Sameiningin - 1955
70. árgangur 1955, 8. tölublað, Blaðsíða 79
Ég bað enn á ný. Ég nefndi ekki tilfinningar hans. Ég hef ávallt reynt að forðast hið yfirborðslega í sambandi við trúna.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 1. tölublað, Blaðsíða 5
„Ég kom til Jesú sár af synd, af sorg, af þreytu og kvöl. En nú er þreytta hjartað hvílt, og horfið allt mitt böl.“ Þetta getur þú einnig fengið að reyna.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 1. tölublað, Blaðsíða 7
Enginn maður mælir sorg eða gleði, ást eða hatur, eða sársauka í sjúkdómum, fullum mæli í mannssálinni. Það getur enginn nema Guð.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 1. tölublað, Blaðsíða 17
Sameiningin 17 Fyrir nokkru voru gefin út 3 ný frímerki til minningar um, að á sumri komanda eru liðin 900 ár frá stofnun biskupsstóls á íslandi.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 2. tölublað, Blaðsíða 39
Forseti fór viðurkenningarorðum um starf hins ný- komna prests, séra Ólafs Skúlasonar í Mountainpresta- kallinu, North Dakota.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 2. tölublað, Blaðsíða 42
Innan félagsins gætir vaxandi áhrifa hinnar yngri kynslóðar með ný og um margt óþekkt sjónarmið.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 3.-4. tölublað, Blaðsíða 56
Sigfússon lagði nú til að ný 7 manna nefnd skyldi kosin og henni gefin hemiild til að kaupa lóð og byggja kirkju. Mr. C.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 3.-4. tölublað, Blaðsíða 58
Á þessu tímabili varð hann íyrir þeirri stóru sorg að missa fyrri konu sína; var honum vottuð samúð safnaðarmanna í því tilefni.
Sameiningin - 1956
71. árgangur 1956, 3.-4. tölublað, Blaðsíða 62
Ný miðstöð er nú í kirkj- unni, og einnig nýtt orgel. Kirkjan hefir verið máluð og gert við hana á ýmsan hátt.
Sameiningin - 1957
72. árgangur 1957, 1.-4. tölublað, Blaðsíða 2
Ávaxta pundið akri drottins í, aÖ þér hver stundin réttir hugtök ný. IIÓGVÆRÐ: Umburöarlyndið bræðraþelið ber, brosandi lundur þolinmæöin er.