Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.09.1914, Blaðsíða 1
Þ JÓÐVILJINN. 46.—4Í‘. ni'. Reykjavik 21. september 1914. Fána-málið 1914. í 36.—36< nr. blaðs vors þ. á, var þess stuttlega getið er í fánamáling gjörð- ist, í byrjun aukaþingsins í sumar. En síðar varð það, að efri deinld Al- þingis skipaðl og að sínu leyti nefnd, til að íhuga fánamálið, og unnu báðar nefnd- imar (efri og nefri deildar) síðan að mál- inu, er orðið var áliðið þingtíman9.'1) Eins og lesendur blaðs þessa er kunn- ugt, var það tillaga ritstjóra blaðs þessa, að frestað væri að öllu framkvænd kon- ungsúrskurðarins frá 22. nóv. síðastl. (sbr. 67. nr. blaðs vors f. á.) Yar það eigi aðeins vegna þess: a, hversu hann var til orðinn, — mál- ið útkljáð með konungsúrskurði,þvert ofan i ályktun efrideildar Alþingis 1013, er skorað hafði á^ráðherrann, að hlutast til um að frv um fullkom- inn, ísl. verzlunar- og siglinga-fána væn lagt fyrir Alþingi — eigi að eins vegna þess, en og vegna hins b, að vér óttuðumst að mun, að kæmi hann til framkvmdar, gæti þad dreg- id úr áhuganum á þvi, ad fylgja fram kröfunni um fullkominn ísl. verzlunar- og siglinga-fána, — ogað lokum var það og eigi hvað sízt vegna þess: c, að vór töldum ísl. fánann óvirtan, í sömu andránni, sem hann var'lög- giltur, þar sem harðbannað var að nota hann, er út fyrir landhelgina kæmi, og þar sem danski fáninn var þá og löggiltur hér á landi jafnhliða honum, þ. e. öllum alveg í sjálfs- vald sett, hvorn fánanna tveggja þeir heidur vildu nota. Um hitt og sízt vafi, að réttin til fnllkomins verzlunar- og siglingai*- fána liöfum vér íslendingar, — rótt- inn, bæði siðfræðilegan, og lagalegan. Sízt og dansk-íslenska konungsveldið hækkandi, eða smækkandi, þó að tveir séu verzlunar- og siglinga-fánarnir í rikj- unum, sem það nær yfir, þ. e. danski og íslenzki fáninn. Sýnir það fremur enn stærra en hitt, er fáninn er að eíns einn. Stœrstnr, eda mesfur og einatt sá stjórn- andinn, eda konungurinn, er bezt sinnir hinum smáu. En hvað sem þessu öllu líður, þá var nú þigið í sumar þó síður en ekki á því, að hreifa ætti siglinga- og verzlun- ar-fánanum. 1) í meirihlutanum voru: Iíarl Finnboga- son, Jósep Björnsson, Magnús Pétursson, Einar á Geldingalæk, Bjarni frá Vogi og Sk. Th. Vátryggið eigur yðar (hús, húsgögn, vörur o. íi.) fynr eldsvoða i brunabótafélaginu „General” stofnsett 1885. Aðal-umboðsmaður fyrir Island: Sig. Thöroddsen adjunkt. Umboðsmaður fyrir Norður-ísafjarðar- sýslu er Jón Hróbjai tsson verzlunarstjóri. UmræQurnar, sem orðið höfðu í blöð- um Dana í vetur sem leið, — greinar Knud Berlin’s o. fi., — að því er virtist — gert þmgmennina svo atar-hrædda, að dæmafátt má telja. Gæti þá ekki skeð, að koriungurinn notaði þá tækifærið og kippti aptur að sér hendinm, — svipti oss þessu mikla hnossi(H), sem í konungsúrskurðinum frá 22. nóv. síðastl. var — að þeirra áliti — fólgið? I neðri deildar þingnefndinni voru það því 6igi aðrir, enritstjóri blaðs þessa og Bjarni Jónsson frá Vogi, sem að fresturi- inni á framkvæmd konungsúrskurðarins hneigðust, og vildu að fylgt væri fram kröfunni um fulíkominn ísl. verzlunar- og siglinga-fána. A þinginu í sumar sýndi þaú sig því þegar, hve sannspáir vér vorum, er vér töldum konungsúrskurðinn mundu geta dregið úr áhuganum, að því er kröfuna um ísl. verzlunar- og siglinga-fánann suerti. Allur starfi þingsins í,fánamáhnu laut því í sumar að lokum að því einu, að koma sér mður á því, hver gerdin áfán- anum vœri heppilegust, eða réttara sagt; hverju væii heppilegast að fylgt væri fram við konunginn. Enn um þetta voru skoðanirnar í „sam- vinnu-nefndinni“ (þ. e. fána-nefndum efri og neðri deildar) að mun á reiki, eða tvístringi. Niðurstaðan var þó að lokum sú, að frá meiri hlutanum var, í sameinuðu þingi, borin fram svo látandi þingsálykt- unartillag:'2) „Moð þvi að svo er tiltekið i konungs- úrskurði 22. nóv. 1913, að gerð íslenzka íán- ans skuli ákveðiu með nýjum konungsúr- skurði, þegar ráðherra íslands bafi haft tök á að kynna sér óskir manna á íslandi um það atriði, þá ályktar sameinað Alþingi að mæla með þeirri gerð, sem borin var upp á Alþiðgi 1911 og 1913, onnaðhvort óbreyttri, eða með stórri, hvitri fimmblaðaðri stjörnu í efra stangarreit, eða rauðum krossi í miðjum hvita 2) í minnihlutanum voru: Guðm. Hanne*- sbod Pétur Jónsson, Sig. Gunnarsson og Sig. Stofánsson. XXYILI. arg. krossinum, í likingú við tillögu fánanefndl arinnar, som skipuð var 30. des. 1913:“ A hinn bóginn bar minni hlutinn, í 9ámvinnunefndinni“ fram tillögua er hér fer á eptir: „Með þvi að svo er tiltekið í konungs- úrskurði frá 22. nóv. 1913, að gerð íslenzka Tán«ns skuli ákveðin með nýjum konungs- úiskurðf, þegar ráðherra íslands hefur haft tök á að kynna sér óskir manna á íslandi um það atriði, þá álvktar sameinað Alþingi að lúta yfir því áliti sinu, að flestum ís-- lendingum tnuni langkærast að sú fánagerðp sem borin var upp á Alþingi 1911 og 1913;. haldist óbreytt og yrði staðfest af konungri En só þess ekki kostur, vill það mæla með hinum þrílita fána, sem fánanefndin er skip*- uð var 30. desember 1913j gerði' að aðal-- tillögu sinni. I sameinuðu alþingi urðu úrslitin síð- an þau, að seinni tillagan, þ. e. tillaga fjórmenninganna, er fyrst var leitað at- kvæða um var samþykkt, með einu at- kvæðis mun. Ver gat það tæpast farið, en fór, og var að vísu frekar af slysni, en eigi af hinu, að meiri hluti þingsins væri þó eigi í raun og veru fyrri tillögunni hlynnt- ari, og þá eigi hvað sízt, hefði atkvæði þess, er í forsetarstólnum einnig komið til greina. En riú er þá eptir að vita, hver nið- urstaðan verður, er komið er út ýfir pollinn. (Hvað helzt hefur tíðinda gjörzt.) Fremur fátt stórtíðindanna, síðan er blað vort var síðast á ferðinni. Hið helzta, er gjörzt hefur síðan, eða þá var ógetið, er þetta: Sjó-orusta við Helgoland (28. ágúst síðastl.), og þó aðeins í smáum stýl. Þar sukku 6 af herskipum Þjóðverja, og 870 menn týndu lífi, fórust í orust- unni eða þá drukknuðu. 6 tundurbátar leituðu og háfnar í Kiel eptir orustúna, og voru að muri ílla leiknir. Um eitt af herskipum Breta er þess og sérstaklega getið, að það hafi skemmzt að mun. — En um mannfalli þeirra meg- in geta símskeitin alls eigi, — eru og komin frá Bretlandi. Mælt er, að Kanadamenn vilji nú ólmir í ófriðinn, hafi þegar 100 þús. vel vopnaðra manna til taks, er sendar verði til ófriðarstöðvanna. Frá Indlándi eiga Bretar og von eig

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.