Orð og tunga - 2015
17. árgangur 2015, Orð og tunga 17, Blaðsíða 152
Um erlend orð í íslensku segir hann (Freysteinn Gunnarsson 1926:VII): Ég tel það lítil málspjöll að taka upp slík orð, sem misþyrma ekki íslenzkum beygingarreglum
Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 2014
14. árgangur 2014, 2. tölublað: Mannslíkaminn, Blaðsíða 159
á getur gert hann óöruggan, valdið því að hann hættir að treysta málkennd sinni og jafnvel eyðilagt regluna í máli hans og þannig í raun valdið málspjöllum
Andvari - 2011
136. árgangur 2011, 2. tölublað, Blaðsíða 59
En menn verða að vega og meta hvað séu málspjöll og hvað ekki.
Jón á Bægisá - 2010
14. árgangur 2010, 1. tölublað, Blaðsíða 18
meðalmennsku sem er ríkjandi meðal rithöfunda, hlýtur honum að blöskra öll sú festulausa og lagalausa hegðun, allur sá klaufaskapur og ósveigjanleiki, öll þessi málspjöll
Fréttablaðið - 09. júlí 2010
10. árgangur 2010, 159. tölublað, Blaðsíða 48
Þá kynni að vakna sá metnaður, að heldur drægi úr málspjöll- unum.“ NÚ kinka kannski sumir kolli og tauta eitthvað um orð í tíma töluð.
Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 2012
30. árgangur 2012, 1. tölublað, Blaðsíða 23
Tilvilnuðum texta fræðimanns er breytt, sem ég lít á sem málspjöll og breytingin gerir setninguna að markleysu.
Morgunblaðið - 04. september 2010
98. árgangur 2010, 206. tölublað, Blaðsíða 44
ekki góðu), þar sem höf- undurinn hæðist að þessu orði, af því að hann þekkir það ekki og heldur því að starfsmenn Ríkisútvarpsins hafi gert sig seka um málspjöll
Fréttablaðið - 29. nóvember 2013
13. árgangur 2013, 281. tölublað, Blaðsíða 27
Þegar póstnúmerin voru tekin upp af Pósti og síma, gerðust þeir sem því máli stýrðu sekir, að mínu mati, um mikil málspjöll.