Árblik


Árblik - 23.04.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 23.04.1949, Blaðsíða 1
lO.árgangur Neskaupstab,£3„ap.l949 17.tolublaö Komandl sumar Sumarlð er komið að nafninu til,pó'tt enn haldi vetrarveðrátt.- an velli. Ekki er unnt að segja neitt fyrir um pað hvernig komandi sum- ar muni reýnast,hvort pað muni verða landmonnum erfitt eða gott. Mest veltur á þvf,að framleiðslu— storfm gangi vel og að gott verð haldist á framleiðslunni. því miður er ekki unnt að gera ráð fyrir pvi,að verðlag haldist jafn hátt og verið hefir þar sem ný— lega hafa verið gerðir samningar við Breta,okkar aðalviðskiptaland sem^fela í ser verulega verðlækk- un á afurðum okkar* Má því gera ráð fyrir t.d.lækkandi síldar- verðls Ekki er unnt að gera sár vonir um bætt stjornarfar„Allar líkur benda til,að sama rikis- stjorn verði enn við vold og að landsmenn verði enn um -sinn að súpa seiðið af ostjórninni,verzl- unarhneyklunum og oreiðunmi. En hvernig er þá utlit á að sumarið reynist okkur Norðfirð- ingum? Ekkert verður um það sagt hvernig afkoma atvinnuveganna verður.Sjálfsagt verður hun svip- uð cg annarsstaðar,enda við sama borð sátið,. Hvað snertir vinnu verkamanna má telja fullvíst að hi'in verði meira en nog,því mjög mörg verkefnl bfða þess að tíð batni svo að framkvæmdir bæjarins geti hafist af fullum krafti.Hver virma verður h,já öðrum en bænum er óvist. Leyfi til að hefja nýj- ar framkvæmdir hafa sama og engin borist og vitaö er,að synjað verð ur um fjolmörg f járfestingarleyfi. Svo er nu komið,að vitað er aö mörgum verður synjað um leyfi til að bj’-ggja yfir sig. pannig er st j ornarstefnan,að hindra fram- kvæmdír á öllum sfeiðum og hneppa allt athafnalff í fjötra.bannig er hið marglofaða frelsi á ís— landhað menn fá ekki að byggja sér íbúðarhús. Aðstaða fiskimanna til að losna við afurðir sínar jöfnum höndiim,hefir batnað svo,að ±kí fullvíst má telja,að slíkt valdi engum erfiðleikum f sum- ar og verður það væntanlega til þess,að hieimaútgerö færist í aukana. í sumar má fullvfst telja að Neskaupstaður komist í sam- band við akvegakerfl landsins, því Oddskarðsvegurinn ætti að vera fullbúinn á miðju sumri. Er það hin mesta og mikilsverð asta samgöngubot,enda þott veg urinn verði ekkl opinn nema yfir sumarmánuðlna. Geta þá hinar leiðinlegu ferðir um Viðfjörð lagst niður og mun enginn harma það. árum saman höfum við beðið eftlr vegi þessum og okkur hefir þótt miða hægt mcö hann og það ekki að ástæðulausu. þaö er engum efa undirorpið,að Oddsskarðs- vegurinn verðiir mikið notaður, bæði til fólks-og vöruflutn- inga og hans ve^na munu flelri en áður telja sór fært að helm sækja Norðfjörö. /rblik óskar lesendum sín um og öllum Norðfirðingum góðs sumars.- Rafmagnsbús- á h ö 1 d Kolaeldavelarnar hverfa nú en rafmagnseldavólar koma f staðinn. A rafmagnseldavólarnar þarf potta og katla með þykkum botnum, Við höfum úrval af raí magnsbús áhöldum. Pan - v.efnaðarvörubúðin.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.