Árblik


Árblik - 19.03.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 19.03.1949, Blaðsíða 1
'lO.árgangur. líeskaupstað ,19.raarz 1949 1£.tölublað. Gunnar ólafsson: Skíðaíþrdttln. Skíðaíþrottln á heldur erfxtt uppdráttar hér Austanlands. Ber margt tll,en þo fyrst og fremst snjolitlir vetur undanfarið,vöntun kennara og ekki sízt atvínnuhættir þd hafa miklar framfarir orð- ið s.1.10 ár,en 1939 má telja að skíðakennsla hefjist hér eystra. Kennaravöntunin hefur verlð til— finnanleg. Hvað eftir annað hefir ^verið reynt að útvega skíðakennara en ekki tekizt. Svo leit út,að eins raundi fara í vetur,en betur rættist úr en á horfðist,því nú tokst að ná í einn allra þekktasta , skíðamann landslns,Guðmund Guð- mundsson frá Akureyri. Reyndar l varð dvöl hans skemmri en æskilegt hefði verið,en það stafaði af tvennu. Pyrst því,að hann er enn þá áhugamaður og má ekki kenna lengur en einn mánuð á ári. Geri hann það,tapar hann áhugamanns- • réttindum og fær ekki að taka þátt í skíðamotum t.d. landsmoti. 1 öðru lagi var eftirspurn eftir kennslu hans ekki mikil.Bæði Seyðisfjörður og Eskifjörður töldu ig ekki hafa not af skíðakennara egna snjdleysis. Hinsvegar voru Fáskrúðsfirðingar alltaf ákveðnir og tryggðu sér kennarann fyrstir. • peim hepnaðist vel skíðafærið.Guð- mundur kenndi þar 12, daga sam- fleytt og lauk kennslunni með skíðamoti á öskudaginn. Að sögn Guðmundar var aðsdkn og áhugi undr averður og sagði hann margar sögur því til sönnunar. Ein vinnukonan, sem ekki lsonaði úr vistinni fyr en klukkan 2 e.h. ,lcom alla daga, þótt hún yrðl að arka ein með skíð in á bakinu alllangan veg,því aðr- ir lögðu af stað kl.l. þetta var alllöng lelð á brekkuna,töluvert lengri en upp á Kúahjallann. En hún hlaut laun sinnar þrautseigju, því að ^hún sigraði f svigl kvenna. pott snjolítið hafi venð hér í vetur,heflr verlð allmikið um skíðaferðir. Iþrdttafélagið þrott- ur efndi til skíðaferða strax í november og voru þá farnar þrjár skíðaferðir hvern sunnudaginn eft- Ir annan. Earlð var inn á Oddsdal. Samtals toku 70 þátttakendur þátt í þessum ferðum,50 voru úr barna- skolanum,8 úr gagnfræðaskdlanum og 12 utan skólanna. þessar tölur sýna,að það eru fysrt og fremst skdlanemendur,sem stunda ferðirn- ar. það var m.a.vegna þessarar reynslu,að stjórn þrdttar tdk þá ákvöröun,að hefja skíðakennslu um helgar í byrjun f.ebr íœr. þátttaka varð strax sæmlleg,og þegar Guð- mundur tok við þessari kennslu, hafði verið kennt fjorar helgar í röð og um 20,auk margra skolanem- enda,notið kennslunnfir. Skíöafærl var oftast ohagstætt. þó fengum við einn sunnudag dýrðlegt færi innarlega á Oddsdal. Hefði betra fæn verið hér úti í bæ,hefðu ef- laust fleiri komið. En ánægjulegt var það,hve fáir gáfust'upp,og alltaf voru einhverjir að bætast við. Ég tel að þessi tllraun til að fá flelrl fullorðna á skíðin, hafi heppnast mjög vel. En þetta er aðeins byrjunin.Eleirl þurfa að koma sér til ánægju og hressingar. Og enn á ný belni ég orðum mínum til innlsetufdlkslns, verzikunar og skrifstofufolksins,ja og húsmæðr- anna. það er það,sem þið þurfið að lyfta ykkur upp undir berum hámni og velta yþkur í snjo. Ena er mlkið eftir af vetrinum og skemmtilegasti skíöatímlnn. þrcttu ur mun halda skiöakennslunnl eitt— hvað áfram,en fengin er reynsla fyrir því,að nokkur undlrstöðu- kunnátta er nauðsynleg tll þess að njota ánægjunnar af skíðaferðunum og geta spilað á eigln spýtur,sem auðvitað er skemmtllegast. Að komu Guðmundar var ometan- legur fengur fyrir alla,sem sáu hann á skíðum og nut.u kennslu tans þo má segja,að mest not hofðu ckk- ar beztu skíðamenn af komu hans. Eramfarlr þelrra voru mlklar,enda

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.