Niðurstöður 51 til 60 af 883
Skírnir - 1896, Blaðsíða 43

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 43

Upphaflega vóru Spánn og Portúgal einu Norðrálfuríkin, sem áttu - lendur í Suðr Ameríku, og með því að bæði þau ríki voru rammkaþólsk, þá var páfinn í Bóm fyrr

Skírnir - 1896, Blaðsíða 44

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 44

Ameríka á ekki úr þessu framar að vera landnámssvæði að- flytjendum frá Norðrálfu á þann hátt, að þeir myndi þar og sjálfstœð

Skírnir - 1896, Blaðsíða 46

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 46

En með því að Boli tók nú svo hóflega á öllu og fór heldr undan, þá fóru báðir að sefast og leita samningavegar á .

Skírnir - 1896, Blaðsíða 51

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 51

Þaðan héldu þeir vestr og norðr undir -Síberiu-eyjar; beygðu þar við til norðaustrs, en 22. Sept. fór skipið að frjósa fast í ísnum á 78° 50' n.

Skírnir - 1896, Blaðsíða 53

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 53

. — Þess eins má geta, að með henni grœddist mönnum ýmisleg þekking í landafrœði, í jarðfrœði, í líffrœði, í stjörnufrœði og siglingafræði og í lagarfrœði

Skírnir - 1896, Blaðsíða 54

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 54

Norðr og vestr frá -Síberíu-eyjum liggr djfipt haf, og vóru þar mældar dýptir alt að 3800 metrum.

Skírnir - 1896, Blaðsíða 57

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 57

Þingkosningar fóru fram þar í landi og gengu flestar í aftrhalds- stefnu; unnu tollverndarmenn mörg sæti (14) á þingi, en vóru þar áðr í meiri hluta.

Skírnir - 1896, Blaðsíða 58

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 58

. — Þar gerðist það merkast tíðinda, að samþykt vóru kosningarlög, er mjög rýmkuðu kosningarrétt.

Skírnir - 1896, Blaðsíða 59

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 59

Janúar í minning þesa, að þann dag fyrir 25 árum hófst ið |a þýzka keisaradœmi, er Vilhjálrai „garala" var keie- aranafn gefið.

Skírnir - 1896, Blaðsíða 63

Skírnir - 1896

71. árgangur 1896, Megintexti, Blaðsíða 63

Wolf í Heidelberg, fann þetta ár á þeim teigbletti himinsins, sem hann hefir að sér tekið, fimm smástirni, svo að nú þekkja menn alls 423 af þeim.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit