Titlar
- Morgunblaðið 5588
- Dagblaðið Vísir - DV 3976
- NT 1796
- Þjóðviljinn 1538
- Tíminn 506
- Dagur 445
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 69
Eigi að síður, það, sem talaði til hans var: að Guð gæti þurrkað út, afmáð allt, sem var á spjaldinu hans, hjálpað honum til að byrja á ný.
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 70
(Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til.“), spurði hann með mikilli forvitni: Getur þetta virkilega gerst
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 79
Ef þú vilt fá frið í sál og samvisku, þá er ekki um annan lækni að ræða, eins og eitt sálmaskáldið orti um: „Hver er sá er getur hjálpað, þegar hrellir sorg og
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 86
Ritningin segir, að vér verðum að fæðast á ný. Allir sem leiðast af Anda Guðs, þeir eru Guðs börn. Og af
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 87
Viljir þú fá að reyna, að ævi þín öll verði ný, þá verður þú að vera fús til að sleppa hinu gamla. Það var þetta, sem var unglingnum ríka um megn.
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 94
Maðurinn þarfnast þess, að hann komist á ný til þeirrar afstöðu sem er rétt gagnvart Guði, eins og sköpuð vera Skaparanum háð, Föðurnum alnæga.
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 106
Sorg hans var vegna annarra, „því að í öllum nauðum þeirra kenndi hann nauða.“ Þá, skulum vér ekki gleyma því, að Drottinn vor lifði í annarra stað.
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 114
Júdas hreinsaði og vígði musterið á ný. Trúarlíf fólksins var end- urvakið. Sýrlendingar hófu á nýjan leik fjandskap sinn. Júdas féll í orrustu.
65. árgangur 1984, 1.-12. tölublað, Blaðsíða 118
Héðan úr stríði í himneska ró, héðan úr sorg í eilífa fró. Héðan úr synd í sakleysi nóg, Kristur ég kem til þín.