inanna stálörvahríðir hátt úr lofti. Það var norska gufuskipið Diana, sem fyrir þessu varð, er það skreið ,Tit úr Ermarsundi. Þýzkir flugmenn flugu yfir þvi hátt nokkuð í lofti og sendu niður örvadrífu. Skipshöfnin öll flýði undir þiljur og meiddist ekki, en örvarnar klufu þilfarið á mörgum stöðum. í Bukowina voru Austurríkismen með alhniklu liði; en þar kom Rússar á þá að norðan og austan c fóru sumar hersveitir þeirra fyr austan en sumar vestan við höfu; borg Bukowina Czernowits. Austu rikismenn stóðu það ekki og flýí úr borginni. Rak þá helmingi Rússa flóttann, en hinir settust borgina. ( fjöllunum suðvestur af Przcmysl er Dukla skarð þar rétt hjá, fyrir sunnan er Laboreh skarð og skamt fyrir sunnan það I.upkow skarðið. Rússar höfðu farið suður um Dukla og Laborch skörðin suður í ungarn og búist þar um 15 inílur sunnar á sléttu einni nálægt Barifa eða Bar- field á sumum kortum. En nú hröktu þeir Austurrikismenn á undan sér i Lupkow skarðinu og héldu þar öll- um skörðum. Eitthvað 30 milum sunnar er Uszok skarð, 30 milum sunnan við það Wyszkow og enn 30 mílum sunar Jablonitza skarð hér um bil beint vestur af Czernowitz. I gegnum þessi skörð verða Aust- urríkismenn að komast; en Rússar verða nú einlægt á hælum þeirra; og er liætt við að sumstaðar vei ði ó- greið yfirferðin. En vinni P.ússar nokkurn sigur þarna suður undan Dukla, þá eru Austurríkismenn nauðbeygðir að leita heim. Og kein- ur nú enn fram herkænska Nikulás ar, að lofa þeim að halda gegnum syðri skörðin til Jiess að geta sett skrúfuna á þá síðar meir. Þegar suður fyrir Jablonitza kemur tckur við Bukowina; Jiar eru föllin ill fær, þangað til að kemur suður und- ir Rúinaniu; þar eru skörð i þeim: Kirlibaba, Rodna o^ Borgo skörð. En nokkuð suður af Dukla skarði og Lupkow er borg ein á sléttunum við Bukowina; þar eru fjöllin ill Kaschau heitir. Þar nálægt búast menn við því, að Jicir fari að eigast við fvrir alvöru. Unghvar og Muncacs eru og borg- ir nálægt á sléttunum þar fyrir sunn- an og austan. Reyndar er nú barist af kappi all- staðar á hinni löngu linu þar eystra alla leið norður að sjó við Tilsit og Memel. 29. MARZ. — Afram lieldur slagurinn i Karp- atha fjöllum. Rússar hafa nú sópað Austurríkismönnum úr Lupkow skarðinu, og halda þvi öllum norð urskörðunum. Þeir smábreiðast út um hæðirnar og slétturnar sunnan og vestan við fjöllin. Vestur komu ])eir til Svidnik; sunnan við Bart- feld (Barifa eða Barfa á sumum kortum) tóku þeir hæðir nokkrar á 30 mílna breiðu svæði. Þeir munu komnir suður undir Muncacs og Stry, og einlægt streyma þeir i gegn uin skörðin. Bæði Þjóðverjar og Austurríkismenn safna óðum liði, þvi að nú er alt Austurriki i voða, ef að Rússar ná fótfestu á sléttun- um og gcta safnað nógu liði þang- að; og óðum eru nú Austurríkis- menn að snúa heim úr Bukowina, með Rússa stöðugt á hælum sér. 1 sctu’iði Austurríkismanna voru hóp ar af Czeckum, er gáfust upp, og nú eru þeir hamslausir að fá að berjast ineð Rússum móti Austurrikismönn- um og Þjóðverjum. í HcIIusundi eru Bretar að sækja fast á aftur, og er nú í dag von á 8 bryndrekum í viðbót við þá sem fyr- ir voru til Bandamanna. Bretar cru farnir að lenda hermönnuin á Dar danella skaganum; enda er sagt að þar séu minst 100,000 tyrkneskra liermanna. Verður þar ef til vill harður leikur áður en lýkur. Á Katalóns völlum, gamla bar- dagastæðinu Atla Húnkonungs 450 e. Kr., er hann barðist við Rómverja og Gauta og beið ósigurinn mikla fyrir þeim Aetius og Þiðriki (af Bern). hafa verið stöðugir smáslag- ir. I Champagne héraðinu þar ná- lægt á Frakklandi voru 28. marz 11 þúsund dauðir Þjóðverjar teknir úr víggröfuin þeim, er Frakkar unnu eftir 20 daga bardaga, og er talið, að þenna þriggja vikna tíma liafi Þjóðverjar tapað á því svæði af dauðum og særðum og herteknum einum 50,000 mönnum; og hafa Þýzkir þar látið 2 menn fyrir hvern einn Frakka. 1 Vosges fjöllum hafa Frakkar náð fjallatindi einuin, er kallast Hart- mannsweilerkopf, 15 milur norð- vestur af Muhlhausen og 3—4 mílur frá borginni Thann. Hafa þeir bar ist lengi um tind þann og báðir viljað halda, þvi hver sem hefir hann ræður landinu og borgunum í kring. 1 orustum þessum hefir inargt af- reksverkið verið unnið. Má nefna stórskyta (gunner) einn frnaskan, Vandal að nafni. Hann var liættu- lega særður og félagi hans Jacques. Einn sveitungi hans ætlaði að fara að hjálpa honum og binda um sár hans. “Skiftu þér ekki af mér, eg er særður til ólífis, en hjálpaðu hon- Jacques”, sagði Vandal; og er her- (Frainhald á 5. bls.) Eins cents stríðsskattur á bréfum. . Eins cents striðsskattur hefir lagð | ur verið á hvert bréf og bréfspjald, I sem í pósttösku fer til staða í Gan- ada, til Bandaríkjanna og Mexikó og á öll bréf, sem fara til landa i veldi Breta, eða hvar sem tveggja centa burðareyrir hefir verið í gildi. — Þessar fyrirskipanir ganga i gildi liinn 15. april 1915. Striðsskattur þessi borgist ineð striðsfrímerki * (War Stamp), sem scin til sölu verður hjá ölluni pc)st- stjórum. Hvar sem hægt er, skyldu menn nota stríðsfrimerki þessi; en séu þau ekki fáanleg, má hafa venjuleg frímerki. Striðsfrimerki þetta skal límast a 1 hægri handar liorn bréfsins, ofar- | lega, fast hjá hinu vanalega fri-j inerki. Ef sá, er bréfið sendir, gleymir eða vanrækir að greiða striðsskatt þenna eða lima stríðsfrimerkið á bréfið, þá verða öll þau bréf eða póstspjöld tafarlaust scnd á skrif- stofu hinna dauðn bréfa. Það cr áriðandi, að iill póstgjcild greiðist fyrirfram með hinum vana- legu frímerkjum. Striðsfrímerkið verður ekki tekið gilt í neinu tilfelli sem fyrirfram borgað póstgjald. Nr. 27 Meiri peningar Eimskipafélag fslands hefir i dap senl hraðskeyti hingað vestur og biður hlutasölunefnd- ina hér, að borga sér þann 15. apríl, eða innan tveggja vikna 1500 dollara umfram þau 4 þús- dollars, sem áður var um sam- ið, eða alls 5500 dollars. Eim- skipafélagið getur þess, að það verði að kaupa heilan skips- farm af vörum, oþ að það sé nauðsynlegt, að það geti feng- ið þessa fjárupphxð hér. Hlutasöluncfndin hér gelur ekki neitað þessu, og mælist þcss vegna til að allir hluthaf- ar i Eimskipafélaginu gjöri sitl itrasta til þess, að borga það af hlutaborgunum sínum, sem nú er fallið i gjalddaga, og ef þeim er mögulegt, einnig það, sem enn ekki er falið i gjalddaga, og sendi peningana til féhirðis nefndarinnar hér, svo snemma að það sé til hans komið fyrir 15. þ.m. (april). Winnipeg, 30. marz 1915. Ft. L. BALDWINSON. Telegram til Heims- kringlu. Hr. Carl Eymundsson í Fort Mc- Murray, Alberta, sendi oss eftirfylgj- andi hraðskeyti, dags. 26. marz: “McMurray komið i frétta- þráðasamband. Fond Du Lac námurnar auðugar. C. Eymundsson’’. Aths.-— Hraðskeyti þctta á við silfurnámur þær hinar auðugu, sem rétt fyrir skömmu fundust við Fond Du Lac, austan við hið mikla Athabaska vatn. Fort McMurray er við Athabaska fljótið í Alberta, nær miðju 57. breiddarstigi, þar sem Clearwater áin fellur i Athabaska. Þaðan rennur Athabaska fljót beint norður í vesturendann á Athabaska vatni. Vatnið Iiggur til norðausturs, en þegar kemur til Saskatchewan- fylkis, liggur löng vik austur i landið og fellur fljót i víkina; það er Fond Du Lac og eru Hudsons- flóa félags stöðvar (Hudson Bay Post) þar. Þar hjá eru silfur nám- ur þessar, sem kannske eru hinar auðugustu i heimi, ef að ekki hefir því meira verið logið um þær. En Það ber flestum saman um, að lönd- in þar norður, bæði í Alberta og Saskatchewan, séu full af málmum og kolum og námum af öllu tagi. Vér þökkum hr. Eymndssyni fyr- ir hraðskeytið. Farið að leita að Vilhjálmi Stefánssyni. Hann er frá Seattle, Wash., mað- urinn, sem er að leggja upp í norð- urför til að leita að Vilhjálmi Stef- ánssyni. Það er kapteinn Louis Lane frá Seattle. Hinn 21. marz ætl aði hann að sigla morguninn eftir. eða 22. marz þaðan, á norðurfara- skipinu Polar Bear. Mr. Lane er alvanur íshafsferð- um og ætlar að verja sumrinu til þess að fara um höfin norður af Ameríku og Behringssundi og leita allstaðar þar, sem nokkrar líkur eru til, að þeir Vilhjálmur og félagar hans hafi farið. Um leið ætlar hann að skutla hvali þá, sem á leið hans verða og rostunga og ísbirni. Helzt vill hann ná nokkrum ísbjörnum lifandi. Hann fer bæði meðfram Bankslandi og Viktoríulandi og von- ar að koma til Bankslands í byrjun ágústmánaðar. Þangað ætlaði Vil hjálmur að halda, er hann lagði út á isinn seinast, hinn 7. april 1914, með tveimur félöguin sinum. Þeir höfðu kynstur inikii af skotfærum (400 rounds) og nesti fyrir 2 mán- uði. Tjald eða segldúk höfðu þeir, sem þeir gátu strengt svo í sundur, að það varð sjófær bátur. Bjóst þá Vilhjálmur við, að geta komist til Bankslands á 15 dögum, ef að hann kæmi ekki þar að landi aftur, sem hann fór frá. En daginn eftir að hann lagði út á isinn. kom stórhríð- arbylur og veður mikið. Hrakti þá ísinn frá landi, svo að þeir hurfn sjónum með isnum. Vilhjálmur sagði, að ef hann kæmi i upp á Banksland, þá myndi hann í byggja vita á Nelson höfða, sem kallaður er. En í sumar sem leið | kom kapt. Lane þangað á þessu skipi — Polar Beár —, en varð þá I ekki var við nein merki þess, að Vilhjálmur hefði þar komið. Kapt. Lanc a'tlar þó ekki að gefa upp leitina, þvi að hann þykist viss um, að Vilhjálmur sé einhversstað- ar á kreiki. og vandi.nn sé aðeins að finna hann. , Með sér hefir kapt. Lane ágæta skipshöfn, menn sem eru aivanir íshafsferðum. Stýrimaður er Gon- zales frá San Francisco og hefir hann verið 16 ár á hvalaveiðum þar norður í íshöfunum. Alls verða 12 menn á skipinu, er það leggur út. Kapt. Lane býst við að koma aftur til Seattlc í októbermánuði næst- komandi. , Frétt þessi var send í afklippum úr ensku blaði frá Seattle, og var dagsetning á miðanum 21. marz. .. Heimskringla þakkar fyrir fregn- ina. Ekkert höfum vér heyrt um til- raunirnar austur frá til að búa tií flugskip eða flugdreka til að leita Vilhjálms. Væri oss stór þökk, ef einhver gæti frætt oss um, hvernig það gengur. J Fljótandi Sprengivél. Fljótandi sprengivél rekur á strönd upp á Knglandi. t*essar vélar hafa mesl veritS notafiar f NorHur-s.lónum og hafa valdfð miklu tjóni á lífi raanna og Hkipum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.