Sameiningin - 1912
27. árgangur 1912/1913, 6. tölublað, Blaðsíða 166
Þar koma fram allar mannlegar tilfinningar, meSaumkun, viSkvæmni, gleSi, söknuSr, sorg. Hann elskar unga manninn, sem biSr hann aS vísa sér veginn!
Sameiningin - 1911
26. árgangur 1911/1912, 9. tölublað, Blaðsíða 278
Sorg fólksins er sorg hans. Hann kennir ekki aðeins í brjósti um fólk sitt. Hann harmar kjör þess, hann grœtr, fastar og biðr dögum saman.
Sameiningin - 1918
33. árgangur 1918/1919, 9. tölublað, Blaðsíða 285
Þá eru ávextirnir: heift og ódáöaverk; sorg leidd yfir hærur aldurhnigins fö'öur.
Sameiningin - 1915
30. árgangur 1915/1916, 3. tölublað, Blaðsíða 75
Það verður ógeðslegt að horfa á þá, ósegjanlega viðbjóðslegt, ef ekki stæði á bak við svo mikil sorg.
Sameiningin - 1916
31. árgangur 1916/1917, 3. tölublað, Blaðsíða 88
Ó, bað slys, því hnossi’ að hafna; hvílíkt fár á þinni braut, ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg í Drottins skaut. Hallson, N.-Dak., 3. Maí 1!)1G.
Sameiningin - 1919
34. árgangur 1919, 11. og 12. tölublað, Blaðsíða 293
. :| Ljósengla her lausnarorð ber: “Frelsari fæddur er, Jesús Kristur í Betlehems horg, burt nemur mannanna þjáning og sorg. !
Sameiningin - 1914
28. árgangur 1913/1914, 11. tölublað, Blaðsíða 343
Hér gengr margr göfgr út, — eg get til þess,— en eigi þó með sorg og sút, en sæll og hress.
Sameiningin - 1915
30. árgangur 1915/1916, 1. tölublað, Blaðsíða II
...........99—101 Einlægni fB.B.J.J......................................101—103 Jóhann Húss fB.B.J.j...................................103—10ö StríSiS viS sorg
Sameiningin - 1914
29. árgangur 1914/1915, 1. tölublað, Blaðsíða 20
visið tré, sem upp á að liöggva, en Jesús tekr á sig mannlegt hold, og gafst þá visinni eikinni vökvun, svo hún fékk endr- lifnað: „Saklaus því leið liann sorg
Sameiningin - 1915
29. árgangur 1914/1915, 12. tölublað, Blaðsíða 392
Miljónir ekkna og föðurleysingja mæna tárvotum augum eftir ástvinunum, komnar sjálfar að dauða af ■skorti og sorg. Sorglegt er það.