Árblik


Árblik - 26.02.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 26.02.1949, Blaðsíða 1
Hvað hefur áunnis pega'r sosíallstar tóku vxö ■ vó.ldum i þessum bæ.fyrir rumlega þr.em’árum síðan;skorti her flest það.;sem talið . er nauðsynlegt i ein um bæ, Hér var að vísu góð sund- laug.góður 'barnaskóli þó í óhirðu pg- vanræksiu væri/og nokfcur hafn- ármánnvirkl. þaö voru því ærih vérkefnl, sem.hiðú sósíalista þegar þeir ná.ðu melrihluta. það getur heldur enginn 'borið sósíálistum það á brýn,að þeir ha.fl sitið auðum hSnd aar ..þessi þrju 'ár,sem liöin eru af ir. j ö r t £ ma 1> il inu s .Pyrsta og mlkilvægasta verk- efni. h’lhnar nv'ju bæjarst.jórnar var að hlutast til' um að her yrði haf- in togarutgerð. Su barátta Verð s eins og allir- vi.ta,mjö'g árangurs- rík því nu erú gerðir út héðan ur bænum tveir nysköpunartogarar sann:: ar reklnn af bænum en hinn af hlutafélagi,sem naut fulltmgis hæjarstjórnar við togarakaupln- Alloft heyrast raddir u.m það } að við sósfalistar hofum brugðist stefnu okkar meö því að fá hluta- felagi annað skipl'ð í hendur - bær inn hefði átt að rcka það 'skip lilta, þeir menhjs'em þessu halda f'ram,eiu flestir' í hóþi þelrra manna.sem lÖgðu á slg vosbúð,næt— urvökur óg erfiði 'dagana fyrlr síðustu bæjarstjórnarkosnlngar til þess að_ vela foík til að skrifa undir mqtmæli gegn togarkáupunum" og til þess að garigá í" 11 ð með þeim mörinum,er börðust gegn at- ' ' vinnuþróun' bæjarins og skopun líx- vssnlegra afvihnufyrirt.ækja í uin, . það e’r að' visu rétt ,og á það sjónarmið ut af fyrir slg höfum við sósíalistar allíaf fallist.að æskiíegast hefði verið,að Bæjar- útgerðin hefði xengið bæði skipin. En okkur var lí’ka frá upphafi Ijös sú s.taðreynd.,að fjárhagsléga var . það meö öllú'ókleift. það fé,sem bærinn gat lagt fram til togar- kaupanna,vax sáralítið rnlðað vlð ■stof'nkcstnað útgerðarinnar og. þáð ■ svo að algjörlega ófuilnægjandi var, Útgeröln hafir átt i vök að verjast frá uppha.fi,vegna þess hve mikið ,af óhagstæðum stofnlán- umjSsm greiða verður upp á syttum tíma.hvila á hennl,■Bf Bæjarsjóð- ur hefði hinsvegar verið fær un að leggja útgerðlnni tilskil'ið framlag.jlSú af kaupverði skirri*-- eða um háj fa miljón kióaa væfi> f járhagur xitgerðárimxar' allúr . •annar en nú. er, það e-r 6 vefengjanleg stað- reynd,að -bærx.nn gat ekkí. lagt ' einu skipi nema sáraiítið stofhfe hvað þá tveimur. Allt gaspur'úm' að bærinn hefði átt, og getað éign ast bæði skipin,or •því þvað.ur og mælt gegn betn vitund, Bæjaxst j órnm varð að veljja •um.tvo kostiú Axína'rsvegax' að.láta •sér nægja að hmgað lcæmi aöelns . ;-elnn togari - hinsvegar að áfsal a sér kaupréttiimm í'hendur éin— hvers aðlla Innanbæjaxu, ?15 sftsí - alistar.. v.orum- aldrei ,£ ’yafa ,-um hvorn kostirm bæri að taká’* Yið töldum að aðaiatriðl málsirií?'úærl að hingað kæmu tvó’. sklp og' aó ■ tryggt -væri; að utg.eiri þ.eiir héld - ist £ bænum, ,0g -á þ.ab’ta, s'jóiiaxnrið mun.allur þorri bæjárþúa fa.liast. '•Anhað stóra verneíriið , qem beiö'••riúyQrandi bæja.rstjárriar Tar að bæta úr ófremdarápt'anð-l þyl, sem xíktí _og lengl háfði ..fikt' i • rafmagnsmá.l.unum^ Svo var 'kom.lð að ■ ástandið í þelm ma3.um gjörsaýjiega ' oþolandl. og stóð atyjrmubxó.'un bæjaxins mjog -fyrir þrifúmf Bs-jar ■ úar urou að-sæt'ta sig 'vlð .þst sitja i hálfrökkri aliaji Vot’ur inn, Úr þessu ástandl 'héflr 'verið bætt. Reist heflr venð nýtt veg<- 'iegt stcðvarhús og raft.augakerfið endurnýjað. þar með er b.æjaxbúum gef.inn kostur á því ,_að taka rsf- magnið í þjónustu sina,bæði tx1 iðnaðar og allskonar heimi'lis- þarfa- Nægjanleg orka ér'fyri:* hendi i náinni •framtíð 'og stækk- unarmö'guleikar sÖmulclðis -

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.