Niðurstöður 1 til 100 af 121
Þjóðviljinn - 06. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. maí 1982

47. árgangur 1982, 100. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar!

Þjóðviljinn - 07. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07. maí 1982

47. árgangur 1982, 101. tölublað, Blaðsíða 2

Timinn (Jónas Guðmunds- son) Gætum tungunnar Sagt var: Þeir hermdu eftir hver öðrum. Rétt væri: Þeir hermdu hver eftir öðrum.

Þjóðviljinn - 11. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. maí 1982

47. árgangur 1982, 104. tölublað, Blaðsíða 2

Rugl dagsins: Gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrralaga.

Þjóðviljinn - 19. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. maí 1982

47. árgangur 1982, 112. tölublað, Blaðsíða 2

Morgunblaöið Gætum tungunnar Sagt var: Hann vann sér góðan orðstý Rétt væri: Hann gat sér góðan orðstír.

Þjóðviljinn - 20. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. maí 1982

47. árgangur 1982, 113. tölublað, Blaðsíða 2

Morgunblaðið Gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann sagöi, aö viö ramman reipværi aö draga. Eöa: Hann kvaö vera viö ramman reip aödraga.

Þjóðviljinn - 26. maí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. maí 1982

47. árgangur 1982, 117. tölublað, Blaðsíða 2

Rugl dagsins Allir vita aö þaö er of seint aö byrgja brunninn þegar brennt barn foröast eldinn (Stoliö) Gætum tungunnar Sagt var:Þaö var sifellt ráp um báðar

Þjóðviljinn - 02. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. júní 1982

47. árgangur 1982, 122. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var:Þeir stóðu sitthvoru megin við ána. RéttværLÞeir stóöu hvor sinum megin við ána. Eða: sinum megin árinnar hvor.

Þjóðviljinn - 03. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. júní 1982

47. árgangur 1982, 123. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Báðirer sagt um tvo(en ekki tvenna). Þess vegna er réttað segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir.

Þjóðviljinn - 09. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09. júní 1982

47. árgangur 1982, 128. tölublað, Blaðsíða 2

(Or Dagblaðinu & Visi) Gætum tungunnar Sagt var: í þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: 1 þessari vinnu eru engir tveir dagar eins.

Þjóðviljinn - 10. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. júní 1982

47. árgangur 1982, 129. tölublað, Blaðsíða 2

(Úr bridgeþætti Timans) Gætum tungunnar Sést hefur; 1 Straumsvik fer málmbræösla fram I stórum kerjum.

Þjóðviljinn - 11. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. júní 1982

47. árgangur 1982, 130. tölublað, Blaðsíða 2

(Daviö borgarstjóri) Gætum tungunnar Sagt var: Mest af þeim æöar- dún, sem sendur var úr landi, var seldur til Þýskalands Rétt væri: Mest af þeim æðar- dúni

Þjóðviljinn - 15. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. júní 1982

47. árgangur 1982, 133. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Mér er sama þótt aö þú farir. Rétt væri: Mér er sama þó aö þú farir. Eöa: Mér er sama þótt þú farir.

Þjóðviljinn - 16. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. júní 1982

47. árgangur 1982, 134. tölublað, Blaðsíða 2

Frétt í útvarpi Gætum tungunnar Oft er sagt: Svo var til forna. Naumast verður þaö kallaö rangt, þó komið sé úr dönsku.

Þjóðviljinn - 22. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. júní 1982

47. árgangur 1982, 138. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Hcyrst hefur: Hann mundi koma, ef hann mundi þora Rétt væri: Hann kæmi, ef hann þyrði. Bendum börnum á þetta!

Þjóðviljinn - 23. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23. júní 1982

47. árgangur 1982, 139. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar þéttbýlinu. —lg. EBENEZER lleyrst hefur: tuttugufaldur og þrjátiufaldur. Rétt væri: tvitugfaldur og þri- tugfaldur.

Þjóðviljinn - 24. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24. júní 1982

47. árgangur 1982, 140. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Ég hlakka til, þú hlakkar til, drengurinn hlakkar til, stúlkan hlakkar til, viö hlökkum til, þið hlakkið til, þau hlakka

Þjóðviljinn - 25. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25. júní 1982

47. árgangur 1982, 141. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar A islensku er x borið fram egs (ekkieggs). Þess vegna er sex borið fram segs en ekki seggs.

Þjóðviljinn - 29. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29. júní 1982

47. árgangur 1982, 144. tölublað, Blaðsíða 2

(Morgunblaðið i baksiðu- frétt) Gætum tungunnar Sagt var': Þeir ganga i fötum hvors annars. Kétt væri: Þeir ganga hvor i annarsfötum.

Þjóðviljinn - 30. júní 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. júní 1982

47. árgangur 1982, 145. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Þetta skeöi fyrir löngu siöan; aö minnsta kosti eru tiu ár sföan hann fór.

Þjóðviljinn - 06. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. júlí 1982

47. árgangur 1982, 150. tölublað, Blaðsíða 2

Morgunblaðið, 4. júli 1982, Gætum tungunnar Heyrst hefur: Báöir málstað- irnir eru góðir. Rétt væri: Hvortveggimálstað- urinn er góður.

Þjóðviljinn - 07. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07. júlí 1982

47. árgangur 1982, 151. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ég ræö hvað ég geri við sjálfs mins eignir. Rétt væri: Ég ræö hvaö ég geri viö sjálfs mfn eignir.

Þjóðviljinn - 08. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08. júlí 1982

47. árgangur 1982, 152. tölublað, Blaðsíða 2

Hver nema Svarthöföi Gætum tungunnar Sagt var: Jón er duglegur, þeg- ar hann er borinn saman við Pál.

Þjóðviljinn - 09. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09. júlí 1982

47. árgangur 1982, 153. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Hann var uppi á fjallinu efi kom ofan hliðina niður idalinn og er nú niðri viö árbakkann.

Þjóðviljinn - 13. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13. júlí 1982

47. árgangur 1982, 156. tölublað, Blaðsíða 2

Lesendabréf I Dagblaðinu Gætum tungunnar Sagt var: Konur i Iran hylja andlit sin meö blæ jum.

Þjóðviljinn - 15. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. júlí 1982

47. árgangur 1982, 158. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Mig dreymir, þig dreymir, konuna dreymir, manninn dreymir, barnið dreymir, konurnar dreymir, mennina dreymir, okkur dreymir

Þjóðviljinn - 20. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. júlí 1982

47. árgangur 1982, 162. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Oft er sagt: Þeir hafa löngum eldað grátt silfur Rétt væri: Þeir hafa löngum eldað saman grátt silfur.

Þjóðviljinn - 21. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21. júlí 1982

47. árgangur 1982, 163. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Til sölu er tveggja dyra bill. Rétt væri: Til sölu er tvennra dyra bfll. Eða: ... tveggja hurða bfll.

Þjóðviljinn - 22. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. júlí 1982

47. árgangur 1982, 164. tölublað, Blaðsíða 2

<Byggtá DN) Gætum tungunnar Heyrst hefur: Ég óska þér gleðilegrar jólahelgi. Rétt væri: Ég dska þér gleði- legrar jólahelgar.

Þjóðviljinn - 23. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23. júlí 1982

47. árgangur 1982, 165. tölublað, Blaðsíða 2

Svínharöur smásál Eftir Kjartan Arnórsson Gætum tungunnar Heyrst hefur: Stúlkan er orðin sextán. Rétt væri: Stúlkan er orðin sex- tán ára.

Þjóðviljinn - 27. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27. júlí 1982

47. árgangur 1982, 168. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Ég mundi brjóta skáiina, ef ég mundi detta. Rétt væri: Ég bryti skálina, ef ég dytti.

Þjóðviljinn - 29. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29. júlí 1982

47. árgangur 1982, 170. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Þetta geröist fyrir fimm árum siðan. Rétt væri: Þetta gerðist fyrir fimm árum.

Þjóðviljinn - 30. júlí 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. júlí 1982

47. árgangur 1982, 171. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Þeir kröföust þess, aö mikill fjöldi fanga yrðu látnir lausir. Þetta er erlend setningagerö.

Þjóðviljinn - 04. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 174. tölublað, Blaðsíða 2

— áþj Gætum tungunnar Sagt var: Það er æskilegt aö láta hver annan njóta sann- mælis.

Þjóðviljinn - 05. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 175. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir litu á hvorn annan Itétt væri: Þeir litu hvor á annan. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 06. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 176. tölublað, Blaðsíða 2

Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson Gætum tungunnar Oft heyrist: Hann tefldi á tæp- asta vað. Rétt væri: Hann lagði á tæp- asta vað. (Eða?

Þjóðviljinn - 10. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 179. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Spurt var: Fá þeir eitthvað sæl- gæti að borða eða eitthvað vont?

Þjóðviljinn - 12. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 181. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Oft er sagt: Þeir sem í hlut eiga. • Gleggra væri: Þeir sem eiga í hlut.

Þjóðviljinn - 13. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 182. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Að dingla merkir: að sveiflast eða vingsa.enEKKIaðhringja. Leiðréttuin börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 17. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 185. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeim líst vel á hvort annað. Rétt væri:Þeim líst vel hvoru á annað. Bendum börnum á þetta!

Þjóðviljinn - 19. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 187. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Börnin voru að leika með brúður. Rétt væri: Börnin voru að leika (sér) að brúðum.

Þjóðviljinn - 20. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 188. tölublað, Blaðsíða 2

— hól Gætum tungunnar _________ Heyrst hefur: Auka þarf skilning Norðurlandaþjóð- anna á tungumálum hver annarrar.

Þjóðviljinn - 24. ágúst 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24. ágúst 1982

47. árgangur 1982, 191. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Skipiö fór til Osló. ( Rétt væri: Skipið fór til ósló- ar. V

Þjóðviljinn - 08. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08. október 1982

47. árgangur 1982, 227. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir náðu ágæ um áröngrum í öllunr keppnun og tímarnir þeirra i hundr: nretra hlaupi voru óvenju góði Rétt væri: Þeir náðu ágætu

Þjóðviljinn - 13. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13. október 1982

47. árgangur 1982, 231. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Gestir komu hvaðanæva að af landinu. Rétt væri: Gestir komu hvaðan- æva af landinu.

Þjóðviljinn - 15. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. október 1982

47. árgangur 1982, 233. tölublað, Blaðsíða 2

— mhg Gætum tungunnar Sagt var: Arabar og ísraelsmenn hafa löngum veitt hverjir öðrum búsifjar; en friður væri í beggja þágu.

Þjóðviljinn - 22. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. október 1982

47. árgangur 1982, 238. tölublað, Blaðsíða 2

- mhg Gætum ‘ tungunnar Sagt var: Hann vitnaði til kenn- ingu kirkjunnar. Rétt væri: Hann vitnaði til kenn- ingar kirkjunnar.

Þjóðviljinn - 26. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. október 1982

47. árgangur 1982, 241. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Úrslit kosninganna ullu nokkmm vonbrigðum í flokknum. Rétt væri: Úrslitin ollu von- brigðum.

Þjóðviljinn - 28. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28. október 1982

47. árgangur 1982, 243. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Mest af þeim bók- um, sem seldar voru fyrir jólin, voru íslenskar.

Þjóðviljinn - 29. október 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29. október 1982

47. árgangur 1982, 244. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Það skeður ekki ósjald- an, að vinir verði sundurorða. Rétt væri: Það gerist ósjaldan, að vinum verði sundurorða.

Þjóðviljinn - 02. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 247. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta!

Þjóðviljinn - 03. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 248. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Ýmist er sagt: tveim og þrem eða tveimur og þremur. Hvorttveggja er rétt.

Þjóðviljinn - 05. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 250. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Jón rétti fram vinstri hendina, þegar Páll lyfti hægri hendi.

Þjóðviljinn - 12. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 256. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Bora átti tvær holur á sitthvorum staðnum. Rétt væri: Bora átti tvær holur á sfnum staðnum hvora.

Þjóðviljinn - 17. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 258. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Auglýst var: Sýningunni er fram- lengt. Rétt væri: Sýningin er framlengd.

Þjóðviljinn - 18. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 259. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Einhver sagði: Til föðursins. Rétt væri: Til föðrurins.

Þjóðviljinn - 23. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 263. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hluti varaliðsins var kallað út. Rétt væri: Hluti varaliðsins var kallaður út. (Ath.: Hluti var kallaður).

Þjóðviljinn - 24. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 263. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann réði þessu sjálfur. Rétt væri: Hann réð þessu sjálfur. Frá saltfiskverkun á Kirkjusandi á síðari hluta 19. aldar.

Þjóðviljinn - 25. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 264. tölublað, Blaðsíða 2

- mhg Gætum tungunnar Sagt var: Kannan er full með mjólk. Rétt væri: Kannan er full af mjólk.

Þjóðviljinn - 26. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 265. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Liðin skoruðu sitthvort markið. Rétt væri: Liðin skoruðu sitt markið hvort. Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 30. nóvember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. nóvember 1982

47. árgangur 1982, 268. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ekki veit ég hvernig þetta hefur gengið fyrir sig. Rétt væri: Ekki veit ég hvernig þetta hefur gengið.

Þjóðviljinn - 07. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07. desember 1982

47. árgangur 1982, 274. tölublað, Blaðsíða 2

mhe Þeir vísu sogðu „Mig langar ekki til að sjá fólk deyja, en hinu get ég ekki neitað, að sumar minningagreinar hef ég ' lesið með mestu ánægju.“ Gætum tungunnar

Þjóðviljinn - 08. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08. desember 1982

47. árgangur 1982, 275. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Aukningin nemur þrjátíu prósent Rétt væri: aukningin nemur þrjátíu prósentum.

Þjóðviljinn - 10. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. desember 1982

47. árgangur 1982, 277. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sést hefur: Þeir unnu aö því öllum árum. Rétt væri: Þeir reru aö því öllum árum.

Þjóðviljinn - 14. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14. desember 1982

47. árgangur 1982, 280. tölublað, Blaðsíða 2

(Spámaðurinn) Gætum tungunnar Heyrst hefur: Vatnið er geymt í stórum kerjurn. Rétt væri: Vatnið er geymt í stór- um kcrum.

Þjóðviljinn - 16. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. desember 1982

47. árgangur 1982, 283. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort húsið. Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt húsið hvor Leiðréttum börn sem flaska á þessu!

Þjóðviljinn - 17. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17. desember 1982

47. árgangur 1982, 284. tölublað, Blaðsíða 2

-áb Gætum tungunnar Sagt var: ísraelsmenn og Palest- ínu-Arabar verða að viðurkenna tilverurétt hver annars.

Þjóðviljinn - 22. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. desember 1982

47. árgangur 1982, 286. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Hvorttvcggja er gott, og af hvorutveggja er nóg.

Þjóðviljinn - 28. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28. desember 1982

47. árgangur 1982, 289. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Peir litu til hvors annars. Rétt væri: Þeir litu hvor til annars.

Þjóðviljinn - 29. desember 1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29. desember 1982

47. árgangur 1982, 290. tölublað, Blaðsíða 2

2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. desember 1982 Skák Gætum tungunnar Sagt var: Þar voru mættir fulltrú- ar tveggja samtaka.

Þjóðviljinn - 04. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04. janúar 1983

48. árgangur 1983, 1. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann hlaut bæði verðlaunin. Rétt væri: Hann hlaut hvor- tvcggju (eða hvor tveggja) verð- launin.

Þjóðviljinn - 05. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05. janúar 1983

48. árgangur 1983, 2. tölublað, Blaðsíða 2

- mhg Gætum tungunnar Oft er sagt sem svo: Petta svarar til annars. Ýmsum þykir það óþarflega dönskulegt. Góð íslenska væri: Þetta sam- svarar öðru.

Þjóðviljinn - 07. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07. janúar 1983

48. árgangur 1983, 4. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Oft er sagt og ritað: aö skrifa niö- ur. Þaö þykir ýmsum útlenskulegt aö þarflausu. Oftast nægir: að skrifa.

Þjóðviljinn - 12. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12. janúar 1983

48. árgangur 1983, 8. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar >etta er kannski ekki hraðskreyðasta hjól scm fundið hefur verið upp, en það er óneitanlega mikill kostur að >eta stytt sér leið yfir allar

Þjóðviljinn - 13. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13. janúar 1983

48. árgangur 1983, 9. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Ýmist er sagt: láta í ljós eða láta í ljósi. Hvorttveggjá er rétt.

Þjóðviljinn - 14. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14. janúar 1983

48. árgangur 1983, 10. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Englendingar og Arg- entínumenn skutu á stöðvar hvors annars. Rétt væri: .. skutu hvorir á stöðvar annarra.

Þjóðviljinn - 18. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. janúar 1983

48. árgangur 1983, 13. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Líklegt er, að þeir kveði heim herlið sitt. Rétt væri: ...að þeir kveðji heim herlið sitt.

Þjóðviljinn - 19. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. janúar 1983

48. árgangur 1983, 14. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Á íslensku er „þú“ aðeins sagt um þann sem talað er við, en alls ekki þann sem talað er um, þó að enska fornafnið „you" sé stund- um notað

Þjóðviljinn - 20. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20. janúar 1983

48. árgangur 1983, 15. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Stvrkur friðarhreyfing- unnar fer vaxandi. Rétt væri: Styrkur friðarhreyfing- arinnar fer vaxandi.

Þjóðviljinn - 26. janúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. janúar 1983

48. árgangur 1983, 20. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar Sagt var: Opinbera heimsókn Noregskonungs stendur í þrjá daga.

Þjóðviljinn - 02. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 26. tölublað, Blaðsíða 2

Miðvikudagur 2. febrúar 1983 Gætum tungunnar Sagt var: Stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar ásaka hverjir aðra um óheilindi.

Þjóðviljinn - 04. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 28. tölublað, Blaðsíða 2

. - Georges Clem- enceau Gætum tungunnar Sést hefur: Þeir líta á hvor annan sem bræður og finnst þeir hafa frjálsan aðgang að eigum hvors annars.

Þjóðviljinn - 08. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 31. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sést hefur: í dag er framleiddur mikill fjöldi atómsprengja og eldflaugna.

Þjóðviljinn - 10. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 33. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Stúlkan varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt væri: Stúlkan varð ekki vör við neitt óvenjulegt.

Þjóðviljinn - 11. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 34. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Lengi var barist, og kenndu hvorir hinum um upp- tökin. Rétt væri: ....og kenndu hvorir öðrum (um) upptökin.

Þjóðviljinn - 15. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 35. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann sagði að horfur séu góðar. Oftast færi betur: Hann sagði að horfur væru góðar.

Þjóðviljinn - 16. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 36. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Þessi mál báru á góma. Rétt væri: Þessi mál bar á góma.

Þjóðviljinn - 18. febrúar 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. febrúar 1983

48. árgangur 1983, 38. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Einhver sagði: Þetta eru at- riöi, sem mönnum hljóta aö hafa yfirsést.

Þjóðviljinn - 02. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02. mars 1983

48. árgangur 1983, 48. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann er að fara eitthvert út í buskann, líklega eitthvað gönuskeið.

Þjóðviljinn - 03. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03. mars 1983

48. árgangur 1983, 49. tölublað, Blaðsíða 2

(Úr Heilbrigðismálum, 3/1982, grein eftir Ólaf Höskuldsáon, lektor) Gætum tungunnar Sagt var: Hann ljóstaði upp glæpnum.

Þjóðviljinn - 10. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10. mars 1983

48. árgangur 1983, 54. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Hyggjum að skiptingu orðanna ástands og ástúð í framburði! Réttur framburður er: á-stand og ást-úð.

Þjóðviljinn - 11. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11. mars 1983

48. árgangur 1983, 55. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann kemur ekki, alla- vega ekki í dag. Rétt væri: Hann kemur ekki, að minnsta kosti ekki í dag. Eða: ... alltjent ekki í dag.

Þjóðviljinn - 15. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15. mars 1983

48. árgangur 1983, 58. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Heyrst hefur: Ég óska þér góðan dag. Rétt er: Ég býð þér góðan dag (eða: ég óska þér góðs dags).

Þjóðviljinn - 30. mars 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30. mars 1983

48. árgangur 1983, 71. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Opinbera heimsókn Noregskonungs stendur í þrjá daga.

Þjóðviljinn - 06. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06. maí 1983

48. árgangur 1983, 99. tölublað, Blaðsíða 2

-mhg Gætum tungunnar Sagt var: Hann hægði á hlaupun- um en stöðvaði þó ekki. Rétt væri: ...stöðvaðist þó ekki. Eða: ...nam þó ekki staðar.

Þjóðviljinn - 12. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12. maí 1983

48. árgangur 1983, 104. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Rétt er að segja: Ég veit að hann er hérna. Veistu hvort hann er hérna? Ég held að hann sé hérna. Ætli hann sé hérna?

Þjóðviljinn - 18. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18. maí 1983

48. árgangur 1983, 106. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ekki var talið að það væri svo lítið og raun ber vitni. Rétt væri:... að það væri jafn lítið og raun ber vitni.

Þjóðviljinn - 19. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19. maí 1983

48. árgangur 1983, 107. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Ég syndi allavega einu sinni í viku. Rétt væri: Ég syndi að minnsta kosti einu sinni í viku.

Þjóðviljinn - 26. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26. maí 1983

48. árgangur 1983, 112. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Mestur hluti sjúkling- anna hafði fótavist. Betra væri: Flestir sjúklinganna höfðu fótavist.

Þjóðviljinn - 27. maí 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27. maí 1983

48. árgangur 1983, 113. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Farsi getur verið gott leikhús. Rétt væri: Farsi getur verið gott leikverk.

Þjóðviljinn - 22. júní 1983, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22. júní 1983

48. árgangur 1983, 135. tölublað, Blaðsíða 2

Gætum tungunnar Sagt var: Hann á sér marga áhangendur. Betra væri: Hann á sér marga fýlgismenn.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit