Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 3

Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 3
NR. 34 A U S T R I ] 19 Ragnhildar sál. — Á HS er em dótt- ir, Þorhjörg, 15 ára gömul. Ragahildur Ajmundsdóttir var merk- iskona, afbragðs húsmóðir og vel að sér; bjirtagóð, trygg og vinfost. Er pví h0ggvið skarð á meðal húsmæðra' Jessa bæjar, og munu margir sakna hennar, sem svo marga vildí gieðja, og hjálpa, meðan Lún lifði og mátti. Landshorna niilli. f Magnús Jónsson bóndi að G-röf í Eiðapinghá and- aðist að heimili sínu 23. júlí s, I. ept- ir langvarandi veikindi, 77 ára gam- all. Dugnaðar- og sæmdarmaður og al- kunnur fyrir hjálpfýsi, rausn og gest- risni; tryggur og vinfartur og drengur hinn bes i i hvívetna. í>eir sem kynntust honunr nánar, munu jafnan minnast hans með virð- iagu og hlýjum huga. Magnús var ókvæntur alla æíi en hafði tekið 3 hðrn til fósturs. Fiskiafli ágætur á mótorbáta á flestum fjprðum hér eystra. Af Yopnaflrði er oss sagt að par sé mokafli alveg inn að hólmnnam, og hafi menn feng- ið par 800—1000 pind af fiskr til Innleggs á V1/^ stokk af Jínu. Af Bakkaíirði eru og sömu góðu fregnirnar. Jþrír menn héðan úr Seyðisfirði fóru skemmtiferð til Loðmundarfjarðar í fvrri viku. Tveir peirra fengu sér bát og fóru á handfæri, og fengu peir 400 af vænsta fiski á 2 klukkustund- um. Loðmfirðingar voru við heyannir og hofðu um langau tíma eaki reynt að fá sér í soðið. Nú flaug passi fiskisaga um allan fjörðinn og bændur settu fram fleytur sínar og fiskuða á- gætlega. Færeyingar sem hér hafa verið við fiskiveiðar í sumar, eru nú margir að fara heim, miklu fyr, en peir eru vanir áður. Veldur pessu ófriðurinn og afleiðingar hans. Á sumum fjörðum munu mat- arbirgðirnar eigi vera meiri en svo, að kanpmenn eru tregir til að láta útlendinga hafa mikið af peim, enda er pað rétt og sjálfsagt að láta lands- menn sitja fyrir. Svo munu Eæ eyingar lika almennt hafa hug á pví að komast heim, pví peir óttast að matarbirgðirnar séu heldur eigi miklar í Eæreyjum. Samt hefir frétzt, að færeyskir kaupmenn hafi brugðið við, strax og iréttist um útflutningshanu á nauð- synjavöru frá útlöadum, og sent norskt gnfuskip, Varild, er pðír höfðuáleigu sem fiskitökuskip, beint tii Ameríku til pess að sækja kornmat. Ef petta eru sannar Iregnir, pá eru pær Eæi- eyingum til stórmíkils sóma, og meg- um vér Islendingar bera nú sem opt fyrri kinnroða fyrir Eæreyingum. JÞað sem óróar Eæreyinga hér á landi eru og pær fregnir, ag heyrzt hafi frá Færeyjum fallbyasuskot, og er haldið að pað hafi verið enskir og pýskir bryndrekar sem séu á siglingu norður í höf til pess að taka og eyði$ leggja fiskiskip hvor fyrir öðrum og hafi svo lent í orustu skammt frá Eæreyjum. En engar sannanir eru fyrir pessum fregnum. Samt er pað víst, að enskir bryndrekar eru hér norður í höfum, pví skipstjórinn á Magnhild talaði við skipverja á norsku skipi sem kom fyr’r fáum dögum frá Riándheimi til Sigiufjarðar, og sögðu prir að enskt herskip hefði stpðvað pá 100 sjómílur norð-austur aí Langa- nesi. Seyðisljörðnr, Hjústapnr. Hinn 14. p. m* gaf séra Magnús Bl. Jóasson í Yallane si saman í hjóna- band pau Eyjólf Jónsson bankastjóra og ungfrú Sigríði Jensdóttur. Sýslpmaður Jóh. Jóhannesson fór í embættisar- indum norður á Langanesstrendur 17. p. m. Fiskiafli ágætur á róðrarháta hér i firðiunm, einkum á skelbeitu undir Bjargi. All- mikið hefir og veiðzt á handfæri hér inni í firðinum. Síld hefir veiðzt með n esta móti s. 1. viku bæði í lagnet og fyrirdráttarnet. Er pað mest stór h^síld. St. Th. Jónsson fékk 100 tuunur og Otto Wathna og Thorvald ímsland annað eins. Magnhild flutninjsskip Zollners kom hingað norðan af Siglufirðí 18. p. m., með 200 sraálestir af kolum, er eptir voru af farminum, Hafði Páll Einarsson sýslumaður bannað skipstjóra að selja útlensku fiskiskipanum meira af kol- unum, samkv. nýju varúðarlögnnum, sem út hafa verið gefin. Yoru pessar 200 smálestir pví settar í land hér á Seyðisfirði. Héðan átti skipið svo að halda beint til Englands til pess að sækja kola- farm og fara með til Reykjavikur, eins og áður er íráskýrt hér í blaðinu. En nú kom pað fyrir að skiprerjar neituðu að fara með skipinu til Eng- lands, allir nema skipstjóri, stýrimaður og vélameistari. Bárn skipverjar pví við að sigling til Englands væri ekki örugg nú á pessum ófriðartímum og vildu peir ekki hætta lifi sínu milli fallbyssugina og sprengidufla. Skipstjóri varð pví að láta mennina fara hér í land, 9 talsins, og fara peir með Pollux beint til Noiegs, pví petta voru allt Norðmenn. Skipatjöri reyndi pví með að3toð Sigurðar Jónssonar framkvæmdarstjóra að fá hér menn til pess að fara með skip nu í stað peirra, sem flýðu í land og tókst pað á fáum klukkustnndum. pessir voru garparnir sem gáfu sig fiam til pessarar hættufarar: Ottó ierg sútari, ráðinn sem annar vélarmeistari, Gestnr Jðhannsson verzl- unarmaður, Gaðm. Albertsson verzl- unarmaður, N. Hall, A. Foldberg, Jens Joensen og Eyj. Gíslason. Margar yngismeyjar bæjarins stóða á strondu með tárvot augu og horfðu á eptir Magnhild pegar hún sigldi út fjörðinn að kvöldi hins 19. p. m. Óskandi að ferðin gangi sem hezt og skip og menn komi aptur heilu og höldnu. Aðkomumena í bænum: Geir Zoega verkfræðing- ur. Ennfremur Mrs. Disney Leith ásamt sonardóttur sinni og fylgdar- maður peirra, porgrímur Guðmunds- son. Komu paa landveg frá Reykjavík norðan um land. Mrs. Leith er Is- landsvinur mikill, skilur og talar ís- leuzka tungu; er petta í 18. sinni sem hún heimsækir Island á 20 árum. Hún er 70 ára gömul. Skijþ, „Ingólfur“ frá útlöndum í gær með eitthvað af vöcum til Austur- og Noiðurlands. Hafði eKki komið við í Leith. „Yesta" frá Reykjavík norðan um land í dag. Með skipinu voru dpnsku landmælingamennirnir o. fl. Siraskeyti. til Austra (Frá „Vísi«). Rv. 21/8. Óíriðurinn. jpjó&verjar hertaka Briissel. Eru sakaöir um grimmd. Belgja- her höriar orustulítið til Ant- werpen. Liðssafnaður f>jóðverja kominn vestur yfir Maas. }>raut- seigja Belgja annáluð. Frakkar endurtaka Miilhaus- en. Höfuborusta afskapleg hafin í Elsass-Lothringen. Rússar herja Austur-Prúss- land, Hertaka borgirnar Gum- binnen og Lyck. Páfinn andaðnr. t SkandínaVisk. Export Kaffe Snrrogat F. Hjort & Co. Kjobenhavn. (Frá Ritzvug Bnreau). Kbh. 21/8 Ófaiðurinn- Símað er frá Berlin 20/8: jajóðverj- ar tóku Biússelborg: herskildi í gær. Aðalher Belgja hefir látið undan síga í áttina til Anhverpen. Belgiastjórn er pegar flutt frá Brlissel til Ant- Averpen. P á f i n n, sem nú er láfian, nefndist P i u s hinn X., hét að skírnarnafni G i u- seppe Sarto, fæddur 2. júui 1835 í bænum Riese á Ítalíu. Las guðfræði við háskólana í Treviso og Padua, tók prestsvígslu 1^8. Yarð kanúki og formaður prestaskölans i Treviso 1875. Neitaðí biskupstign í Treviso 1880, en var af páfa skip- aður biskup í Mantua 1884. — Kar- dináli varð hanu 1893, og 3 dogum síðar varð hann kirkjuhöfðingi (Pat- riark( í Venedig. Eptir andlát Leo páfa hius XIII. var hann kosinn páfi. Var talinn maður hæglátur og enginn skörungur, en góðviljaður, og ber síðasta opinbera ráðstöfun hans, áskorunin til J>ýzkalandskeisara um að sjá í friði hlutlaust ríki, vott um pað. Nú stendur til að kjósa páfa, og verða par eflaust miklar æsingar með klerkalýð kapólsku pjóðanna, pví ætíð pykir pað miklu skipta hverrar pjóðar pátinn er, og hvaða flokk hann að- hyilist. @©@sa®a@®a9?í9i6@®0@@ @@@©@@ AXA A X A-hafragrautur á morgnana. — |>á er maginn í lagi, og pá er allt í lagi. 4 R e y n i ð lyptiduptið PBRMENTA og pér munuð komast að raun um, að betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri verzlnn. Bnchs Farvefabrik Kauproannahöfn. Sængurfot! fást í verzlun h. f. F r a m t í ð i n Seyðisfirði MötorbáturÍKD „Hvalen46 frá Kollafirði í Eæreyjnm er til sölu síðast í ágústmánuði. Báturinn er 40 feta langur á pilfari, 36 fet undir kjöl, sliðrborðbyggðnr, með 11 hesta-afla Gideormotor. Nánari upplýsingar gefur: A. D. Joensen Hánefastöðum Seyðiafirði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.