Alþýðublaðið - 25.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1920, Blaðsíða 4
4 AlLÞÝÐUBLAÐIÐ Xoli konungur. Eftir Upton Sinclair. 0 Onnur bók: Prœlar Kola konnngs. (Frh.). „ Bíðið dálítið, hann er ekki búinn enn,“ kallaði „leikstjórinn". H.ann hefir peningana á sér, pilt- ar í Hefurðu leitað í treyjuvösun- um, Jake?“ En Predovitsch fann ekkert, og gremjan stóð uppmál- uð á andliti hans. svo að Halii iá við að skella upp úr. „Þeir eru þar ekki,* sagði hann. „Hvað er þetta,“ hrópaði Cot- on, og þeir glaptu hver á annan. „Þá hefir hann komið þeim af sér " „Eg hefi enga peninga, félag- ar,“ sagðl Hallur, „þetta er alt saman svfvirðilegur leiknrl" „Hann hefir falið þá. Findu þ.4, Jake!“ sagði eftirlitsmaðurinn Jske byrjaði aftur með minni varkárni. Hann hugsaði riú minna um áhorfendurnar, en um bless- aða peningana, sem nú bersýni- lega hafði verið fleygt í sjóinn H <nn rannsakaði húfuna og reif fóðrið úr treyju hans og boraði fingrunum niður f skó hans. En þar voru engir peninga. „Hmn fekk tuttugu og fimm dali hjá herra Stone til þess að hlaupa frá ykkur!" sagði eftirlits- maðurinn. „Hann h fir einhvern vegmn komið þeim af sér.“ „Vitið þið, hvað þeir hafa gert, félagar? Þeir hafa sent hingað njósnara, og þeir héldu, að hann hefði látið peninga f vasa minn.“ Hsnn horfði á Grikkjann, meðrm hann talaði. M-tðurinn hrökk við, og gekk eitt skref aftur á bak. Þ-ð er Grikkinn þarnal Hann hefir peningana enn þá á sérl" Ea nú áttaði eftirlitsmaðurinn sig á því, að bezt myndi að láta tjaldið falla f þessum leik. „Nú er nóg komið af svo góðu!“ æpti hann! „Takið þennan náunga!" 1 einni svipan höfðu tveir af með- hjálpurum hans gripið um hendur Halls og hinn þriðji greip í herð ar honum. Og áður en verka- mennirnir höfðu áttað sig, voru þeir horfnir burtu með Hall, út úr kofanum. Sá stundarfjórðungur, sem nú kom, var alt annað en þægilegur fyrir manninn, sem ætlaði að verða jání til 31. ágúst 1920 fæst leigð, ef við- unanlegt boð fæst. Leiguskilmálar eru til sýnis á skrif- stofu borgarstjóra og þangað sendíst tilboð merkt »Laxveiði« fyrir kl. 12 á hádegi laugardag 3. apríl 1920. Yerða tilboðin þá opnuð í viðurvist bjóðenda þeirra, er mæta. Bæjarstjórnin áskilur sér rétt til að velja um tilboðin og til að hafna þeim öllum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. marz 1920. K. Zimsen. Styðjið inniendan iðnan. Hin íslenzka góða Ærún~sapa (Blaut~sápa) ocj stanga~sápa er nú komin aftur. — Þettað er áreiðanlega brzta sápan sem hægt er að fá. Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 18, sími 137 & 837. fulltrúaráð$fundur verður haldinn annað kvöld á venjulegum stað kl vogareftirlitsmaður. í myrkrinu, utandyra, stilti eftirlitsmaðurinn sig ekki Jengur, og Alec Stone var engu betri. Þeir heltu skömm- unum úr sér yfir Hall, spörkuðu f hann og klipu hann, alla leiðina. Einn þeirra, sem hélt um úlflið hans, snéri svo upp á handlegg hans, að hann stundi af sársauka; þá skömmu&u þeir hann því meir og skipuðu honum að þegja. Þeir skundunu eftir dymmri, þögulli götunni, til skrifstofu eftirlits- mannsins og upp tröppurnar að herberginu, sem notað var sem fangelsi í Norðurdalnum. Hallur varð dauðfeginn, þegar þeir ^oks- ins slcptu honum og hrundu hon- um þangað inn og skeltu járn- hurðinni í lás. Sitt hvað úr sambandsríkinu. Sribið út railjón. Nýlega eru komin upp svik um timbursala einn í Khöfn, Chr. Hansen að nafni. Sveik hann alls út 1 milj. og 200 þús. kr. Nýr hollenzkur sendiherra. ; Nýr hollenzkur sendiherra kom í fyrra mánuði til Danmerkur. Hann heitir W. L. de Rappard, og er hann jafnframt sendiherra Hollands í Noregi. Ebbe Kornernp, rithöfundur og ferðalangur, lá þungt. haldinn í Khöfn af spönsku veik- inni um síðustu mánaðamót.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.