Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 2
BLS 2. H E I M S K R I N 0 L A WINNIPEG, 27. MAt l'.lló. UPP MEÐ BONDANN. Hússstjórnar-námsskeið fyrir stúlkur. Eftir Stefún A. Bjarnason. Á síðari tímum hefir heiminum farið mjög mikið fram í vísindum, listum og þekkingu. Mentunin, sem fyrir hundrað árum eða svo var ætluð aðeins þeim fáu útvöldu, dreifir nú geislum sinum yfir hreysi kotungsins jafnt og i höll ríkis- mannsins. Á þeim tíma, sem almenn mentun var að ryðja sér til rúms, var þó einn flokkur lengi vel út und- an; — það var kvennþjóðin. Stúlk- ur fengu ekki inngang á æðri skóla, og þó þær fengju það, þa fengu þær enga viðurkenningu að afloknu námi. Nú er þetta orðið alt öðru- vísi, og mestar eru framfarirnar, eins og við mátti búast, i “frelsis- og framtíðar-landinu” — Ameríku. Hér getur að líta stúlkur og konur, sem eru læknar, lögfræðingar, há- skólakennarar, fréttaritarar o. fl. Ein aðal mótbára forneskjunnar og fordildarinnar gegn því, að stúlk- ur mættu mentast, var sú, að þeirra verkahringur lægi á öðru svæði — á heimilunum. Það viðurkenna auð- vitað allir, að “heimilið” er sú stofnun, sem velferð hverrar þjóðar byggist á. Konan er aðal stjórnandi heimilisins, og henni er í vald sett að miklu leyti hvert heimilið er hreint, fagurt og uppbyggilegt eða ekki. Einmitt af þessari ástæðu á hún að mentast. Velferð þjóðarinn- ar er undir þvi komin, að heimilin, sem ala upp framtíðar borgarana, séu góð og göfug, Og hverjum er ætlað að annast heilsu og upp- fræðslu ungdómsins, ef mæðurnar, sem heimilunum stjórna, eru ekki færar um það sökum þekkingar- skorts og þröngsýni? Reynslan hefir sýnt, að þær stúlk- ur, sem ganga mentaveginn, eru í mörgum tilfellum ekki þær, sem sinna heimilisstörfum. Fyrir hverja eina, sem mentast og sinnir opin- beru starfi, sem kenslukona, Iæknir Námsskeið • 1. Tveggja vetra námsskeið fyrir þær stúlkur, sem viija bæta ment- un sína yfirleitt og læra það sem lítur að hússtjórn. 2. Þriggja vetra námsskeið (áfram- hald af þvi fyrra(, sem veitir nemendum professional vottorð. 3. Níu mánaða námsskeið fyrir þær stúlkur, sem hafa fyrsta eða ann- ars stigs kennarapróf. Þær öðl- ast þá þekkingu, sem J>arf til að kenna hússtjórn og hússtjórnar- vísindi á æðri skólum. 4. (f undirbúningi). — Fimm vetra námsskeið, sem veitir nemanda stig (degree), og sem samsvarar fimm vetra námsskeiðf'piltanna í búfræðisdeildinni. Stúlkur, sem Ijúka þannig námi, geta tekist á hendur stöður sem kennarar, út- breiðslustjórar o. fl. íslenzkar stúlkur Alt of fáar islenzkar stúlkur hafa enn gefið sig við námi á Búfræðis- skólanum. Þetta stafar aðallega af því, að enn hafa ekki íslenzkir bænd ur vaknað til meðvitundar uin það, að dæturnar Jiurfi og eigi að kom- ast áfram mentalega engu síður en piltarnir. Enginn vafi er á því, að sveitalífi í okkar íslenzku bygðum er mjög ábótavant í mörgu, og sveita heimilin miklu ófullkomnari og ver úr garði gjörð, heldur en efnin gætu leyft. Það, sem er nauðsynlegt til að bæta úr þessu, er það, að íslenzkar stúlkur til sveita mentist, svo að þær geti tekið þátt í félagslífi og bætt heimilin í hverri bygð. Það er nauð- syn á kvennfélögum, hússtjórnarfé- lögum (H. E. Soeieties), garðræktar- félögum o. fl., o. fl., hverju nafni, o. s. frv, eru niu hundruð níutíu ogs^ni t,au nefnast. l'l «|ð örfa sam níu stúlkur, sem ekki hafa kringum-j vin^lunraii°8 auka ánægju og áhuga stæður til að ganga inentaveginn, og það eru einmitt þær, sem siðar meir verða húsmæður og stjórna heimil- um, bæði í bæjum og til sveita. Hvernig á að veita þeim niu hundruð níutíu og níu þá mentun, sem gjörir þær hæfar til að sinna sinu háleita starfi, að bæta mannfé- lagið í gegnum heimilis starfsemi sína? “Sjaldan er ein bára stök”, segir máltækið. Kvenfólk getur nú aflað sér mentunar, fyrir utan sinn gamla verkahring — heimilið, og starfað samhliða karlmönnunum í þarfir mannfélagsins, í hvaða stöðu sem er. En það sem meira er: Þær, sem ekki geta notið eða vilja njóta þann- ig Iagaðrar mentunar, geta nú einn- ig, og á mjög auðveldlegan hátt, lært það, sem gjörir þær hæfar fyrir sina köllun, sem húsmæður og heimilis- stjórnendur. Skólar, víðsvegar um landið, veita stúlkum mentun með sérstöku tilliti lit búsýslu. Vér vilj- um benda á, að Búfræðisskóli Mani- toba fylkis veitir mjög fullkomna uppfræðslu i hússtjórnarfræði. Á hverju ári sækir þangað fjöldi ungra kvenna, bæði úr bæjum og sveitum í Vesturlandinu. Á næstliðnum vetri stunduðu þar nám yfir 80 stúlkur. Kenslutiminn er frá 28. október til 1. apríl, — einmitt á þeim tíma, sem annir eru minstar. meðal fólks. Á þessu ári Ijúka tvær íslenzkar stúlkur tveggja ára námsskeiði:— ungfrú Baldína Pétursson, Hayland, Man., og ungfrú Karólína Stephan- son, Elfros, Sask. Hin síðarnefnda hefir i hyggju að taka fimm ára námsskeið, og væri það mjög mikill heiður fyrir fslendinga, að eiga hana i fyrsta hópnum, sem þannig útskrifast. Um hússtjórnarrnámið farast henni þannig orð: — ‘Skólanámið lyftir daglegum störf- um á hærra stig og dregur úr erf- iðri vinnu. Bússýsla og hússtjórn eru sett á vísindalegan grundvöll, og eru ekki lengur strit og leiðinleg vinna, heldur áframhaldandi rann- sóknir og tilraunir. Vinnuvélar stytta vinnutímann og gefa kven- fólkinu meiri tíma til að sinna fé- lagsskap, bóklestri, og yfir höfuð öllum upplífgandi og uppbyggileg- um störfum. Með þessu móti kemst fólkið (konur og karlar) út fyrir sinn daglega þrönga sjóndeildar- hring og bætir félagsskap, skóla- fyrirkomulag og heimilislíf. '.... Það yrði of langt mál, að telja upp allar þær greinar, sem kendar eru, og sýna fram á gildi þeirra. Má þó nefna: hjúkrunarfræði, hannyrðir, uppdrátt, heilsufrœði, fagurfræði, vísindalega meðhöndlun á mutarteg- undum og fleira”. Menning. (Erindi flutt .. lendingyr 14. febr. 1915. á funtíi félagsins i Victoria, B. C., /s- Herra forseti! Þegar eg vissi, að mér var ætlað að segja nokkur orð hér í dag, Jiá varð mér fyrst fyrir að spyrja sjálf- an mig, um hvað eg ætti að tala. Eg braut heilann um það töluvert, án þess að komast að niðurstöðu. Ætti Jiað að vera endurminningar frá lífs- reynslu minni á ættjörðinni? Eg fór þaðan uppvaxinn að vísu, og eyddi þar þess vegna bæði bernsku og æskuárunum; en sá er galli á skapferli eða skoðunum mínum, að mér finst oftast, þegar eg hugsa til uppvaxtaráranna, að eg hafi farið á mis við æskuskeiðið. Það er að lík- indum ekki nema vanþakklæti af minni hálfu, við Iífskjör þau, sem eg átti að mæta. En úr Jivi Jiessi til- finning gjörir vart við sig, Jiá hvarf eg frá að gjöra það að umtalsefni.— Skyldi eg eiga að leggja út að leita eftir djúpt falinni gáfu til skáld- skapar? Fyrir hvern Jiann, sem er meðlimur þessa félags, ætti slíkt ekki að vera erfiðleika mál, Jiar sem svo margir í því eru ágætum hæfi- leikum búnir i því efni, einsog svo fjölmargt af fólki þjóðar vorrar. Mér er þá illa í ætt skotið sem íslend- ing, ef eg get ekki gjört neitt í þá átt. En svo hefi eg hlustað á svo mörg ágæt kvæði, kveðin af góð- skáldum þessa félags, og á hinn bóg- | inn er eg mér ekki meðvitandi skáld gáfu, ennjiá, að minsta kosti, svo eg I verð að hverfa frá þeirri hugmynd líka. — Væri þá rétt af mér að ráð- ast í, að tala um eitthvert af þeim málefnum, sem dýpsta og sameigin- legasta rót eiga i hjörtum alls hugs- andi fólks'? Slikt væri að reisa mer hurðarás um öxl. En svo kostar alt j fyrirhöfn. Á þessari gliiggsýnis- og reikningssskapar öld, fær maður fræði og heilbrigði er útbýtt í prent- uðum formúlum ókeypis. Alt slíkt telst til meðala, sem brúka má til að hjálpa manninum til að leita sannr- ar menningar. Það er ekki hlutur- inn sálfur, þótt svo líti út, að fjöldi íóIks álíti það. Það er verkfæri, sem maðurinn getur með viturlegri brúkun, notað til að reisa hallir hinnar nýju Jerúsalem sannrar sið- menningar. Ilvernig mun JijóðfélagSstofnunin verða í sínu ytra ásigkomulagi eð i innri tilhögun? Það er spurniiig, sem flestum eðlilega keinur til hugar. Eg skal segja það nú strax, að mér er ómögulegt að svara henni. Að revna slíkt væri dirfska, sem að Eg hefi valið mér umtalsefni, sem eg veit að heima á hjá öllu mann- úðlega hugsandi fólki, því eg er sannfærður um, að nálega allar skoðanir sem birtast og birst hafa, og sem hneigjast í vísindalega eða heimspekilega átt, grundvallast á ósk eða von um úrlausn á spursmali þvi, sem eg ætla að reyna að tala um. Ef við að skilnaði finnum oss fróðari eða vissari að einhverju leyti, þá er viðleitni mín full-laun- uð; enda er Jiessi tilraun mín ekki nema skuld, sem eg er um skyldugur þeim, sem eru enn á vegi með mér. , Það, sem eg hefi valið mer að um- talsefni, er: Sönn menning og fram- farir, i hverju þær liggja og á hvern j sjálfsögðu myndi afla sér þeirrar hátt þeirra verði bezt aflað. fyrirlitningar, sem ait þvílíkt heim-1 Við yfirvegun þessa máls er ildarlaust fleipur verðskuldar. Það} margs að gæta. Þar á meðal og væri eins mikil fjarstæða einsog ef fyrst og fremst hinar mörgu og foreldrar eða aðrir tækju sig til og margbreytilegu skoðanir og hugsjón- segðu fyrir um lífsstarf, háttsemi o. ir, sem eiga sér stað um það, hvað | s. frv. unginennis, sem nýtur góðs | er sönn menning og líka hvaða að- ferð eða stefna er heillavænlegust til að ná augnamiðinu. Þessi skoð- anamunur er svo margvíslegur, að ekki einu sinni ná suinar þeirra miklu skemra en aðrar, heldur greinir sumar hugsjónadeildir á um, hvað er virkilega rétt og rangt, ilt og gott. Til dæmis má benda á fjölda fólks, er virðist ekki gjöra aðrar kröfur til tryggingar fyrir} uppeldis og er gætt góðum hæfi- leikum. Hið ýtrasta, sem mætti segja, ef ekki með vissu, Jiá með sterkum líkindum, að hann eða hún myndi gjöra góða ferð yfir braut lifs síns; Jiar eð uppeldið gaf þvi hið bezta tækifæri til líkamlegs þroska, og lífskjörin gefa óhindrað tækifæri fyrir hæfileikana að njóta sín. Þó leiðir ímyndunin hugann á- heill og menningu þjóðarinnar, en ieiðis og bendir á nokkur atriði, háa toiía. Aðrir bæta við það ýms- sem óhætt virðist að minnast á sem um öðrúm atriðum, svo sem vega- sjálfsögð einkenni fullkominnar sið- gjörð og umbættum samgöngum. menningar. Þar á meðal má benda Enn aðrir álíta, að þá væri sönn ! á, að atvinnuleysi getur ekki átt sér menning trygð, ef auðsuppsprettur J stað, þar eð iðnaður og framleiðsla Jijóðarinnar eru varðveittar og færð-1 vergur grundvallað á þörfum þjóð- ar í nyt þannig, að skógar séu plant- félagsins, en ekki á því, hvað ein- aðir, vatnsafl mælt og bendingar J stakir menn eða félög geta grætt á gefnar um, hvernig bezt megi nota því. Börnin njótá heilbrigði og það til eflingar iðnaði. Sumt fólk þroska, í stað þess að hrynja niður gjörir mentamálin að hyrningar- unnvörpum, einsog nú gjörist, fyrir steini hugsjóna sinna um, að þjóðin skort og vanhirðingu; því foreldr- og mannkynið geti náð virkjlegri ar Verða þá hagfræðislega sjálf- menningu. Sem sýnishorn af Jiví, hvaða afskræmis-skoðunum að sum- ir frægir og upplýstir menn búa yf- ir, iná geta Jiess, að prófessor Eliot, sem i mörg ár var forstöðumaður við Harvard háskóla, sagoi viðvíkj- andi atvinnu-þrætunni i harðkola- stæðir, þar eð Jijóðfélagið sér þeim fyrir atvinnu; en gróði eigendanna, einsog nú á sér stað, verður burt- numinn. Svo um leið og atvinnan verður ójirotleg, verða erfiðislaunin hærri. Mæður Jiurfa þá ekki að for- sóma börn sín og heimili til Jiess að námunum í Pennsylvaníu fyrir vera dyrnar fyrir úlfi hungursins. nokkrum árum síðan: “Hver mað ur, sem tekur til starfa i stað vinnu- stöðvunar-manns, er sönn hetja”. Hann hefir líka nýlíga hrósað liis- starfi og framkomu J. 1). Roekefell- ers og Andrevv Carnegies, og sagt, að þeir hafi verið þjóð sinni til mik- illar blessunar. W. H. Taft, fyrver- andi forseti Bandarikjanna, var spurður eitt skifti; “Hvað á maður, sem ekki hefir atvinnu og ekki á fyr- ir máltíð, að taka til bragðs?” “Það veit drottinn”, svaraði forsetaefnið Hinn kyrkjulegi félagsskapur, sem hefir tekið að sér að leiðbeina þjóð- inni í áttina til fullkominnar sið- menningar, með því að varðveita helgi sunnudagsins, hefir fengist mikið við það, að sporna á móti sölu ísrjóma og annars því líku, og enda mótmælt mjólkursölu á sunnu- dögum; þótt liað feldi í sér, að sjúkrahús og aðrar mannúðar stofn- anir yrðu að liði. Rómverska kyrkj- an, með öllu sínu mikla fylgi, alítur að engin upplýsing né framfarir, sem ekki ,er grundvölluð á trúar- Þá verður heimilislífið farsælla og auðugra af sannri ástúð og lífsfögn- uði. Sjúkdómum, sorgum og dauða, í tilefni af örbirgð og Jiar af leið- andi óþrifnaði og vanrækt, verður bygt út. Fyrir umbætt uppeldi og afnám örbirgðar batnar siðferði, svo að lagabrot og glæpir leggjasí niður, en betrunarhús og fangelsi standa auð, iiema að þeim verði breytt í geymslubúr fyrir söfn eða annað þvílikt þjóðinni til hagsmuna. Þjóðfélagið gjörir sig að ábyrgðar- manni fyrir vellíðan einstaklingsins nieð þvi að gjöra honum mögulegt og æskilegt, að ná sem fullkomnust- um Jiroska, og svo með því, að leggja honum upp í hendurnar tæki- færi til að neyta hæfileika sinna á sem beztan og hugðnæmastan og nytsamastan hátt. Hjá einstaklingn- um verður kveikt og alin tilfinn- ing um skyldú til að gjöra sig sem þarfastan þjóðfélaginu, sem hann tilheyrir. Þess vegna verður allur starfi jafn trúlegar og betur af hendi leystur, og félagsheildin bæði tekur bragðakenningu kyrkjunnar, neins virði og jafnvel óhafandi sé á móti og útbýtir fyllra mælir frið- | sældar, mannúðar og nægjusenii, en Það væri of mikill barnaskapur af nn. a dö«unl l>ekkist; því undir- mér, að láta mér detta i hug, að allir fallist á mina skoðun um það, hvað séu sannar framfarir, og þess vegna leiði til sannrar menningar. I stöður sannrar menningar er rétt- læti, en yfirbyggingin frelsi. Þar eð hugsjónin er mynd hug- skotsins af því, sem sálin þráir, En á hinn bóginn er eg sannfærður sem fylling hinna æðstu vona sinna, um, að flestar. skoðana-deildir í þessu efni, séu reiðubúnar til að samþykka ályktanir mínar viðvíkj- andi sannri menningu. Sem sagt, eg gjöri ráð fyrir, að hinn hugsandi hluti mannkynsins, að undantekn- og er líka í þessu efni í einhverri ó- ákveðinni fjarlægð, þá leiðir það af, að það að ákveða stefnuna, sem Jiangað vísar, er næsta atriðið, sem takast verður til ihugunar. Hugsjón- in liggur fyrir handan haf erfiðleik- um þeim hluta, sem byggir hugsjón-1 anna og tálmananna, sem hver sá, ir sinar á trúarbragðalegum stað- seni reynir að fylgja henni, mænir hæfingum, sé að Jivi kominn, í til- yfir> Þar til hann, knúður áfram af efni af fenginni reynslu, að viður- sigrandi ákafa, leggur út á djúpið, I kenna, að það, sem að framan er |— hugsandi hvorki um lif eða minst á um hugsjónir og framfara- dauða. Og því ekki? Er ekki sál hans viðleitni, sé ónógt og of skammsýnt fyrst og fremst ódauðleg? Er hann j til Jiess, að geta kallast annað en lé- ekki í ljúfu fangelsi á valdi hug- ekkert fyrir ekkert. Að vísu veit eg \ ]egar tilraunir, sem í það mesta ' sjona sinna ? Er ekki alt lif han að flest eða alt, sem flutt hefir ver- ið á fundum félags okkar, hefir snert annaðhvort þjóðerni vort, tungu eða bókinentir. En um leið veit eg, að engar skorður eru reist- ar við því, að önnur mál séu rædd hér á fundum okkar. Til þess að vera viss, spurði eg mig fyrir, þar sem mér hafa ávalt komið holl ráð: Eg spurði konuna mína, — stúlkuna, sem staðið hefir mér við hlið öll mín manndómsár, og sem með ástúð sinni og ágætis dómgreind hefir gefið mér nppörf- un til framkvæmda í öllu því þarf- asta, sem eg hefi tekið fyrir. “Hvað á eg að velja sem umtalsefni?” spurði eg. Svarið, sem var fullkom- in úrlausn, var strax til reiðu: “Eitt- hvað, sem þér er áhugamál”. Þetta var mér nógsamleg leiðbeining. Ef eg gat ekki fundið neitt umtalsefni, Jiá var það af því, að mér var ekki alvara með neitt. Hitt er annað mal, hvort mér hepnast, að gjöra mig skiljanlegan, og get meðhöndlað málefnið einsog vera ber, án þess að þreyta tilheyrendur mina of mikið. geti gefið bráðabyrgðar-svíun á böli því, sem staðið hefir mannkyninu fyrir sannri menningu. Þegar mað- ur hefir lært svo mikið, að hann getur svo að segja inælt og vegið, hvað litið það er, sem hann veit, í samanburði við það, sem hann hefði átt og þurft að vita, þá er námi hans meir en hálflokið. Það þarf meiri dómgreind og varhygð til að forð- ast að nema Jiað, sem er rangt, en að læra Jiað, sem er rétt, úr því þar; en allstaðar annarsstaðar dauði? Þess vegna tekur hann ekki til greina líkindin fyrir háska eða tortímingu; en leggur öruggur út á hið inikla djúp, með það eitt fyrir augum, að sér kunni að auðnast, að ná hnossi því, sem líf og sál hans hesfir helgað sig, eða að mæta enda- dægri sinu tilrauninni. Vér erum hér stödd á þessum Golgata stíg á framsóknarleið mann- kynsins, verðum að stjórnast af maður hefir komið auga á perlu dómgreind og forsjá, en ekki af sannleikans; því í hverju málefni er j blindum ákafa, ef vér eigum að geta ekki nema eitt rétt, en hið ranga nokkru áorkað í þjónustu réttlætis getur tranað sér fram i óteljandi og frelsis. Vér höfum séð perlu hug- sjóna vorra. Nú verðum vér að beita myndum. Mín skoðun er, að sönn menning sé ekki í þvi innifalin, að verzlun og iðnaður sé í svo miklum blóma, að reikningsveltan sé hin hæsta á mann. Né heldur í því, að vegir og önnur samgöngufæri séu af hinni beztu gjörð; eða í Jiví, hvað mi,.,, sápa er brúkuð og hreinlæti við- haft. Ekki heldur í því, hvað skóla- fyrirkomulagið er fullkomið, þai sem upplýsing i almennum þekking- argreinum er veitt, og tilsögn í líf- vitsmununum í tilraunum vorum að handsama liana. Þótt líf vort hvers um sig, kannske virðist lítilsvirði án hennar, þá er alt annað i virkileik-1 anum, hvað aðra snertir. Vér erum j hér ásamt samferðafólki voru, sem lítur til vor, hvers um sig, til trausts og halds. Þess vegna er nauðsyn- legt, að vér stjórnumst af bæði for- sjá og kappi. Hver er þá stefnan? Hvað#getum vér gjört? , BlíE.- <í HibboN Goffie •! p $ BLUE R/BBON KAFF/ OG BAKING POWDER BLUE RIBBON fullkomnun hefur fengist meS harSri vinnu og lærdómi í fleiri ár. ÞaS er ekkert sem er rétt eins gott. HeimtaSu BLUE RIBBON Kaffi, Baking Powder, Spices, Jelly Powders og Extracts. Þetta er ábyrgst aS vera ágætt og fullnægjandi. Vér lesum blöð og bækur. Vér sækjum mannfundi. Vér stöndum i þessum eða hinum félagsskap. Vér hlustum á ræður og fyrirlestra og mælum með einu en mótmælum öðru. Vér, sem höfum atkvæðis- réttinn, neytum hans eftir því, sem oss virðist réttast. Sem sagt, vér leggjum fram daglega öfl og verkan- ir, sem hafa áhrif á þjóðfélagsskipu- lagið. Spursmálið í þessu efni er: Beitum vér áhrifum vorum á Jiann hátt, að almennings og þjóðfélags- stofnanir hneigist í rétta átt? Til þess að geta svarað, Jiurfum vér að komast að sannfæringu um, hvað er hin rétta stefna eða sannar framfar- ir. Hvaða stefna leiðir til sannrar menningar. Hefði nokkur manneskja, sem lifði fyrir hér um bil eitt hundrað árum tekið sig til og sagt fyrir um, hvaða stórkostleg og undursamleg bylting i iðnaði • væri að ganga i garð með notkun gufuvélarinnar, sem þá var að byrja dagsverk sitt og sem siðan hefir verið aukin og efld með notkun rafurmagnsins; — helði Jiess verið getið til úskýringar og sönnunar, að framleiðslu möguleik- ar mannshandarinnar yrðu svo margfaldaðir, með tilhjálp nýrra verkvéla, að til dæmis tíu menn gætu i dag afkastað eins miklu og Jiá Jnirfti hundrað menn til að koma i verk; — að saingöngufæri yrðu orðin svo bætt og breytt, að hundrað árum liðnum, að ferðast mætti kring um jörðina á mikið skemri tíma en áttatiu dögum, einsog Jules Verne sagði frá nokkrum árum síðar og sem Jiá þótti öfga saga mesta; — að viðskifti milli landa yrðu svo greið oð auðveld, fyrir notkun ritsímans, að vörupöntun send frá Lundúnum á laugardagsmorgun yrði skrásett í Victoria áður búðum væri lokað kveldið fyrir. — ? Ef nokkur liefði Iagt trúnað á þennan spádóm, þá hefði hann að öllum líkindum slegið því föstu, að þetta væri upphaf þúsund ára ríkis- ins; að á slíkri stál og raföld yrði eymd og örbirgð útbygt af jörðinni;! að grimd og hatur yrði upprætt úr hjörtum og líferni mannanna; að nú1 rættust spádómarnir um frið og ein-l drægni, þegar ljónið léki sér með' lambinu; að nú yrði rétti allra borgið, Jiví nú væru nægtir og mak- indi handa öllum; nú væri maður- inn genginn úr álögum þeim, sem áj hann voru lögð endur fyrirMcingu, Jiegar hann var frumbyggi í Eden; i stað þess að verða að sveitast blóð- inu, til þess að viðhalda lifi sínu, sé j nú brauð hans útleitt af jörðinni með j vöðvum úr járni og tauguni úr stáli, j sem aldrei Jivingast af andvökum eða þreytu. Vér, sem Iifum nú, höfum séð þessa byltingu í iðnaði og viðskifta- lifi héraða og þjóðflokka. Vér erum sjónarvottar að því, að fyrir Jiekk- ingu og snild mannlegs hyggjuvits, hefir verkvélasmíð og notkun nátt- úruaflanna fleygt svo fram nú í heila öld, en þó sérstaklega á síðustu ára- tugum, að enginn hefði dirfst að segja frá því sem draumsýn fyrir hundrað áruin, upp á það, að nokk- ur legði trúnað á það, sem náttúr- legan möguleika. Vér vituin nú samt, að möguleikar Jijóðfélagsins á að ala önn fyrir og afla nauðsynja sinna úr skauti náttúrunnar, eru svo miklir, að spursmálið í dag er miklu fremur, hvað gjöra skal við allar framleiðslu afurðirnar, — en ekki, hvernig vér getum framleitt nóg. En vér erum líka lifandi vitni að Jiví, á þessum verksnildar og framleiðslu tíinum, að mitt í þessum yfirgnæf- andi nægtum er atvinnúskortur og þar af leiðandi örbirgð og eymd, eins nístandi og bitur og nær til eins margra eða jafnvel fleiri tiltölulega, I en á nokkrum öðrum tímum siðan saga hófst. Vér vitum líka, að ör- birgð sú, sem Jijakar mannkyninu nú, er ennjiá meir mannspillandi og ! vofialegri en nokkru sinni áður: _ hæði vegna Jiess, að mismunurinn á högum hinna riku og fátæku er miklu gífurlegri nú en fyrr á tím- um, og af því að kenningunni uin, að alt slikt sé til orðið fyrir guð- dómlega ákvörðun er neitað nú á dögum miklu almennara en áður átti sér stað. , Sem svai‘ upp á vaxandi og óaf- látanleg mótmæli og mögl af hálfu Jieirra, sem líða og fara alls á mis, mitt í þessum nægtum, liafa ýmsar umbætur verið í lög leiddar á síð- ustu mannsöldrum. En þrátt fyrir góðan tilgang Jieirra, sem gengist hafa fyrir slikum ákvörðunum, hafa þær komið fyrir ekki, hvað snertir það, að draga úr hinum geypilega mismun á lífskjörum hinna tveggja stórdeilda, sem þjóðfélagið skiftist í; nefnilega þeirra, sem bera hita og Jiunga erfiðisins og framleiða ná- lega alt, sem fullnægir lífskröfum mannsins, en sem þó hafa litið eða ekkert, og hinna, sem gjöra lítið eða ekkert, en eiga þó nær alt, sem verð- mæti hefir og framleitt er. Að vísu hefir mannúðar-löggjöfin haft á- kveðinn árangur í sumum efnum. Til dæmis hafa alþýðuskóla stofn- anir aukið þekkingu og glætt nám- fýsi. Sömuleiðis hefir styttur vinnu- tími í sumum atvinnugreinum gefið alþýðufólki meira tækifæri til um- Þegar þú þarfnast bygginga efni eSa eldivií D. D. Wood & Sons. -------------------Limited—-------------—— Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, (4 * sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.