Alþýðublaðið - 02.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1927, Blaðsíða 1
Alftýðublað Gefift ot af AlÞýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 2. júní. 126. tölublað. Don Quemado (Dularfulli riddarinn). Afarspennandi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Fred Thomson. Þetta er kvikmynd um karl- mensku og ástir, um baráttu hetju við öfluga mótstöðu- menn og baráttu við konu þá, sem hann elskar, en sem ögrar honum. — Fred Thom- son er bæði djarfur riddari og viðfeldin leikarí. Brúðkawpsdagurinm. Gamanleikur í 2 páttum S fil hvítasunnunnar réynast okkar vörur bezt. Gnðm. fioðjónss. Skölavörðustíg 22. Verzlunin Laugavegi 70. Phllips Radio A 409 nýkornin. Júlíus Bj Eimskip. Regnfrakkar, franska alklæðið fallega,-morgunkjólatau, höfuðsjöl, sumarkjölaefni, blúndur og alls konar smávörur. Verzlun Amunda Árnasonar. Teiniis~ spaðar og fooltar ódýrast og bezt á Laúgavegi 5. fiuðjön Einarsson, sími 1896. Hér með tilkymsiisí ættii&gjum og vinum, að konan min, ISuðrún Eiríksdóttir, audaðist í gærkveldi að heimili okkar, Þingholtsstræti 28. Jarðarf5rin verður ákveðin siðar. Meykjavík, 1. júnf 1927. Einar Sigurðsson. JarðarSðr konunnar minnar og dóttur okkar, Láru L. Jðnsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Bræðrafoorgar- stíg 21. fðstudaginn 3. p. m. kl. 1. e. h. Sveinn Guðmundsson. JÞóra Pétursdóttir. Jón Jónsson. kol lækka AIí af nægar birgðir af beztu tegundunum. Beztu viðskiftin eru ætíð hjá BJL Kol & Salt. 50 aura* 50 aiira® Elephant-cígarettur. LiúHengar og kaldar. í Fást afls staðar. Tóhaksverzlun Islands h.f. Ryggingarf élag Eteykf avíkur hefir Iausa íbúð (2 herb. og eldhús) á Bergþórugötu 18. Umsöknir félagsmanna um ibúðina séu komnar til félagsstjórnarihnar fyrir há- degi á föstud. 10. þ. m. Verður hlutkesti um íbúðina í skrifstofu Alpýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 þann dag kl.9 síðd. Reykjavík, 2. júni 1927. Félagsstjörnin. Nanklnsfðtin margeftirspurou, ffyrir börn og fullorðna, eru komin aftur. O.Ellingsen. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu NYJA BIO 1 Jlv -m 1N S2i Gamanleikur í 9 þáttum eftir heimsfrægri »Operette« með sarha nafni. Aðalhlutverk leika: Lioyd Hughes, Rate Price, Charíes Murray og * Colleen Moore. Myndir, sem Golleen Moore', ¦ » leikur í eru mest eftirsóttar allra mynda. I Inu Pjeturss J ö heldur píánóhljómleik í Nýja u « Bíó fimtudaginn 2. júni.kl. ö S 7 Vi e. m. Beethoven, Schu- ö | mann, Chopu. Aðgöngumið- | | ar á 2 kr. og kr. 2.50 | n á venjulegum sölustöðum. n 0 G nE£SE£5tS3E£3E£SE£3E£JE£5E£JE£3E£Sn Wýfeomlií Golftreyjur kvenna og barna, úr silki og ull. Nokkur stykki sport- treyjur með kraga. Verzlun Ámunda Árnasonar. Ilí íil bðkunar er bezt og ödýrast í Verzlun Einars Eyjólfssonar, Þinghstr. 15, sími 586. Regnfrakkarnir komnir aftur. Guðjón Einarsson, Laugavegi 5. Simi 1896. Grasavatn er nýjastí og bezti Kaidár-dry kkurinn. Brjóstsykursgerðin NOI Sími 444. Smiðjustíg 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.