Titlar
- Morgunblaðið 100
- Þjóðviljinn 29
- Tíminn 21
- Vísir 19
- Alþýðublaðið 17
- Lesbók Morgunblaðsins 10
39. árg., 1952, 50. tölublað, Blaðsíða 8
Það eru því málspjöll af verstu tegund, þegar nafn hennar er tek ið bessaleyfi Qg því klínt á gróða- fyrirtæki í Reykjavík.
73. árg., 1986, 18. tölublað, Blaðsíða 31
Málspjöll þoldi hann hvorki sjálfum sér né öðrum. Öllum aðstandendum Jóns votta ég einlæga samúð við fráfall hans.
82. árg., 1995, 47. tölublað, Blaðsíða 26
ekki minnist á svo formlegt orð sem prentfrelsi - að banna fólki að breyta út af málfræði- reglum Halldórs Briems og Björns Guðfinnssonar og kalla það málspjöll
67. árgangur 1983, 43. Tölublað, Blaðsíða 16
Stað- reyndin er sú, að þó að tökuorð séu dæmd óþörf og talin málspjöll, þá svara þau ákveðinni þörf og auka tjáningar- hæfni málsins að mun".
43. árgangur 1916, 21. Tölublað, Blaðsíða 3
Ekki blandast mér hugur um, að stór málspjöll væru það að byggja þannig inn í íslenzkuna fjölda af nöfnum, sem ekki mætti beygja.
9. árgangur 1944, 199. tölublað, Blaðsíða 3
greifarnir eru eða hafa verið í persónulegum tengslum við þann stjórnmálamann, sem harðast hefur ofsótt íslenzka rithöfunda og einkum sótzt eftir að væna þá um málspjöll
42. árg., 1955, 227. tölublað, Blaðsíða 27
Þeir þurfa f að flýta sér svo mjög, með frétt- mestum málspjöllum valda.
27. árgangur 1943, 67. tölublað, Blaðsíða 265
Þingið skorar því á ung- mennafélaga, og alla lands- menn, að standa vel á verði gegn hvers konar málspjöllum og þeim margvíslegu hættum, sem núverandi ástand
85. árg., 1998, 1. tölublað, Blaðsíða 58
Sagnarviðurlag er í mikilli hættu, en brotthvarf þess væru syrgileg málspjöll." 2) „Hér í blaðinu mátti lesa þessa fyrirsögn fyrir nokkru: „Ní- ræð Cookson
25. árgangur 1944, 243. Tölublað, Blaðsíða 6
matarskamm* ar framvegis, Um blóðþrýsting, Hraðlestir loftsins, Þetta auga sér . . . ., Manndómur æskunnax, Bergmálsmælirinn, Hin írsku sjóa armið, Viðarherzla, Málspjöll
76. árg., 1989, 160. tölublað, Blaðsíða 16
Tel ég það mikil málspjöll því hann gerir málið þjálla og gagnyrt- ara. Menn segja „ég mundi koma“, „ég mundi fara“ í stað ég kæmi, ég færi.
82. árg., 1995, 164. tölublað, Blaðsíða 24
Sagnarviðurlag er í mikilli hættu, en brotthvarf þess væru syrgileg málspjöll. Enskan er víða ágeng. Spyr- ill á Rás II: „Eru fólk ...?
26. árgangur 1942, 31. tölublað, Blaðsíða 118
varla verið goðgá að bæta við þeirri ráðagerð og tillögu, að nokkru fé verði varið umfram venju til að tryggja framtíð ís- lenzkrar tungu og vinna gegn málspjöllum
39. árg. 1924-1925, 42. tölublað, Blaðsíða 3
Það hið þriðja, að málbótum er hinn mesti styrkur að riti þessu, og er þó réttara að segja, með þvt að tungan er í sjálfu sér góð og fögur, að málspjöll- um
57. árg., 1970, 263. tölublað, Blaðsíða 20
Málspjöll og misrétti, eftir Stefán Karlsson (23). Á ferð um landið: Skagaströnd (23) Hrakningasaga prófasts, eftir Jónas Pétursson (23).
13. árg. 1898-1899, 52. tölublað, Blaðsíða 1
Nánustu k.vnni sem ég hafði af honum, voru þau, að hann hártogaði orð úr smákvæði eftir mig og reyndi að nota það sem sýnishorn af málspjöllum blaðs, sem mér
34. árgangur 1944, 98. tölublað, Blaðsíða 2
Þetta eru miklu verri málspjöll en að sletta útlend- um orðum.
17. árgangur 1952, 190. tölublað, Blaðsíða 4
Gætu ekki einhver málspjöll hlotizt af þeim ?
17. árgangur 1952, 190. tölublað, Blaðsíða 5
Gætu ekki einhver málspjöll hlotizt af þeim ?
76. árg., 1989, 86. tölublað, Blaðsíða 18
Við kennslu móðurmálsins er deilt um hvort þágufallssýki sé málspjöll eða eðlileg þróun tungunnar.
76. árg., 1989, 86. tölublað, Blaðsíða 19
Við kennslu móðurmálsins er deilt um hvort þágufallssýki sé málspjöll eða eðlileg þróun tungunnar.