Árblik


Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 20.08.1949, Blaðsíða 1
• 10. árgangur. íleskaups tað s 20. águst 1949. 34.tolublað . iíhrif gengislæklrunar á kjcr almennings. • Yafalaust má nú. telja,að - ejigislækkun verður framkværsd í iast eöa vetur,ef þjoðin ekki kem '.r 1 veg fyrir þær fynrætlanir í osinngunum í október. Sjálfstæbis 1okkurm, er með gengislækkun. -ramsoknarílokkurinn hefir tekið migislækjrun upp sem kosningamál, A Álþyðufloklrunnn hefir fengið *yfi húsbænda smna til aö þykj- r.t vera mótfallinn gengislæklrun, ^ þeir,sem þeklcja fyrri svik þess ulokks í mali þessu,vita að ekkert aark er takandí á stefnuyfirlýsmg r.n hans. auk þess er ekki líklegt að Álþýðaflokkurinn hafi,að kosn- J xigum loknujm . mikil áhrif á gang ingmála, Han aðalhlutverk verður • aö nota það vald,sem íhaldið hefir h’englð honum yfir heildarsamtokum alþýbunnár,t11 að sljóvga vopn jiennar í baráttunni gegn gengis- lækkun. Gengislækkon mun af talsmö'nn- m hennar talm nauðsynlegt bjarg- rað fyrir atvlnnuvegma. En lítum æú aðeins á þá hlið malsins, f Batáútvegurinn er yfirleitt mjög illa staddur og er borf á að gera eitthvaö til aö koma honum á réttan kjöl. Er gengislækkun bjarg ráðið ? Undanfarið hefir verið í gildi ábyrgöarverð á framleiðslu bátaút- vegsins og hefir ríkissjóður orðiö að borga talsvert meö henni, Jafn— • hliða gengislækkun á að afnema ábyrgðarverðið eða a.m.k.að gera pað að dauoum bcksáaf.Ekki er var- logt að gera ráð fyrir.aö verðhækk— un af völdum gongislækkunar verði iieiri en svo aö núverandi ábyrgðar- verð náist „Aftur á móti mimdu allar er'Lendar nauðsynjar utgerðarinnar stórhækka í. verði.Hiðurstaðan verö- * nr því sú,að fyrir bátaútveginn V;vðir gengíslækkun enn stóraukna irfiðle.ika , en rikiss jóon.r græöir, pví hann losnar við ábyrgðarskuld- bmdingarnar« Hvaða áhrif hefir gengis- lækkiui á hag bændastéttarinnar?Er barátta Erams óknarflokkslhs íyrir gengislækkun þannig til kominjaö bændur græði á þeim ráðstöfimumý Eyrir bændstettina,eins og fyrir aðrar vinnandi stéttir,þýð- ir gengislækkun stúraukna dýrtíö án þess að tekjurnar vaxi.með hliðsjón af dýrtíðar - og verð- bólguskrafl E.yoteins og hans kumpána y getur maöur ekki látið ser detta í hug,aö fyrir þeim vaki aö hækka verð landbúna.ðaraf- urða,enda rnun flestum þyk.ja þaö nógu hátt orðið.(iehgialáekkun er þvi bem árás á hagamix.ii bænda- stéttar.innar, Bændur landsms uröu fyrir m,j ög miklu áfalll á þessu ári yegna harðmdanna í vetur og í vor. þœer uröu aö verja mlklu' f.é til fóöurkauna í vor og lambadauði vár gejnsile'gur. Innlegg bæudá í haust mun því verða lítið. par við bæ’tist svo.x aö heyfengur mun ví’öa vera í lak ■ ara lagi% Henn skyldu því ætla aö .h3nir s jálfkj örnu málsvarar brindastóttarinnar mundu reyna að rotta bændum hjálparhond i jpessum orfiðleikum,. en hvergi bölar á slíkri viöleitni, í þess s'tað unairbúa þeir storfelda herferö á hendur sveitaalþýðuii'ni með «i.. 'feldri gengislækkun. Eyrir verkafólk og aöra Imn þega þýðir gengislækkun stórle ;:a m.i nnkaöan kaupmátt launamia, Eí. la sjáanlega bjargráðið yrði þá launahækkun,en sett mim undir þann lega með banni vlð kauphækk- ■mum. Bvona er nú su hliö málsins.. sem að launastettunum og smáfmn.:- leiðendum snýr. En græða þá engir á gengiu- lækkun? Ekki verður því neitað. Emi atyinnuvegurinn, sem manni í fl.iótu bragði viröist ,ö

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.