Niðurstöður 1 til 10 af 54
Ljósmæðrablaðið - 1968, Blaðsíða 10

Ljósmæðrablaðið - 1968

46. árgangur 1968, 1. tölublað, Blaðsíða 10

En hitt er rétt að árétta, að fækkun á vansköpuðum börnum hefur ekki orðið samfara velsæld fólksins. Eftir síðasta stríð var víða hungur í Evrópu.

Ljósmæðrablaðið - 1948, Blaðsíða 27

Ljósmæðrablaðið - 1948

26. árgangur 1948, 3. tölublað, Blaðsíða 27

Ef konan sýktist á þriðja mánuðinum, reyndist helmingur barnanna vanskapaður. Eftir það virt- ist sjúkdómurinn ekki hafa nein skaðleg áhrif á barnið.

Ljósmæðrablaðið - 1979, Blaðsíða 95

Ljósmæðrablaðið - 1979

57. árgangur 1979, 2. tölublað, Blaðsíða 95

Meiri hætta er á fyrirburðarfæðingum hjá þessum konum, einnig of stórum börnum — heilablæðingum i fæðingu, vansköpuðum börnum og andvana fasddum börnum.

Ljósmæðrablaðið - 1948, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 1948

26. árgangur 1948, 3. tölublað, Blaðsíða 28

Ef rauðir hundar ættu enga sök á þessu, ættu vansköpuð börn ekki frekar að fæðast af konum, sem veikjast fyrstu mánuðina en hin- um, sem sýkjast síðar á meðgöngutímanum

Ljósmæðrablaðið - 1960, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 1960

38. árgangur 1960, 3. tölublað, Blaðsíða 26

Vönun ásamt fóstureyðingu mun jafnframt hafa ver- ið gerð á 16 konum. 7 Reykjavík eru talin 12 vansköpuð börn, 1 með snúnar hendur, 1 með 6 fingur á hvorri hendi

Ljósmæðrablaðið - 1990, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 1990

68. árgangur 1990, 1. tölublað, Blaðsíða 36

Lyfið leiddi til fæðingar þúsunda mikið vanskapaðra barna.3 Eftir að skaðsemi Thalidomids kom í ljós var sú stefna tekin að halda lyfja- notkun á meðgöngutíma

Ljósmæðrablaðið - 1965, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 1965

43. árgangur 1965, 2. tölublað, Blaðsíða 34

Næmir sjúkdómar, sem algengastir eru taldir sem orsak- ir vanskapaðs fósturs, eru rauðir hundar og sárasótt.

Ljósmæðrablaðið - 1979, Blaðsíða 94

Ljósmæðrablaðið - 1979

57. árgangur 1979, 2. tölublað, Blaðsíða 94

Á ðurfœtt vanskapað barn. Getur bent á dulda sykursýki hjá móður.

Ljósmæðrablaðið - 1948, Blaðsíða 42

Ljósmæðrablaðið - 1948

26. árgangur 1948, 4. tölublað, Blaðsíða 42

Legið getur verið vanskapað, annaðhvort frá hendi náttúrunnar eða vegna vöðvaæxla.

Ljósmæðrablaðið - 1981, Blaðsíða 117

Ljósmæðrablaðið - 1981

59. árgangur 1981, 3. tölublað, Blaðsíða 117

Þegar um er að ræða drengi með vansköpuð kynfæri er ekki síður mikilvægt að vanda til rannsókna og greininga.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit