Sameiningin - 1941
56. árgangur 1941, 4. tölublað, Blaðsíða 50
Þær “María Magdalena og María hin,” eru uppi mjög árla, löngu fyrir dögun, hinn fyrsta páskadag, á vegum helgrar skyída, er þeim var Ijúft af hendi að inna.
Sameiningin - 1929
44. árgangur 1929, 12. tölublað, Blaðsíða 364
Það er sem ný dagrenning ibirtist sjónum þín- um!
Sameiningin - 1910
25. árgangur 1910/1911, 1. tölublað, Blaðsíða 2
Hitt það, að sorg þeirra út af örlögum hans, og sorg þeirra út af því að missa hann frá sér, var fullkomin sorg. Við þá sorg varð ekki heldr neinu bœtt.
Sameiningin - 1917
32. árgangur 1917/1918, 10. tölublað, Blaðsíða 294
dögum fyrir jólin hafði eg farið með föður mínum til kauptúns þess, er Higgins-Comer nefndist, sem var fullkomin dagleið fyrir fótgangandi mann frá íslenzku ný
Sameiningin - 1891
6. árgangur 1891/1892, 2. tölublað, Blaðsíða 26
Eitt mega menn vera sannfœrðir um, og það er þetta: Ef ný trúar- brögð eiga að koma í stað kristindómsins, gjöra þau meiri, en ekki minni kröfur til mannanna.
Sameiningin - 1931
46. árgangur 1931, 11. tölublað, Blaðsíða 339
Mitt í sorg og einstæðingsskap fundum við áður óþekta svölun og sælu. Nýr styrkur, nýr þróttui fylti sálina nýj- um unaði og friöi.
Sameiningin - 1936
51. árgangur 1936, 3. tölublað, Blaðsíða 48
Engin sorg er til svo ógrlega þung og sár, að kristindómurinn hafi ekki átt sterkari huggunarorð að mæla í eyra hennar en nokkur heimspekileg lífsskoðan, sem
Sameiningin - 1917
32. árgangur 1917/1918, 5. tölublað, Blaðsíða 145
það slys því hnossi að hafna Hvílíkt fár á þinni braut, Ef þú blindur vilt ei varpa Von og sorg í Drottins skaut”.
Sameiningin - 1944
59. árgangur 1944, 3. tölublað, Blaðsíða 34
Enn a ný kallar kristin kirkja börn sín til þess að yfirvega hina helgu harmsögu allra alda, og minnast hans, er leið og dó, saklaus fyrir seka menn.
Sameiningin - 1931
46. árgangur 1931, 6. tölublað, Blaðsíða 188
Sorg- arsár vetrarins hætta að blæða. Gleði vorsins gagntekur hjörtu vor. Vorkoman vekur í hjörtum mannanna, örugga vissu um handleiðslu Guðs.