Ísafold - 22.05.1915, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.05.1915, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD skamma, rægja og ljúga, og umjrarn alt, að reyna að vckja upp óvættinn gamla, tortrygnina, sem fiestri jram- fara- og viðreisnar-viðleitni pjóðarinuar hefir fyr eða siðar á kné komið *). Að fósturjörðunni héldi áfram að blæða, þar sem benin stæðu opin og ekkert væri aðgert, hvað gerði það.« .... ... g: cs •• ---- + Gabriel Adolf Gustafson prófessor við háskólann 1 Kristjaniu og forstöðumaður fornmenjasafns há- skólans, andaðist þar x6. f. m. Hann var sænskur að ætt, fæddur 8. ágúst 1853; varð eftirmaður A. Loranges við fornmenjadeild Björgvinjar-safns- ins, sem umsjónarmaður hennar, en er Oluf Rygh dó árið 1900 varð hann eftirmaður hans sem prófessor í norrænni fornfræði við háskólann í Kristjaníu. Gustafson framkvæmdi margar fornmenjarannsóknir bæði í Svíþjóð og Noregi og hefir ritað um þær ýmsar merkar greinir. Árið 1906 kom út eftir hann alþýðleg bók um fornfræði Noregs, sem heitir »Norges oldtid. Mindesmærker og oldsager«. Er það ágæt handbók og prýðilega myndum skipuð; einkar fróðleg fyrir oss íslendinga líka, þar sem hún skýrir fyrir oss lifnaðarháttu vorra eigin forfeðra i Noregi áður sögur hófust. Árið 1904 var grafin upp hin merkilega fimtánsessa, sem kend er við fundarstaðinn Oseberg. Þeim uppgrefti og rannsókn stýrði pró- fessor Gustafson með hinni mestu snild og næstu árin á eftir vann hann að því að færa í lag, rann- saka og rita um þennan stórmerka fund, sem vafalaust er hinn merk- asti frá vikingaöldinni (frá því um árið 800) og einn meðal hinna merkustu fornleifafunda á Norður- löndum. Er hér ekki staður til að fara frekar út i það mál, en hver sem skoðar nú skip þetta og alt það er í þvi fanst hlýtur að dást að því visindalega afreksverki, sem Gustafson hefir leyst hér af hendi. Því miður mun honum ekki hafa enzt aldur til að leggja síðustu hönd á rit sitt um þenna fund, en þó mun mega vænta þess að það hafi verið vel á veg komið og komi senn húsi Burbanks stendur önnur val- hnotutrjáröð sem sett var niður fyr- ir 31 ári. Þau höfðu fengið rúmlega helmingi lengri tíma til að vaxa en trén hinumegin við stíginn. Þau voru 20 fet á hæð og bolur þeirra 6—8 þumlungar að þvermáli. Þessi tré heyra til gamla tímanum, en trén hinumegin við stíginn heyra til framförum nútímans. Á 14 árum uxu þessi tré eins mikið og gömlu trén á 30 árum. Þessi nýju tré nefnir Burbank Paradox, en þessi Paradox er sérstaklega vel fallinn fyrir Cali- forníuloftslag, þar sem vetrar eru miklir. Hann vildi því koma sér upp annari trjátegund, sem væri eins viðagóð og eins ffjót að vaxa, sem væri svo harðger að þola hvaða loftslag sem er, eins og Norðurlanda brúnvalhnot. Hann tók því innlenda Californíu brúnvalhnot og Nýju- Englands brúnvalhnot, framleiddi af þeim nýjan kynblending, sem hann nefndi »RoyaU. Þessi tegund hefir einnig reynst vel. Það er ekki að eins prýði og feg- urð að þessum nýju trjám, þau hafa líka afarmikla hagsmuna þýðingu. — 12 — fyrir almennings sjónir, enda eiga Norðmenn góðati mann til að taka við af Gustafson og halda þar fram er hann féll í valinn. Gustafson kom fornmenjasafninu fyrir í þeim húsakynnum, sem það hefir nú, og hlaut almannalof fyrir hve vel honum tókst það, enda þótt þau húsakynni séu ekki sem hent- ugust í alla staði og verði liklega ekki til langrar frambúðar; eru þau þó nýtt og fagurt stórhýsi. — En Norðmenn munu ekki telja eftir sér lengi að varðveita fornmenjar sínar í svo góðum húsum, sem bezt verð- ur á kosið, húsakynnum, sem ekki spilla kostum kjörgripa þeirra né fuðrað geta upp á fáeinum klukku- stundum. Gustafson var heiðursdoktor við háskólann i LFppsölum, riddari af orðu heilags Ólafs konungs, danne- brogsorðunni og heiðursfylkingunni frönsku. Við fráfall hans á norræn forn- fræði ágætum visindamanni og nor- rænir vísindamenn dugandi sam- verkamanni á bak að sjá. Matthías Þórðarson. Yerkamenn og verkmannafélög. Hvað vilja verkamenn ? Fyrst og fremst gott kaup, hafi- legan vinnutíma og peningaborgun. Geta verkamannafélögin hjálpað verkalýðnum til þess að fá þetta? ]á pað geta pau. Verkameno er- lendis, sem hafa félagsskap sér hafa oft þriðjungi til helmingi hærra kaup en verkamenn í öðrum atvinnugrein- um, sem ekki hafa félagsskap. Hvers vegna fæst hærra kaup með verkalýðsfélögum ? Af pvi félögin heimta pað. Reynslan er búin að sýna, að það er til lítils fyrir einn cg einn verkamann, eða fáa saman, að fa;a fram á kauphækkun; vinnu- kaupandinn svarar þeim vanalega því, að hann standi sig ekki við að borga hærra kaup, og vilji þeir ekki vinna fyrir það, megi þeir fara, hann geti fengið nóga aðra. Reynslan verður því sú, að menn þora sjaldnast að fara fram á hærra kaup, eða annað, þó það sé sanngjarnt, af ótta fyrir að missa vinnuna. Öðru vísi horfir málinu við þegar verkamenn hafa félagsskap með sér, þá krefst félagið Það er gert ráð fyrir því, að 12 ára gömul tré gefi af sér 300 fet af timbri, en 1000 fet af timbri kosta frá 200—700 dollara eftir gæðum. Ef að bóndi ræktaði brúnvalhnot á 169 ekra landi, þá fengi hann í uppskeru eftir 12 ár alt að 460,000 dollara eða rúmlega hálfa aðra milj. kr. fyrir utan ailan utanafgang. Auk þessa hafa þessir nýju kynblending- ar borið miklu betri og verðmeiri hnetur en hin upphaflegu móðurtré. Síðarnefnda teguudin, Royal, hefir reynst vel í óblíðu loftslagi, en það hefir komið fram seinna, að hún er ekki eins fljót að vaxa eins og sú fyrri, en miklu fljótari en vanaleg brúnvalhnot. Eg tel víst að þessi Royal tegund mundi þrífast vel hér á íslandi, svo framarlega sem nokkr- ar útlendar trjátegundir geta þrifist hér að nokkrum mun eða til lang- frama. Hún vex vel í Nýja-Eng- landi, sem er fylki á norðausturströnd Bandaríkjanna, fyrir sunnan Lárents- flóann. Út af Nýfundnalandi, sem er fyrir norðan flóann, mætast tveir straumar, Gólfstraumurinn að sunnan en Labrador eða úthafsstraumurinn — 13 — í heild sinni hærra kaups fyrir með- limi sina. Það er ekki að eins í útlöndum, heldur einnig hér á landi, að verka- mannafélögum hefir orðið ágengt. Fyrir fáum árum fór vinnukaupið á vetrum á Akureyri niður í 18 aura um timann fyrir jullorðna karlmenn. Veturinn sem leið (1914—15) var lágmarkið 30 aurar, og er það ein- göngu að þakka Verkamannaj élagi Akureyrar. Verkamannafélögin erlendis hafa verkfallssjóð til þess að grípa til, ef í hart slær, og mörg þeirra hjálpa félögum sinum, þegar þeir eru at- vinnulausir, og hafa sérstakan sjúkra- sjóð. Verkamannafélag Akureyrar hefir nú bæði sjúkrasjóð og verkfalls- sjóð. Þó það séu lög, að alt vinnukaup eigi að borgast í peningum, þá er þó rnikið af daglaunavinnu borg- að í vörum, já meira að segja i mörgum kauptúnum eingöngu í vöruúttekt. Þetta fyrirkomulag er til stórtjóns fyrir verkalýðinn, því þó vörurnar séu ekki altaf seldar með uppsprengdu verði, þá eru þær samt oftast dýrari en þær mundu fást fyrir móti peningaborgun. Þessi vani er einnig á ýmsan annan hátt til stórskaða, meðal annars af því, að það gerir flestum ómögulegt að hafa nokkurt glögt yfirlit yfir fjár- hag sinn, og verða menn því að eiga það undir ráðvendni kaupmanns- ins, hvort reikningarnir eru réttir. Þessi siður — eða réttara sagt ósið- ur — að borga vinnu með vörum (þvert ofan í lögin), ætti því sem fyrst að leggjast niður. Kaupmenn segjast tapa á því að hafa þetta svona, og er einkennilegt að þeir skuli ekki sjálfir afnema það. Þessi venja (truck-system kölluð) tíðkaðist áður erlendis, t. d. í Englandi fyrii hluta aldarinnar sem leið. En nú er búið að útrýma henni þar, eins og holdsveikinni. Hvað geta verkalýðsfélög gert ef vinnukaupendur vilja ekki ganga að skilyrðum þeirra? Þau geta gert verkfall og hatt að verzla við pá kaupmenn, sem sýna sig fjandsamlega i peirra garð. Og verkalýðurinn getur, hér eins og erlendis, kosið menn úr sínum flokki til þess að gæta hagsmuna sinna í sveita- og bæjarstjórnum og á Alþingi. Á þeim stöðum sem verkalýðsfé- að norðan. Kastast þá kaldi straum- urinn upp að ströndum Nova Scotia og suður með ströndum Nýja-Eng- landsríkjanna og veldur miklum kulda og óblíðu vormánuðina og fram eftir sumri. Að því leyti er ekki ósvipað loftslag þar og hér á landi. Sú uppá- stunga hefir komið“fram hjá Amer- íkumönnum, að byggja tröllagarð austur af Nýfundnalandi, 300 mílur, eftir brúri sem liggur þar í austur. Upp á þessari brún er ekki nema 30—50 faðma dýpi en feikna dýpi fyrir norðan brúnina. Ef þessi hug- mynd kæmist i framkvæmd, mundi það breyta og bæta loftslagið á norð- austurstrcndum Ameríku og víðar, t. d. á íslandi og Grænlandi. Burbank hefir framleitt mesta fjölda af nýjum berjum og ávöxtum, sem skara langt fram úr hinum uppruna- legu tegundum, bæði að stærð og næringargildi. Hann hefir gróður- sett tómata kvist á kartöflurót, tekið svo aftur kvist af þessum kynblend- ing og gróðursett á tómata rót og fengið út af þessu nýjan og mjög einkennilegan ávöxt. Einnig hefir hann komið fram með mikinn fjölda — 14 — lög eru, stigur kaupið yfirleitt, og njóta þeir, sem eru utanfélags, góðs af á kostnað þeirra, sem eru í félag- inu. Það er því siðferðisleg skylda allra verkamanna og verkakvenna að vera meðlimir, og sem betur fer eru það fáir meðal veikalýðsins, sem hafa þann lúalega hugsunarhátt að láta aðra borga fyrir sig. »Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér«. Verkakýðsfélög þurfa því að myndast um alt ísland. Olafur Friðriksson. Sigurður Eggerz fyrv. ráðherra hefir hvað eftir annað verið að senda ísafold tóninn í Ingólfi. Vór höfum lítt hirt um það og liggja þar til þær ástæður fyrst og fremst, að oss er fremur óljúft að þurfa að taka hörð um höndum á S. E. vegna góðrar framkomu hans í vetur. Skal þess og getið í þessu sambandi, sem raunar er vitanlegt, að ísafold felst enganveginn á dóm G. Sv. í síðasta blaði um af- skifti S. E. af stjórnarskrármálinu í vetur. En þar sem S. E. er að bregða ísaf. um trygðleysi við sig skulum vór því einu svara, að ef S. E. hefir búist við því, að ísafold fylgdi sór út í þá vit- leysu, sem nú er hann að kafna í, þá fer skörin að færast upp í bekkinn. Svo rótt sem það var að styðja S. E. í vetur, er hann einarölega spyrnti við því, að íslenzk sórmál fengi á sig sam- málsstimpil, svo óverjandi væri það nú að styðja hann og fólaga hans, er þeir, jafnvel að dómiþeirra þingmanna, er langdjúptæk- astir voru um fyrirvara i s u m a r, geisast æstir móti skilmálum, sem í raun réttri fela f sér alt sem alþingi ætlaðist til, að fram væri tekið um leið og stj.skr. væri staðfest. Það eru S. E., Vog Bjarni og fólagar þeirra, sem bregðast málstað al- þingis, ef þeir halda uppteknum hætti. Fréttaburður til Dana. í danska blaðinu »Politiken«, stendur svofelt símskeyti þann 1. maí: Reykjavík, föstudag (30. apríl). »Allmargir (adskillige) þingmála- fundir hafa verið haldnir um landiö í dag. Sjálfstæðisflokkurinn andmælti því í einu hljóði í Reykjavík að í nokkru væri vikið frá aðstöðu alþingis í stjórnar- skrármálinu. Skúli Thoroddsen«. Mikils þykir þeim við þurfa, þversum- mönnunum, er þeir láta formann Sjálf- af skrautjurtum með nýjum litum og angandi ilmi, sem mikil eftirsókn er eftir i blómgarða. Þessar ilmjurtir hafa líka sína þýðingu sem verzlun- arvara. Af þeim er búin til ilm- kvoða (extract), en fyrir hver 30 gr. af þessari ilmkvoðu fæst á enskum markaði 18—26 kr. Einkennilegur margbreytileiki hefir komið fram á sumum afbrigðum Burbanks, eins og valmúu kynblendingunum. Þúsundir planta eru hver annari ólíkar — biöðin á öllum sitt með hverri gerð; hið sama má segja um blómberja kynblendinginn. Áður en Burbank fór suður til Californiu, var hann búinn að fram- leiða nýja kartöflutegund, sem reynst hefir ágætlega og gerði uppskeru Bandaríkjamanna 60 miljónum kr. meira virði en hún var áður. Síðan hefir hann gert margar tilraunir með kartöflur. Hann hefir safnað að sér kartöflum frá ýmsum löndum, bæði ræktuðum og óræktuðum. Sumar af þeim eru býsna einkennilegar; snák-kartöflur frá Suður-Ameríku, 3 þumlungar á lengd og hálfur þuml- ungur á þykt. Arisona kartöflur, — 15 — Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluua, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkurn Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til k!.. 8 á kvöldin. stæðisflokksins skýra Dönum s v o n a r ó 11 frá fundahöldum og samþykt-- um hér í landi. -------------------------- Hringleikarnir 'nafa verið mætavel sóttir, eins og vant er, enda er Hring- stúlkunum mjög vel sýnt um að skemta fólki. — Þetta sinni léku þær fjögur kvöld og hafa með því bætt við álit- legri fúlgu til hjálpar fátækum berkla- sjúklingum. Hór 3kal eigi farið út í að gagn- rýna leikinn, en svo rnikið má þó segja, að sjaldan hefir heyrst jafneðli- legur framburður á leiksviðinu hór eins og hjá Hringstúlkunum. Leikendur voru: frúrnar Elín Lax- dal og Valborg Einarssori, jungfrúrnar Ása Briem, Guðlaug Jensson, Guðrún Zoega, Ingileif Zoéga, Kristín Daníels- dóttir, Kristín Norðmann, Ragna Step- hensen, Sigríður Björnsdóttir (Jensson- ar), Sigríður Björnsdóttir (Jónssonar), Soffía Danielsson og Þórunn Thorsteins- son. Ennfr. einnkarlm.: ísleifur Briem, Skipafregn: V e s t a kom frá Danmörku < fyrra* kvöld. Meðal farþega frá útlöndum f Nathan umboðssali. Frá Austfjörðum komu : G. Björnsson - landlæknir og Lárus Tómasson bóksali. Frá Vest- manneyjum: Gunnar Egilson skipa- miðlari og Siggeir Torfason kaupm. F 1 ó r a fór noröur um land á mið- vikudag með fjölda af farþegum, m. a.; Pál Einarsson bæjarfógeta á Akureyrl. Hvítasunnnmossur ídómkirkjunni: Hvítasunnudag kl. 12 síra Jóh. Þork. ---- — 5 — Bj. Jónsson Annan í hvítas. — 12 — Bj. Jónsson ---- — 5 — Jóh. Þork. 1 Fríkirkjunni: A Hvítasunnudag messað 1 Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hádegi (sira Ól. Ól.) og kl. 5 síðdegis (síra Har. Níelsson). Altaris- ganga við hádegis-guðsþjónustuna. A annan í Hvítasunnu verður mess- að kl. 12 á hádegi í Fríkirkjunni í Reykjavík (síra Ól. Ól.) og kl. 6 síðd. i Frlkirkjunni í Hafnarfirði (síra ÓI. Ól.) sem enginn mundi trúa að væri kartöflur; sumar að stærð og útliti sem rúsínur, svartar, rauðar, brúnar og ljósar. Kynblendingurinn, er hann hefir fengið út af öllu þessu safni, er sagt að þrífist í hvaða jarðvegí sem er, hafi gott mótstöðuafl móti sjúkdómum, þoli vel slorma og vel hæfur að laga sig eftir umhverfinu, Þessar kartöflur eru sagðar frábrugðn- ar öðrum kartöflum á bragð, ljúf- fengari og hafi í .sér mikið sykur efni. Einnig hefir hann framleitt eina kartöflutegund, sem hefir 25 af hundraði meira af línsterkju en vana- legar kartöflur. En línsterkja er ágæt verzlunarvara á heimsmarkaðinum. Mikil eftirspurn er eftir þessum afbrigðistegundum Burbanks. Árlega fær hann um 40 þúsundir bréfa, sem hann þarf að svara. Hann er önn- um kafinn frá morgni til kvölds og hefir afmarkaðan tíma fyrir hvert starf. A kvöldin gefur hann sig við bókmentum og hlustar á hljómlist. Margar nýjar trjátegundir hefir Bur- bank framleitt og sum þeirra þrífast hvar sem er á hnettinum, eða þar sem nokkur tré geta á annað borð — 16 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.