Sameiningin - 1938
53. árgangur 1938, 7. tölublað, Blaðsíða 112
Þingið lýsir sorg sinni og' söknuði út af fráfalli þessa merka leiðtoga og dugandi kennimanns er lengstan starfs- tíma hefir átt í þess þjónustu af öllum prestum
Sameiningin - 1927
42. árgangur 1927, 8. tölublað, Blaðsíða 245
SíSastliSinn sunnudag sáust mörg ný andlit í kirkjunni. Bara þiS vissuS hvernig viö teljum þessi andlit. Eins og nirfill telur gulliS sitt.
Sameiningin - 1929
44. árgangur 1929, 7. tölublað, Blaðsíða 219
Eins og fleiri hafa reynt ætlaði móðirin að drekfcja sorg sinni í víni og fór dagsdaglega með litla drenginn á veitingahúsið1—eða dryfckjukrána.
Sameiningin - 1923
38. árgangur 1923, 12. tölublað, Blaðsíða 376
Að sönnu var þetta ekki ný tilhugsun. því hún hafði horfst í augu við hana nú um ihríð, en hún var jafn-óbærileg nú, eins -og þegar fyrst hún flaug í 'huga hennar
Sameiningin - 1913
28. árgangur 1913/1914, 2. tölublað, Blaðsíða 38
Sorgin er aðeins byrjunar-stig, en þá tekr við annað liærra stig—fullkomnunar-stigið, þarsem sorg- in hefir ummyndazt og orðið að fögnuði.
Sameiningin - 1915
30. árgangur 1915/1916, 4. tölublað, Blaðsíða 102
Passíusálma-trúin hefir honum reynst bezta vopnið í stríðinu við sorg og dauða, frá því hann fyrsta sinni þjónustaði deyjandi mann og huggaði hina óróu sál með
Sameiningin - 1917
32. árgangur 1917/1918, 6. tölublað, Blaðsíða 179
En ásjóna annars mannsins var göfugmannleg, háleit og róleg og af henni skein meðaumkun og sorg. Ásjóna hins var drambsöm, gremjuleg og full af ástríðum.
Sameiningin - 1924
39. árgangur 1924, 4. tölublað, Blaðsíða 100
Vitið eitt huggar aldrei syrgjandi mann; þar hefi eg séð bitrasta sorg, er trúlaus maður sat við líkbörur ástvinar síns. Hann þekti lög náttúrunnar.
Sameiningin - 1906
20. árgangur 1905/1906, 11. tölublað, Blaðsíða 166
Ðauðiun frelsar hann frá allri sorg. Enginn, sem kemst úr œsku, sleppr undan sorg.
Sameiningin - 1890
5. árgangur 1890/1891, 9. tölublað, Blaðsíða 132
Vér sjáuin bókstatiega ekkert af því, sem hreifði sér innanbrjósts hjá henni, nema hina djúpu og sáru sorg hennar.