Niðurstöður 91 til 100 af 1,740
Sameiningin - 1953, Kápa II

Sameiningin - 1953

68. árgangur 1953, 7.-8.-9. tölublað, Kápa II

Þú sorg og sviða hrekur og signir vorn hag. Þú ljúfa barn varst yndið okkar alt en hvað okkur finnst nú dauft og kalt, síðan að við sáum þér á bak.

Sameiningin - 1911, Blaðsíða 278

Sameiningin - 1911

26. árgangur 1911/1912, 9. tölublað, Blaðsíða 278

Sorg fólksins er sorg hans. Hann kennir ekki aðeins í brjósti um fólk sitt. Hann harmar kjör þess, hann grœtr, fastar og biðr dögum saman.

Sameiningin - 1918, Blaðsíða 285

Sameiningin - 1918

33. árgangur 1918/1919, 9. tölublað, Blaðsíða 285

Þá eru ávextirnir: heift og ódáöaverk; sorg leidd yfir hærur aldurhnigins fö'öur.

Sameiningin - 1927, Blaðsíða 20

Sameiningin - 1927

42. árgangur 1927, 1. tölublað, Blaðsíða 20

Hiann á aldrei að láta sig vanta þar sem sjúkdóm ber að höndum, þar sem einhver sorg, slys eða örlög ama að.

Sameiningin - 1949, Blaðsíða 1

Sameiningin - 1949

64. árgangur 1949, 1. tölublað, Blaðsíða 1

Lát mig kveikja Ijós í myrkrinu, fögnuð í hryggð og sorg, efla anda fyr- irgefningar, þar sem rangsleitnin heldur velli.

Sameiningin - 1915, Blaðsíða 75

Sameiningin - 1915

30. árgangur 1915/1916, 3. tölublað, Blaðsíða 75

Það verður ógeðslegt að horfa á þá, ósegjanlega viðbjóðslegt, ef ekki stæði á bak við svo mikil sorg.

Sameiningin - 1929, Blaðsíða 51

Sameiningin - 1929

44. árgangur 1929, 2. tölublað, Blaðsíða 51

Þegar sorg íber aS dyrum, hægist flýtirinn rétt í bili og enda þá, er þátt-takan í sorgum o-f oft yfirborös starf eitt, og tækifærin, sem sorgin leggur upp í hendur

Sameiningin - 1928, Blaðsíða 379

Sameiningin - 1928

43. árgangur 1928, 12. tölublað, Blaðsíða 379

talaSi maöuri'nn minn viS þá og komst aS raun um aS gest- irnir, sem voru hjón, voru nýbúin aS missa eldri son sinn, sex ára 'gamlan, og voru mjög beygS af sorg

Sameiningin - 1948, Blaðsíða 49

Sameiningin - 1948

63. árgangur 1948, 4. tölublað, Blaðsíða 49

Eitt lítið frækorn fólgið er í fölvum grafarbeði; með sorg því niður sáð er hér, en síðar upp með gleði vex lífsins tré, þess lim ég sé þá lýsa’ en ekki skyggja

Sameiningin - 1916, Blaðsíða 88

Sameiningin - 1916

31. árgangur 1916/1917, 3. tölublað, Blaðsíða 88

Ó, bað slys, því hnossi’ að hafna; hvílíkt fár á þinni braut, ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg í Drottins skaut. Hallson, N.-Dak., 3. Maí 1!)1G.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit