Neisti - 21.12.1932, Blaðsíða 1

Neisti - 21.12.1932, Blaðsíða 1
4 IX. árgangur. Akur'eyri, miðvikudaginn 21. des. 1932 2. tölubl. B ORGARLJÓSIN. ■ Ij Borgarljósin Ijóma, lýsa um torg og stræti, vitna um afl og orku au5 og mikillæti. Ljómi af götuljósum, ljomi úr hverjum glugga, hrekja í krók og kima kulda og þogla skugga. Borgarljósin Ijoma. Langt úr fJarska stara ótal spurnl augu á hann ljósaskara. ÞangaÓ horfa hugir. háóir glaum og táli. við þeim brosir borgin, búin gliti og prjáli. Margir brosa blí5ast, beygóir þungum hðrmum. þegar þeir í laumi þérra tár af hvörmum. ,Þrauta oki5 þyngist, , þegar Ií5a árin - •' Borgarljósin brosa, - brosa gegn um tárin. ■-.fí’. q-.q* : G T.T , L L. ,.;,'$$$$$$$$$$$? Þegar hann var kominn yfir kri,stni, varS'hann a5 fara úr fööur^arði, þvi a5 foreldrar hans attu mikla ómeg5 en ekkert gull. Pa5ir hans óska5i honum aö ver5a a5 hamingjusömum manni og eignast mikiö gull. MóÖir hans kyssti hann og sag5i: "GuÖ minn góSur gæti þín altaf og gefi þér mikiÖ gull". Skamma stund hafÖi hann geng- i5 þegar hann tók a5 hugsa um hvert stefna skyldi'j því aö hann sá ýmsar lei5ir. Þa!kom hann auga á ölduiig mikinn? hvítann fyrir hærum, lotinn í herÖum en tígulegan ásýndar. Sá hafði bók mikla og las 1 hálfum hljóöum fyrir sjálfan sig. Drengurinn tók ofan höfuÖ- fatiÖ og sag5i: "Herra minn,, viljiÖ þér ekki segja mér hvaö þa5 er, sem þér eruð- a5 lesa?" 01dungúrinn rétti út höndina og sag5i-f "Gull, gull". En dren^ur- inn hristi höfuöiö, því gull atti hann ekki. "ViljiÖ þér ekki segja mér hvaöa leiö eg á aö fara?" spuröi hann hikandi. 01dungurinn leit upp, rétti aftur út höndina og sagöi: "Gull 'gull" En drengurinn fór þann veg sem bezt var a5 ganga. Skömmu seinna sá hann mey, undurfríÖa mey hún virtist vera sakleysiÖ sjálft og manngæzkan. • "Vi'ltu koma me5 mér og verÖa konan mín?" sag5i hann. Hun brosti rétti fram hÖndina og sagÖi: "GTill gull". En hann átti ekkert gull, og hún dró a5 sér. höndina og hætti a5 brosa.^ Þá sá hann hvar maÖur kom, fékk henni gullpening og spennti gullbelti um hana miöja, en^hún brosti og lagöi hendur um háls gefandanum. - , Gatan tók nú aö ógreiöast og A

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/1590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.