Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 22
sé um að ræða gjósku sem myndast þegar kvika sundrast vegna snertingar við utanaðkomandi vatn (Fisher og Schmincke 1984). UPPRUNI Rannsóknir á gosefnum frá eystra gosbeltinu benda til að bergfræðilega og efnafræðilega þróist hvert megin- eldstöðvakerfi óháð öðrum (Sveinn P. Jakobsson 1979). I ljósi þessa hefur efnasamsetning gjósku verið notuð til að heimfæra gjóskulög til upptaka- svæðis síns. Þungahlutfall járns (FeO') og títans (TiO,) hefur meðal annars reynst notadrjúgt í því sambandi, en á Fe07Ti02-grafi er í flestum tilvikum unnt að aðgreina basíska gjósku frá eldstöðvakerfum í eystra og nyrðra gosbeltinu (Guðrún Larsen 1982). Þegar hlutfall járns og títans í Soga- mýrarlögunum er sett inn á slíkt graf kemur í ljós að þau lenda á svæði sem einkennandi er fyrir Kverkfjöll og Grímsvötn (sjá 2. mynd). A kortum sem sýna legu megincldstöðvakerfa á íslandi hafa Kverkfjöll og Grímsvötn verið sýnd sem tvö aðgreind eld- stöðvakerfi (sbr. Sveinn P. Jakobsson 1979 og Kristján Sæmundsson 1978). Athuganir Guðrúnar Larsen (1982) benda til að gosefni frá þessum tveimur eldstöðvakerfum verði ekki aðgreind á grundvelli efnagreininga og álítur hún að þau nái saman undir Vatnajökli. Ekkert skal sagt um það hvort eða hvernig þessi tvö eldstöðva- kerfi tengjast, en ljóst er að ekki verð- ur úr því skorið hér frá hvoru þeirra gjóskulögin í Sogamýri eru komin. ALDUR Aldur gjóskulaganna tveggja í Soga- mýri er aðeins hægt að nálgast með óbeinum hætti enn sem komið er, þar sem aldursgreiningar liggja ekki fyrir. I bígerð er að aldursgreina móinn í Sogamýri með geislavirku kolefni (C- 14). Afstaða laganna til ísaldarleirsins neðst í Sogamýrarsniðinu (sjá 1. mynd) bendir til að þau hafi fallið skömmu eftir að íslaust var orðið á Reykjavíkursvæðinu. Talið er að jökl- 2. mynd. Á grafinu má sjá hvernig gosefni frá fimm eldstöðvakerfum í eystra og nyrðra gosbeltinu aðgreinast á FeO'/TiO,- grafi. Umrædd gjóskulög í Sogamýri, Saksunarvatni og Torfadalsvatni (Tv-4) lenda á svæði sem einkennir Kverkfjöll og Grímsvötn. Hvert tákn stendur fyrir meðaltal nokkurra efnagreininga. This FeO'/Ti02-diagram indicates that the two lowermost tephra layers in the Sogamýri peat, the Saksunarvatn tephra and a tepli- ra layer in Torfadalsvatn, North Iceland, all plot in a field that characterizes tlie Kverkfjöll and Grímsvötn volcanic systems. Each symbol represents an average value from 5 to 13 chemical analyses. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.