Sameiningin - 1931
46. árgangur 1931, 11. tölublað, Blaðsíða 339
Mitt í sorg og einstæðingsskap fundum við áður óþekta svölun og sælu. Nýr styrkur, nýr þróttui fylti sálina nýj- um unaði og friöi.
Sameiningin - 1936
51. árgangur 1936, 3. tölublað, Blaðsíða 48
Engin sorg er til svo ógrlega þung og sár, að kristindómurinn hafi ekki átt sterkari huggunarorð að mæla í eyra hennar en nokkur heimspekileg lífsskoðan, sem
Sameiningin - 1931
46. árgangur 1931, 6. tölublað, Blaðsíða 188
Sorg- arsár vetrarins hætta að blæða. Gleði vorsins gagntekur hjörtu vor. Vorkoman vekur í hjörtum mannanna, örugga vissu um handleiðslu Guðs.
Sameiningin - 1932
47. árgangur 1932, 4. tölublað, Blaðsíða 125
En smáatriðin, heimsóknir til sjúkra og deyjandi, löngun mín að taka þátt í kjörum vðar, sorg og gleði, verður eflaust metin meira.
Sameiningin - 1932
47. árgangur 1932, 10. tölublað, Blaðsíða 243
En oft verður gömul saga ný. Sízt verður því neitað, að and- úðin gegn Kristi relci enn ætt sína til Farísea og fræðimanna, sem Lúkas getur um.
Sameiningin - 1933
48. árgangur 1933, 9. tölublað, Blaðsíða 170
Gröfin er eigi hellisbyrgi, heldur er luin opið hlið. í Ijósaskiftunum um lcvoldið er hliðinu læst, en látið aftur opið í dögun.—Victor Hugo.
Sameiningin - 1931
46. árgangur 1931, 7. tölublað, Blaðsíða 220
Sorg foreldranna og systkinanna varð urn leið sorg allra þeirra mörgu og góðu vina. Jarðarförin fór fram frá kirkju Gimlisafnaðar þ. 7. júlí.
Sameiningin - 1938
53. árgangur 1938, 7. tölublað, Blaðsíða 112
Þingið lýsir sorg sinni og' söknuði út af fráfalli þessa merka leiðtoga og dugandi kennimanns er lengstan starfs- tíma hefir átt í þess þjónustu af öllum prestum
Sameiningin - 1933
48. árgangur 1933, 12. tölublað, Blaðsíða 220
En sorg og söknuður hljóma í söng hans, kvíði og þrá. Hann á vist þar sem lágt er til lofts og skamt til veggja. Tónarnir eru hálfkæfðir—brostnir.
Sameiningin - 1937
52. árgangur 1937, 1. tölublað, Blaðsíða 5
Varð fyrir þeirri sorg, að missa konu sína á bezta aldri fvrir nokkurum árum.