Niðurstöður 1 til 100 af 943
Morgunblaðið - 31. október 1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31. október 1981

68. árg., 1981, 244. tölublað, Blaðsíða 12

En þessi hugsun endurspeglast líka í áherslunni á nauðsyn þess að við kristnir menn gætum tungunnar og vöndum mál okkar.

Morgunblaðið - 06. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06. maí 1982

69. árg., 1982, 96. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Félagsskapur, sem nefnist Áhugasamtök um íslenskt mál, mun á næstunni birta á þessum stað í blaðinu örstuttar athugasemdir um málfar, eina í senn

Alþýðublaðið - 06. maí 1982, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06. maí 1982

63. árgangur 1982, 66. Tölublað, Blaðsíða 4

Þær munu allar bera fyrirsögnina GÆTUM TUNGUNNAR!

Tíminn - 06. maí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 06. maí 1982

66. árgangur 1982, 101. Tölublað, Blaðsíða 19

Þærmunu allar bera fyrirsögnina GÆTUM TUNGUNNAR!

Þjóðviljinn - 06. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. maí 1982

47. árgangur 1982, 100. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar!

Tíminn - 07. maí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07. maí 1982

66. árgangur 1982, 102. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Það voru mættir full- trúar tveggja samtaka. Rétt væri: Þar voru komnir fulltrúar tvennra samtaka.

Morgunblaðið - 07. maí 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07. maí 1982

69. árg., 1982, 97. tölublað - II, Blaðsíða 55

IiiggæslumÁI á Sflljamarnesi: Hugmyndum ríkisvalds- ins mótmælt GÆTUM TUNGUNNAR Eftir Mngnus EHendnnon bo-Jar- fuiltrúa »( ..rá«r %» lnou> á «>, 10 lli

Þjóðviljinn - 07. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07. maí 1982

47. árgangur 1982, 101. tölublað, Blaðsíða 2

Timinn (Jónas Guðmunds- son) Gætum tungunnar Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum.

Tíminn - 08. maí 1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 08. maí 1982

66. árgangur 1982, 103. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 11

gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin Rétt væri: Hann hlaut hvor- tveggju (eða hvor tveggja) verð- launin.

Morgunblaðið - 08. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08. maí 1982

69. árg., 1982, 98. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Það skeður ekki ósjaldan, að vinir verði sundur- orða. Rétt væri: Það gerist ósjaldan, að vinum verði sundurorða.

Morgunblaðið - 09. maí 1982, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 09. maí 1982

69. árg., 1982, 99. tölublað - II, Blaðsíða 92

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Liðin skoruðu sitthvort markið. Rétt væri: Liðin skoruðu sitt markið hvort. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Tíminn - 11. maí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 11. maí 1982

66. árgangur 1982, 105. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Opinbera heimsókn Noregskonungs stendur i þrjá daga.

Morgunblaðið - 11. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11. maí 1982

69. árg., 1982, 100. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

Stefán Jón lUfstein GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann vitnaði til kenningu kirkjunnar. Rétl væri: Hann vitnaði til kenningar kirkjunnar.

Þjóðviljinn - 11. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. maí 1982

47. árgangur 1982, 104. tölublað, Blaðsíða 2

Rugl dagsins: Gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrralaga.

Morgunblaðið - 12. maí 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 12. maí 1982

69. árg., 1982, 101. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, voru íslenskar.

Tíminn - 13. maí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 13. maí 1982

66. árgangur 1982, 107. Tölublað, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Sagt var: Þeir litu til hvors annars. Rétt væri: Þeir litu hvor til Eghafðiséðykkur áður! A Mars. Naimu Hopat’ Va og Sarrét!

Morgunblaðið - 13. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13. maí 1982

69. árg., 1982, 102. tölublað, Blaðsíða 45

Falklandseyjar: Um tungumál og þjóð- erni eyjabúa að tefla GÆTUM TUNGUNNAR Ýmist er sagt: tveim og þrem eða tveimur og þremur. Hvorttveggja er rétt.

Tíminn - 14. maí 1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 14. maí 1982

66. árgangur 1982, 108. Tölublað, Blaðsíða 23

gætum tungunnar Heyrsthefur: Vatnið er geymt i stórum kerjum. Rétt væri: Vatnið er geymt i stórum kerum.

Morgunblaðið - 14. maí 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14. maí 1982

69. árg., 1982, 103. tölublað - II, Blaðsíða 55

Hafa þeir ekki þegar opinberað virðingarleysi sitt gagn- vart lögum og sýnt hinum kjörnu fulltrúum í borgarstjórn lítilsvirð- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Jón

Tíminn - 15. maí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 15. maí 1982

66. árgangur 1982, 109. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Sagt var: Þá væri fulldjúpt i ár- ina tekið. Rétt væri: Þá væri fulldjúpt tekið i árinni.

Morgunblaðið - 15. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15. maí 1982

69. árg., 1982, 104. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Aflinn er fjörutíu prósent meiri en í fyrra. Rétt væri:. Aflinn er fjörutíu prósentum meiri en í fyrra.

Morgunblaðið - 16. maí 1982, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 16. maí 1982

69. árg., 1982, 105. tölublað - II, Blaðsíða 85

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Bæði samtökin kusu fulltrúa. Rétt væri: Hvortveggju samtökin (eða: hvor tveggja sam- tökin) kusu fulltrúa.

Tíminn - 18. maí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 18. maí 1982

66. árgangur 1982, 111. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Aukningin nemur þrjátiu prósent. Rétt væri: Aukningin nemur þrjátiu prósentum.

Morgunblaðið - 18. maí 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 18. maí 1982

69. árg., 1982, 106. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann sagði að horfur séu góðar. Oftast færi betur: Hann sagði að horfur væru góðar. Hins vegar. Hann segir að horfur séu góðar.

Morgunblaðið - 19. maí 1982, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19. maí 1982

69. árg., 1982, 107. tölublað - II, Blaðsíða 69

GÆTUM TUNGUNNAR lleyrst hefur: Stúlkan varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt væri: Stúlkan varð ekki vör við neitt óvenjulegt.

Þjóðviljinn - 19. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. maí 1982

47. árgangur 1982, 112. tölublað, Blaðsíða 2

Morgunblaöið Gætum tungunnar Sagt var: Hann vann sér góðan orðstý Rétt væri: Hann gat sér góðan orðstír.

Tíminn - 20. maí 1982, Blaðsíða 27

Tíminn - 20. maí 1982

66. árgangur 1982, 113. Tölublað, Blaðsíða 27

gætum tungunnar Auglýst var: Þetta húðkrem er sérstaklega framleitt fyrir þig. Réttara hefði veriö: ... fram- leitt handa þér.

Morgunblaðið - 20. maí 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20. maí 1982

69. árg., 1982, 108. tölublað - II, Blaðsíða 77

GÆTUM TUNGUNNAR I orðunum hva-ss og frost eru hljóðin a og o bæði stutt.

Þjóðviljinn - 20. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. maí 1982

47. árgangur 1982, 113. tölublað, Blaðsíða 2

Morgunblaðið Gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann sagöi, aö viö ramman reipværi aö draga. Eöa: Hann kvaö vera viö ramman reip aödraga.

Tíminn - 22. maí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 22. maí 1982

66. árgangur 1982, 114. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og ástúð i framburöi! Réttur framburður er: á-standog ást-úð.

Morgunblaðið - 22. maí 1982, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22. maí 1982

69. árg., 1982, 109. tölublað - II, Blaðsíða 69

GÆTUM TUNGUNNAR lleyrst hefur: Þessi mál báru á góma. Rétt væri. Þessi mál bar á góma.

Morgunblaðið - 23. maí 1982, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 23. maí 1982

69. árg., 1982, 110. tölublað - II, Blaðsíða 73

GÆTUM TUNGUNNAR Sagl var: Pétur og ég vorum þar báðir. Rétt væri: Við Pétur vorum þar báðir. SQP SIGGA V/öGA í 1/LVERAM Ford Galaxie 500 XL Árgerö 1966.

Morgunblaðið - 25. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25. maí 1982

69. árg., 1982, 111. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

■ SMi GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar ásaka hverjir aðra um óheilindi.

Tíminn - 26. maí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 26. maí 1982

66. árgangur 1982, 117. Tölublað, Blaðsíða 19

með morgunkaffinu gætum tungunnar Heyrst hefur: Ég óska þér góð- an dag. Rétt er: Ég býð þér góðan dag (eða: ég óska þér góös dags).

Morgunblaðið - 26. maí 1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26. maí 1982

69. árg., 1982, 112. tölublað, Blaðsíða 29

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Iængi var barist, og kenndu hvorir hinum um upptökin. Rétt væri:... og kenndu hvorir öórum (um) upptökin.

Þjóðviljinn - 26. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. maí 1982

47. árgangur 1982, 117. tölublað, Blaðsíða 2

Rugl dagsins Allir vita aö þaö er of seint aö byrgja brunninn þegar brennt barn foröast eldinn (Stoliö) Gætum tungunnar Sagt var:Þaö var sifellt ráp um báðar

Tíminn - 27. maí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 27. maí 1982

66. árgangur 1982, 118. Tölublað, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Sagt var: Kinverjar segja, að Bandarikjamenn og Rússar reyni að finna veikan blett á hverjum öðrum.

Morgunblaðið - 27. maí 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27. maí 1982

69. árg., 1982, 113. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann er að fara eitthvert út í buskann, líklega eitthvað gönuskeið.

Tíminn - 28. maí 1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 28. maí 1982

66. árgangur 1982, 119. Tölublað, Blaðsíða 23

gætum tungunnar Sagt var: Hann kemur ekki, allavega ekki i dag. Rétt væri: Hann kemur ekki, að minnsla kosti ekki i dag. Eöa: ... alltjent ekki i dag.

Morgunblaðið - 28. maí 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28. maí 1982

69. árg., 1982, 114. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: I dag er framleiddur mikill fjöldi atóm- sprengja og eldflaugna.

Tíminn - 29. maí 1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 29. maí 1982

66. árgangur 1982, 120. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 11

gætum tungunnar Sagt var: Hann ljóstaði upp glæpnum. Rétt væri: Hann ljóstraði upp glæpnum. Þrividdarmynd af Dak Tula birtist skyndilega.

Morgunblaðið - 30. maí 1982, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 30. maí 1982

69. árg., 1982, 116. tölublað - II, Blaðsíða 89

Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort húsið. Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt húsið hvor. 53? SIGGA V/öGÁ g \iLVtMH MATBORÐIÐ SF.

Tíminn - 02. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02. júní 1982

66. árgangur 1982, 122. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Þetta ber vott um hollustu. Rétt væri: Þetta ber vitni um hollustu.

Morgunblaðið - 02. júní 1982, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02. júní 1982

69. árg., 1982, 117. tölublað - II, Blaðsíða 63

þessa beygju á strætis- vagni vegna stærðarinnar — en það réttlætir ekki frekju og til- litsleysi af þessu tagi, hvað þá hættuna sem af þessu stafar.“ GÆTUM TUNGUNNAR

Þjóðviljinn - 02. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. júní 1982

47. árgangur 1982, 122. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var:Þeir stóðu sitthvoru megin við ána. RéttværLÞeir stóöu hvor sinum megin við ána. Eða: sinum megin árinnar hvor.

Tíminn - 03. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 03. júní 1982

66. árgangur 1982, 123. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sést hefur: Þeir lita á hvor ann- an sem bræður og finnst þeir hafa frjálsan aðgang að eigum hvors annars.

Morgunblaðið - 03. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03. júní 1982

69. árg., 1982, 118. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Þeir unnu að því öllum árum. Rétt væri: Þeir reru að því öllum árum. til sín.

Þjóðviljinn - 03. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. júní 1982

47. árgangur 1982, 123. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Báðirer sagt um tvo(en ekki tvenna). Þess vegna er réttað segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir.

Tíminn - 04. júní 1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 04. júní 1982

66. árgangur 1982, 124. Tölublað, Blaðsíða 23

gætum tungunnar Sagt er: Hann Grund 1930. Oft þykir betur fara: fæddist á Grund árið 1930. var fæddur á Hann

Morgunblaðið - 04. júní 1982, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 04. júní 1982

69. árg., 1982, 119. tölublað - II, Blaðsíða 63

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Þeir unnu að því öllum árum. Rétt væri: Þeir reru að því öllum árum.

Morgunblaðið - 05. júní 1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05. júní 1982

69. árg., 1982, 120. tölublað, Blaðsíða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þar voru mættir fulltrúar tveggja samtaka. Rétt væri: Þar voru komnir fulltrúar tvennra samtaka.

Morgunblaðið - 06. júní 1982, Blaðsíða 93

Morgunblaðið - 06. júní 1982

69. árg., 1982, 121. tölublað - II, Blaðsíða 93

svar fyrirtækjanna við siðan spurningunni sé neitandi, en samt þykir mér rétt að spyrja GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin.

Morgunblaðið - 08. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08. júní 1982

69. árg., 1982, 122. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Opinbera heimsókn Noregskonungs stendur í þrjá daga.

Tíminn - 09. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 09. júní 1982

66. árgangur 1982, 128. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Þeir þvældust fyrir hvor öðrum. Rétt væri: Þeir þvældust hvor fyrir öðrum. Er þaö rétt, Rúgúhú?

Morgunblaðið - 09. júní 1982, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09. júní 1982

69. árg., 1982, 123. tölublað - II, Blaðsíða 61

Auðbjörg GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Ekki veit ég hvernig þetta hefur gengið fyrir sig. Rétt væri: Ekki veit ég hvernig þetta hefur gengið.

Þjóðviljinn - 09. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09. júní 1982

47. árgangur 1982, 128. tölublað, Blaðsíða 2

(Or Dagblaðinu & Visi) Gætum tungunnar Sagt var: í þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: 1 þessari vinnu eru engir tveir dagar eins.

Tíminn - 10. júní 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 10. júní 1982

66. árgangur 1982, 129. Tölublað, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Heyrst hefur: Það er garður beggja megin við húsið. Rétt væri: Það er garður báðum megin megin við húsið. Eða:.beggja vegna við húsið.

Morgunblaðið - 10. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10. júní 1982

69. árg., 1982, 124. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir litu til hvors annars. Rétt væri: Þeir litu hvor til annars.

Þjóðviljinn - 10. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. júní 1982

47. árgangur 1982, 129. tölublað, Blaðsíða 2

(Úr bridgeþætti Timans) Gætum tungunnar Sést hefur; 1 Straumsvik fer málmbræösla fram I stórum kerjum.

Tíminn - 11. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 11. júní 1982

66. árgangur 1982, 130. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann sagði, að við ramman reip væri að draga. Rétt væri: Hann sagði, að við ramman væri reip að draga.

Morgunblaðið - 11. júní 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11. júní 1982

69. árg., 1982, 125. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Vatnið er geymt í stórum kerjum. Rétt væri: Vatnið er geymt í stórum kerum.

Þjóðviljinn - 11. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. júní 1982

47. árgangur 1982, 130. tölublað, Blaðsíða 2

(Daviö borgarstjóri) Gætum tungunnar Sagt var: Mest af þeim æöar- dún, sem sendur var úr landi, var seldur til Þýskalands Rétt væri: Mest af þeim æðar- dúni

Tíminn - 12. júní 1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 12. júní 1982

66. árgangur 1982, 131. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 11

gætum tungunnar Sagt var: Fundi var frestað, þegar málinu hafði verið gerð skil. Rétt væri: Fundi var frestað, þegar málinu höfðu verið gerð skil.

Morgunblaðið - 12. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12. júní 1982

69. árg., 1982, 126. tölublað og HM Spánn 1982, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þá væri fulldjúpt í árina tekið. Rétt væri: Þá væri fulldjúpt tekið í árinni. (Ath.: Þarna er í ekki forsetning, heldur atviksorð.

Morgunblaðið - 13. júní 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 13. júní 1982

69. árg., 1982, 127. tölublað - II, Blaðsíða 77

'unKny :j» uiSutupe^ GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Aukningin nemur þrjátíu prósent. Rétt væri: Aukningin nemur þrjátíu próscntum.

Tíminn - 15. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 15. júní 1982

66. árgangur 1982, 133. Tölublað, Blaðsíða 19

D9876 H. 74 T. gl083 L.G2 gætum tungunnar Sagt var: Það var sífellt ráp um báðar dyrnar.

Þjóðviljinn - 15. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. júní 1982

47. árgangur 1982, 133. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Mér er sama þótt aö þú farir. Rétt væri: Mér er sama þó aö þú farir. Eöa: Mér er sama þótt þú farir.

