Ingólfur - 30.05.1915, Blaðsíða 1

Ingólfur - 30.05.1915, Blaðsíða 1
XIII. árg. Reykjavík, sunnudaginn 80. maí 1915. 13. blad Hvað gerir ráðherra? Margar getur eru að því leiddar, hvað ráðherra muni taka til bragðs I ógögnum þeim, «em hann er í kominu. Allir vita, og hann ajálfurekki ■ízt, að hann hefir ekki einu ■inni allan minnihlutann «ér til fylgis, — að hann er nú, eða þegar hann teknr við, í algerðum minni hluta. Og hann veit, hvernig erindi þeirra Svein« hefir verið tekið, sem ekki uppfyllir fyrirvara al- þingis, að þeirra eigin sögn. Úr- rseðin hafa hér orðið alveg þan eömn, ein« og þegar brœðingurinn var á ferðinni 1912, að aegja að þessum brœðing megi breyta. Einar Hjör. aagði þá, «em varð að orð- tæki: „Við erum altaf að breyta \“ — „Nýbræðingar“ segja hið sama. Þeir «egjast ætla að fá bræðingn- um breytt til bóta. En á hvað bendir það? Það sannar, að brœðingurinn full- nœgir ékhi fyrirvara alþingis og að þrímenningarnir viðurkenna það með þessu í öðrn orðinu þó að þeir neiti því í hinu, og svífist þe.Sh ekki að kljúfa flokk ainn, þótt ekki hafi þeir betra mjöl í pokanum. Og alt er bygt á þvi, að bræðiugarnir hafi nú „Lögréttn" og hinn nýfengna drátt „ísafoId“, á valdi «ínn. Þeim er nú i sam- einingu ætlað að villa þjóðinni sýn. En þetta bragð svíkur. Þeir vita víst ekki, hversn lítið transt „ísafold“ hefir haft síðari árin og ekki vex hún þegar hún er orðin að „nm»kifting“. En hvað gerir ráðherra? Hann reynir auðvitað að fá einhverjar breytingar. Hann sér nú, að þennan grút tekur þingið ekki með þökknm. En aðstaða hans er alt annað en góð. — Upp á þennan bræðing og ekkert annað, hefir hann tekið við ráðherradómi. Hvernig ætli konnngi lítiat á, ef ráðherra færi svo að biðja nm annað og meira, en hann heflr áður sætt «ig við? Konungur mnndi eflanat minna ráðherrann á, að npp á þennan bræðing og ekki annað hefði hann tekið við völdum, og telja það svik við «ig og brigð, ef ráðherra vildi nú ekki halda bræðingnum óbreyttum til streitn. Það eina bragð, «em ráðherra gæti beitt, er að »víkja konnngs- valdið líka, eins og flokk sinn áðnr, heimta viðurkenningu fyrir- varana og leggja niðnr embætti, ef hann fengi kröfunni ekki fram- gengt. Það væri Islandi beztalausnin úr því «em komið er. Þá væri ekki fállið frá neinum réttar- kröfum eða skilyrðum, semþingið hefir sett. En að öðrn leyti væri árangurinn magnr af öllu flaninu. Hann yrði þá «á eini, að ráðherra hefði aflað sér 3000 króna eftir- launa ævilangt. En óneitanlega er þjóðinni betra að borga honum þetta fyrirgreið- ann, en að stjórnarskráin yrði ■taðfest án þess að konnngnr tæki ataðfestingarskilyrði alþingis (fyrirvarann) til greina. Thomas Hermann Johnson er hinn fyrsti íslendingur, er kom- i«t hefir í ráðherrastöðu í Ve«tnr- heimi. Hann hefir setið á Mani- toba-þingi síðan 1907 og er marg- reyndur þar að vitimunum og •körungsskap. Hefir hann jafnan verið hinn örðugasti andstæðing- ur Roblin stjórnarinnar og þrá- faldlega flett ofan af ávirðingum hennar. Hefir hann því átt allra mestan þátt í því, að marka henni aldur. Thomas er borinn og barnfædd- ur í Suður-Þingeyjarsý»lu og nafn- knnnrar ættar, sem kend er við Illugastaði í Fnjóskadal. Hann er fæddnr á Héðinshöfða á Tjör- nesi 12. febrúar 1870. Vóru foreldrar hans Jón bóndi á Héð- inshöfða, Björnsson umboðsmanns Kristjánssonar umboðsmanns á Illugastöðum, Jónsionar, og Mar- grét Bjarnadóttir frá Fellsseli í Kinn. Móðir Jóns var Álfheiður Einarsdóttir, systir sira Halfdans föðsr Helga lectors; móðir þeirra var Guðrún systir Þórðar sýslu- manns í Garði. Þan Jón og Mar- grét bjuggn á Héðinshöfða við mikla ransn og var Jón sveitar- höfðingi Tjörnesinga lengi. Var hann bjargvættur margra fátækl- inga og varð kostnaðarsamt, svo að efni hans þnrrn og réðst hann til Vesturheims með börn sín 1878. Var þá kona hans önduð. Jón er enn á lifi, háaldraðnr. — Tho- mas fór vestnr með föðnr sínum átta ára gamall. — E'járhagurinn var heldur þröngur vestra, en þó gat Thomas aflað sér nokkurrar mentnnar, enda sló hann ekki slöku við. Árið 1900 tók hann próf í lögum og stundaði síðan málaflntning. Vann hann sér skjótlega bið mesta traust og var kosinn á þing 1907, sem fyrr ■egir. Thomas er kvæntur Auróru Friðjónsdóttur kaupmanns Frið- rikssonar. Blaðið „Lögberg“ fer svofeld- um orðnm um Thomas í sambandi við skipnn hans í ráðuneytið: „Það er allra manna mál, að engin sé betnr að ráðherrastöðu kominn en T. H. Johnson. Hann ruddi sér brant inn á þing í stærsta kjördæmi fylkisins, mað- ur útlendur að kyni, og skildi eftir í valnum hina hörðnstu menn og bezt þektn, er gegnt höfðu æðstu trúnaðarstöðu borg- armanna og studdir vóru af hinni harðsnúnnstu kosningavél, sem alræmd er orðin um alt þetta land. Þegar á þing kom reynd- ist hann svo orðfær og einbeittur, að hann skipaði þegar sess við hlið forsprakka flokksios og jafn- Stjórnarskifti í Manitoba. Roblin-stjórnin fellur. Frjálslyndi flokkurinn tekur við völdum, íslendingur í nýja ráðuneytinu. Þær fréttir bárnst hingað í blöðnm, er „Gullfo»s“ flutti frá Vest- urheimi, að Eoblin-stjórnin í Manitoba er oltin úr völdum og frjáls- lyndi flokknrinn hefir skipað nýja stjórn. Thomas Hermann Johnson. Sir Roblin hafði verið stjórnarforseti um mörg ár, vitur maðnr og ötull, en rangsleitinn mjög. Við þingkosningar var jafnan beitt rangindum og ójöfnuði af hans flokki og entist það lengi. Fjárreið- nrnar vóru allar í sukki. Höfðu forkólfar frjálslynda flokksins átt í höggi við hann síðustu árin út af ýmsum fjársvikum og féglæfra- málnm stjórnarinnar og borið á hann þungar sakir, en alt var það barið niðnr. Þó kom loks svo, að skipuð var rannsóknarnefnd 20. apríl þ. á. til þess að rannsaka féglæframál, sem stjórnin var við riðin. Þegar liðinn var hálfnr mánnður frá því er nefnd þessi tók til starfa, sá stjórnin þann kost vænstan, að leggja niður völd og meira að segja þingmensku um leið. Það var á miðvikudnginn 12. maí, sem Sir Rodmond P. Roblin gekk fyrir fylkisstjórann Sir Douglas Cameron, sagði af sér völdum og benti á T. C. Norris sem eftirmann sinn. Þar með slepti Roblin og ráðuneyti hans einnig sæti í þinginu. Nýja ráðuueytið var skipað þegar í stað á þann hátt, sem hér segir: T. C. Norris, forsætisráðherra. T. H. Johnson, ráðherra opinberra verka. A. B. Hudson, dómsmálaráðherra. E. Brown, fjármálaráðherra. Dr. D. S. Thornton, mentamálaráðherra. V. Winkler, fylkisritari. — Um landbúnaðarráðherra er óút- kljáð.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.