Sameiningin - 1919
34. árgangur 1919, 11. og 12. tölublað, Blaðsíða 293
. :| Ljósengla her lausnarorð ber: “Frelsari fæddur er, Jesús Kristur í Betlehems horg, burt nemur mannanna þjáning og sorg. !
Sameiningin - 1898
12. árgangur 1897/1898, 12. tölublað, Blaðsíða 177
Jesú, drottinn dýrðarinnar, Davíðs sonr, keinr þú blíðr enn til borgar þinnar ; blandin sorg er gleðin nú.
Sameiningin - 1922
37. árgangur 1922, 3. tölublað, Blaðsíða 82
Segir: “Sú er mest sæla hér á jörð, sorg að létta — sár sefa djúp ög hörð.
Sameiningin - 1949
64. árgangur 1949, 5. tölublað, Blaðsíða 66
Heyr, jörðin stynur; — sefa sorg og neyð; — úr syndakvölum ráðvillt mannkyn leið.
Sameiningin - 1908
22. árgangur 1907/1908, 11. tölublað, Blaðsíða 324
Herrann vörör lýös og landa lét hann skoöa meira’ í anda: Blóöi’ og tárum blandaö saman, bœn og fórn í skúta’ og lund; sorg og kvein og glaum og gaman, gleöisöngva
Sameiningin - 1929
44. árgangur 1929, 3. tölublað, Blaðsíða 87
Jesús er fegri, Jesús er hreinni, Hann gerir sorg að sigurbraut. Sindrar af sólum,-—• Sól, tungli, stjörnum; Fögur er himna föðurgjöf.
Sameiningin - 1893
8. árgangur 1893/1894, 10. tölublað, Blaðsíða 146
þótt hann hjá oss fátœkt finni, flýr hann ekki slíkan stað, og þótt búi sorg í sinni, sízt hann hopar fyrir það.
Sameiningin - 1933
48. árgangur 1933, 8. tölublað, Blaðsíða 149
Eins og móðir brátt við barm barnsins friðar sorg og harm; haf og stormur hlýða skjótt Herrans boði, “verði rótt!”
Sameiningin - 1940
55. árgangur 1940, 9.-10. tölublað, Blaðsíða 128
“Drottinn leggur líkn með þraut,” léttir böli, sorg og kvíða. Þessar gjafir hjartað hlaut hér að mega þola og striða.
Sameiningin - 1889
4. árgangur 1889/1890, 2. tölublað, Blaðsíða 28
Sorg á hræSslu sigr vinnr; síSan huggar náSin þín, sálin þreySa svölun finnr, s\:iSi hjartans allr dvín.