Tíminn - 16. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 16. júní 1982

66. árgangur 1982, 134. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrra laga. með morgunkaffinu

Morgunblaðið - 16. júní 1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16. júní 1982

69. árg., 1982, 129. tölublað, Blaðsíða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Þetta mál skal krufið til mergjar. Rétt væri: Þetta mál skal krufið. Eða: . .. brotið til mergjar.

Þjóðviljinn - 16. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. júní 1982

47. árgangur 1982, 134. tölublað, Blaðsíða 2

Frétt í útvarpi Gætum tungunnar Oft er sagt: Svo var til forna. Naumast verður þaö kallaö rangt, þó komið sé úr dönsku.

Tíminn - 17. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 17. júní 1982

66. árgangur 1982, 135. Tölublað, Blaðsíða 19

Ég var að imynda mér aö, þetta væri sleðaborf með morgunkaffinu gætum tungunnar Sagt var: Hann réði þessu sjálfur.

Tíminn - 19. júní 1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 19. júní 1982

66. árgangur 1982, 136. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 11

gætum tungunnar Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum. Leiðréttum. börn sem flaska á hes.su!

Morgunblaðið - 19. júní 1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19. júní 1982

69. árg., 1982, 132. tölublað, Blaðsíða 37

GÆTUM TUNGUNNAR Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og ástúrt í fram- burði! Réttur framburður er: á-stand og ást-úð.

Morgunblaðið - 20. júní 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20. júní 1982

69. árg., 1982, 133. tölublað - II, Blaðsíða 77

Vegfarandi á Vesturlandsvegi GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Kínverjar segja, að Bandaríkjamenn og Rússar reyni að finna veikan blett á hverjum öðrum.

Tíminn - 22. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 22. júní 1982

66. árgangur 1982, 138. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar - Þú sérð, Jónatan minn, það þarf engan stiga, ... en snúðu þér nú hægt í hring til vinstri...

Morgunblaðið - 22. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22. júní 1982

69. árg., 1982, 134. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta ber vott um hollustu. Rétt væri: Þetta ber vitni um holiustu.

Þjóðviljinn - 22. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. júní 1982

47. árgangur 1982, 138. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Hcyrst hefur: Hann mundi koma, ef hann mundi þora Rétt væri: Hann kæmi, ef hann þyrði. Bendum börnum á þetta!

Tíminn - 23. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 23. júní 1982

66. árgangur 1982, 139. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar Sagt var: Þeir stóðu sitthvoru megin við ána. Rétt væri: Þeir stóðu hvor sinum ntegin við ána. Eða: sínum megin árinnar hvor.

Morgunblaðið - 23. júní 1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23. júní 1982

69. árg., 1982, 135. tölublað, Blaðsíða 28

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Hann kemur ekki, allavega ekki í dag. Rétt væri: Hann kemur ekki, að minnsta kosti ekki í dag. Eða:... alltjent ekki í dag.

Þjóðviljinn - 23. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23. júní 1982

47. árgangur 1982, 139. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar þéttbýlinu. —lg. EBENEZER lleyrst hefur: tuttugufaldur og þrjátiufaldur. Rétt væri: tvitugfaldur og þri- tugfaldur.

Tíminn - 24. júní 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 24. júní 1982

66. árgangur 1982, 140. Tölublað, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Báðir er sagt um tvo (en ekki um tvenna). Þess vegna er rétt að segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir.

Morgunblaðið - 24. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24. júní 1982

69. árg., 1982, 136. tölublað, Blaðsíða 45

GÆTUM TUNGUNNAR Sést hefur: Þeir líta á hvor annan sem bræður og finnst þeir hafa frjálsan aðgang að eigum hvors annars.

Þjóðviljinn - 24. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24. júní 1982

47. árgangur 1982, 140. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Ég hlakka til, þú hlakkar til, drengurinn hlakkar til, stúlkan hlakkar til, viö hlökkum til, þið hlakkið til, þau hlakka

Tíminn - 25. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25. júní 1982

66. árgangur 1982, 141. Tölublað, Blaðsíða 19

D107543 gætum tungunnar Rétt er að segja: Mig langar, þig langar, drenginn langar, stúlkuna langar, barnið langar, drengina tangar, stúlk- urnar langar, börnin

Morgunblaðið - 25. júní 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25. júní 1982

69. árg., 1982, 137. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt er: Hann var fæddur á Grund 1930. Oft þykir betur fara: Hann fæddist á Grund árið 1930. 83? $\G£A V/öGA t IiLVERAW /y-/* ég m .

Þjóðviljinn - 25. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25. júní 1982

47. árgangur 1982, 141. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar A islensku er x borið fram egs (ekkieggs). Þess vegna er sex borið fram segs en ekki seggs.

Tíminn - 26. júní 1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 26. júní 1982

66. árgangur 1982, 142. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 11

gætum tungunnar Hyggjum að skiptingu orðanna ástand og. ástúð i framburði! Réttur framburður er: á-standog ást-úð.

Morgunblaðið - 26. júní 1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26. júní 1982

69. árg., 1982, 138. tölublað og SÍF 50 ára, Blaðsíða 41

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum. læiðréttum börn sem flaska á þessu!

Morgunblaðið - 27. júní 1982, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 27. júní 1982

69. árg., 1982, 139. tölublað - II, Blaðsíða 77

•' legri hernaöaráré'- GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrra laga.

Tíminn - 29. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 29. júní 1982

66. árgangur 1982, 144. Tölublað, Blaðsíða 19

með morgunkaffinu gætum tungunnar Sagt var: Hann vann sér góðan orðstý. Rétt væri: Hann gat sér góðan orðstir.

Morgunblaðið - 29. júní 1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29. júní 1982

69. árg., 1982, 140. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 45

Yfirskriftin hjá honum er: Gætum tungunnar. Miðvikudaginn 23. júní bendir hann (bls. 28) á ranga og rétta notk- un orðsins allavega.

Þjóðviljinn - 29. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29. júní 1982

47. árgangur 1982, 144. tölublað, Blaðsíða 2

(Morgunblaðið i baksiðu- frétt) Gætum tungunnar Sagt var': Þeir ganga i fötum hvors annars. Kétt væri: Þeir ganga hvor i annarsfötum.

Tíminn - 30. júní 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 30. júní 1982

66. árgangur 1982, 145. Tölublað, Blaðsíða 19

gætum tungunnar í orðinu austur er au stutt, og framburður þess vegna: aust-ur (en ekki au-stur). Eins er vestur borið fram: vest-ur (en ekki ve-stur).

Þjóðviljinn - 30. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. júní 1982

47. árgangur 1982, 145. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Þetta skeöi fyrir löngu siöan; aö minnsta kosti eru tiu ár sföan hann fór.

Tíminn - 01. júlí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 01. júlí 1982

66. árgangur 1982, 146. Tölublað, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Sagt var: í þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: í þessari vinnu eru engir tveir dagar eins.

Tíminn - 02. júlí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02. júlí 1982

66. árgangur 1982, 147. Tölublað, Blaðsíða 19

myndasögurj Innrásarfloti Skorpverja er úr sögunni og Geiri yfirgefur Atlantis, með morgunkaffinu r f u M\ u /*•**, £p' Y/, gætum tungunnar Heyrst

Morgunblaðið - 02. júlí 1982, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02. júlí 1982

69. árg., 1982, 143. tölublað - II, Blaðsíða 55

GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Hann sagði, að við ramman reip væri að draga. t Rétt væri: Hann sagði, að við ramman væri reip að draga.

Tíminn - 03. júlí 1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 03. júlí 1982

66. árgangur 1982, 148. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 15

gætum tungunnar Sagt var: Mest af þeim æðardún, sem sendur var úr landi, var seldur til Þýskalands.

Morgunblaðið - 04. júlí 1982, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 04. júlí 1982

69. árg., 1982, 145. tölublað - II, Blaðsíða 81

GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Þeir þvældust fyrir hvor öðrum. Rétt væri: Þeir þvældust hvor fyrir öðrum. Sagt var: Hann réði þessu sjálfur.

Tíminn - 06. júlí 1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 06. júlí 1982

66. árgangur 1982, 150. Tölublað, Blaðsíða 19

myndasögur með morgunkaffinu gætum tungunnar tétt er að segja: Ég hlakka til, þú ilakkar til, drengurinn hlakkar til, túlkan hlakkar til, við hlökkum til, þið

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit