Vísir - 09. apríl 1960
50. árgangur 1960, 84. Tölublað, Blaðsíða 4
Við megum ekki leyfa þessum málspjöllum að festast í tungunni, málspjöll- um, sem byggjast á vanþekk- ingu og bera í sér hugtakarugl- ing.
Skírnir - 1960
134. árgangur 1960, 1. tölublað, Blaðsíða 149
Einnig ætti hér að skrá yngri tökunöfn, sem vinsæl hafa orðið og engin málspjöll eru að, t. d. kónganöfnin Kristján og FriSrik, Bihlíunöfn eins og María og Elísabet
Heima er bezt - 1960
10. Árgangur 1960, Nr. 3, Blaðsíða 74
Hættan á málspjöllum hefur aldrei verið meiri en nú. Erlend áhrif sækja fastar á en nokkru sinni fyrr.
Tíminn - 27. júlí 1960
44. árgangur 1960, 165. tölublað, Blaðsíða 8
hefti sköpunar frelsi þeirra að beygja sig undir lögmál íslenzkrar tungu og leita króksins upp í brekku fagurs máls, í stað þess að brölta beint í keldu málspjallanna
Frjáls þjóð - 22. október 1960
9. árgangur 1960, 41. Tölublað, Blaðsíða 6
Afleiðingar þess eru eigi að- eins málspjöll, heldur og rýrnun heilbrigðs metnaðar, svæfing samvizkunnar, glöt- un íslendingseðlisins, er stafar af skefjalausu
Morgunblaðið - 05. nóvember 1960
47. árg., 1960, 254. tölublað, Blaðsíða 4
Siðar í pistlinum segir Hannes, að sér hafi oiboðið að hlusta á málspjöll knattspymuþular, og segir: „Ég minnist þess að hafa heyrt t.d. þessa setn- 1 ingu
Verkamaðurinn - 02. september 1960
43. árgangur 1960, 29. tölublað, Blaðsíða 3
Frá aðalstöðvum setuliðsins og útibúum þess víða um land ber- ast sífellt spiiiingaráhrifin og valda eitrun á ýmsum sviðum, siðferðilegri upplausn, málspjöll