Niðurstöður 1 til 11 af 11
Alþýðublaðið - 15. desember 1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15. desember 1926

7. árgangur 1926, 292. tölublað, Blaðsíða 3

Átt víðast austlæg, sums staðar allhvöss og dálítið snjófjúk á nokkrum stöðum. Loftvægislægð fyrir suðvestan land.

Alþýðublaðið - 08. janúar 1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08. janúar 1927

8. árgangur 1927, 6. tölublað, Blaðsíða 1

Lítils háttar snjófjúk á stöku stað, en víða þurt veður. Djúp loftvæg- islægð við Jan Mayen og önnur minni við Suðaustur-island. Útlit: Svipuð vindstaða.

Alþýðublaðið - 02. febrúar 1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02. febrúar 1927

8. árgangur 1927, 27. tölublað, Blaðsíða 3

Snjókoma hér í morgun og snjófjúk í Vest- mannaeyjum. Loftvægislægð skamt fyrir sunnan Reykjanes, hreyfist til norðurs.

Alþýðublaðið - 18. september 1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18. september 1943

24. árgangur 1943, 216. Tölublað, Blaðsíða 5

fangið á okkur, grá og óhrein og snjófjúkið sigldi í kjölfar- hennar. Fyrr um daginn höfð- um við séð rjúpur og nú urðum við vajrir við ref.

Alþýðublaðið - 14. mars 1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14. mars 1967

48. árgangur 1967, 61. Tölublað, Blaðsíða 11

Norð an kuldi og snjófjúk háði kepp endum, auk þess var fáeri erfitt Keppt var í 7,5 km. skíðagöngu á sléttunni fyrir ofan Flenginga- brekku, færi var erfitt

Alþýðublaðið - 09. janúar 1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09. janúar 1975

56. árgangur 1975, 6. Tölublað, Blaðsíða 3

Mikið hvassviðri og talsvert snjófjúk var i borginni i gær og færð um götur var þung.

Alþýðublaðið - 09. apríl 1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09. apríl 1975

56. árgangur 1975, 81. Tölublað, Blaðsíða 9

Völlurinn glerharöur og i lok leiksins var komiö snjófjúk. KR-ingar fóru með sigur af hólrni, meö marki Jóhannesar Torfasonar i fyrri hálfleik.

Alþýðublaðið - 01. febrúar 1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01. febrúar 1977

58. árgangur 1977, 24. Tölublað, Blaðsíða 4

Er komið var upp i Hval- fjörð kom I ljós, aö veður var ekki sem allra bezt, hörku- stormur og snjófjúk.

Alþýðublaðið - 10. október 1987, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10. október 1987

68. árgangur 1987, 194. Tölublað, Blaðsíða 5

Nánar til- tekið síðastliðinn fimmtudag; með norðangarra og snjófjúki. Þennan sama dag var hiti við frostmark í ríkisstjórn íslands.

Alþýðublaðið - 18. mars 1993, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18. mars 1993

74. árgangur 1993, 43. Tölublað, Blaðsíða 1

Milli 9 og 10 vindstig með tilheyrandi snjófjúki og foráttuslæmu ökufæri mældust í Reykjavík skömrnu fyrir hádegi í gærdag.

Alþýðublaðið - 06. febrúar 1997, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06. febrúar 1997

78. árgangur 1997, 19. Tölublað, Blaðsíða 1

Meðan bílar sátu fastir í snjósköflum, eða ráku trýnið hver í annan blind- aðir af snjófjúki, treysti þessi aldni vegfarandi á tvo jafnfljóta.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit