Sameiningin - 1891
6. árgangur 1891/1892, 2. tölublað, Blaðsíða 26
Eitt mega menn vera sannfœrðir um, og það er þetta: Ef ný trúar- brögð eiga að koma í stað kristindómsins, gjöra þau meiri, en ekki minni kröfur til mannanna.
Sameiningin - 1891
6. árgangur 1891/1892, 2. tölublað, Blaðsíða 31
þú birtist helzt í lífsins dýpstu sorg; þú rennr helzt í brjósti góðra barna á bak við dagsins glaum og fulla torg; þú þarft ei heimsins vopna, skjóls né varna
Sameiningin - 1892
7. árgangur 1892/1893, 10. tölublað, Blaðsíða 149
Og svo minna blessuö jólin hann í hvert skipti á ný á þessa jóla- blessun hans, sem æðri er allri stundlegri blessun,—frumgróði blessunar þeirrar, er bíður hans
Sameiningin - 1890
5. árgangur 1890/1891, 9. tölublað, Blaðsíða 135
Naumast nein önnur rödd en þessi eindregna sára sorg- arrödd hefir látið til sín heyra í hjarta hennar. þér, sem trúið á frelsarann, þér þekkið auðvitað þcssa
Sameiningin - 1890
5. árgangur 1890/1891, 9. tölublað, Blaðsíða 134
að dauðinn kom til yðar og særði elskuna yðar, kannizt þér ekki við það, hvað lítið svndist annað veiiið verða úr því blúmi fyrir augum yðar gi-átandi meðan sorg
Sameiningin - 1895
10. árgangur 1895/1896, 10. tölublað, Blaðsíða 155
—155 hræðilega stúrt atriSi í mannlífinu er böl og kvöl, neyð og sorg, svo stórt atriði, að hin jaröneska gleöin er ekki nema eins og ofr-litlir hvarflandi sólskinsblettir
Sameiningin - 1895
10. árgangur 1895/1896, 8. tölublað, Blaðsíða 120
—120— laust slást 1 för meS persónu þeirri, or svo greinilega leit út fyrir aS væri ein ný opinberan (eða ,,avatar“) fisk- guðsins, vitnandi urn það fyrir öllum
Sameiningin - 1891
6. árgangur 1891/1892, 1. tölublað, Blaðsíða 16
J>að er ágæt fermingar- gjöf frá foreldrum til barna jieirra, er Jau hafa ný-staðfest sinn skírnarsátt- mála. — Ritstjóri Isafoldar hr.
Sameiningin - 1896
10. árgangur 1895/1896, 11. tölublað, Blaðsíða 164
Nú byrjaði bardaginn annaðhvort með dögun eða öllu heldr nokkru áðr, því í frásögunni er komizt svo að orði: „Jósúa kom að þeiin (nefnil. bandamönnum Kanverja
Sameiningin - 1890
5. árgangur 1890/1891, 9. tölublað, Blaðsíða 132
Vér sjáuin bókstatiega ekkert af því, sem hreifði sér innanbrjósts hjá henni, nema hina djúpu og sáru sorg hennar.