Alþýðublaðið - 02.06.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 02.06.1927, Page 3
ALIiYÐUBLAÐIÐ 3 I)) Mhtihbni & QlsehC Glenora hveiti Canadian Maid væntanlegt næstu daga. Dæmi þetta, sem hér er nafnt, er að eins lítill hluti af þeim ómannúðarverkum, sem atvinnu' rekendur vinna og hafa unnið, enda er nú svo komið, að fólki fækkar hér árs árlega, — flýr burt frá harðstjórn og volæði. Atýinnulífið er í kalda 'koli. Hið marglofaða framtak einstaklings- ins hefir ekki sýnt sig hér. Hér heldur íhaldið dauðahaldi í alt gamaJt, feyskið og fúið. Fólkinu er haldið á skuldaklafa og þar með reynt að kaupa sál þess og líkama og gera sér það undir- gefið. Upp úr þessu díki drott- invalds íhaldsins vill verkalýður- inn reisa sig, og hann er þegar byrjaður. En því miður er verka- lýðurinn enn þá ekki nógu skiln- ingsgóður á það, að hann sjálfur verður að slá skjaldborg um trún- aðarmenn sína, þá menn, sem eru að vinna fyrir þá mestu trúnað- arverkin, eins og dæmið hér að framan greinir, — þvi að atvinnu- rekendurnir með íhaldssálinni virðast enga siðfræði þekkja í þessum efnum. Því er það verka- lýðsins hér að láta slíkt ekki koma fyrir aftur og kippa því í lag, sem orðið er. Kunnugur. ErleMGÍ simskeyti. Khöfn, FB., 1. júní. Gylling á drottnunarsýki. Frá Lundúnum er símað: Blöðin í Bretlandi óttast, að áhrif þjóð- ernissinna í Egyptalandi fari mjög vaxandi. Telja brezku [auðvalds-j blöðin nauðsynlegt, að Englend- ingar hafi áfram á hendi yfirstjóm hersins í Egyptalandi vegna ör- yggis Suezskurðarins. Bretar og Japanar senda her inn i Norður-Kina. Frá Lundúnum er símað: Bret- ar og Japanar senda her inn í Norður-Kína vegna þess, hve al- varleg aðstaða Norðurhersins er nú. Norðurherinn er á undanhaldi í Honap>héraði. — Blaðið „Daily Telegraph" býst 'við þvi, að Jap- an muni koma í veg fyrir, að þjóðernissinnar taki Norður-Kína vegna hagsmuna Japana í Man- cburiu og Kóreu. im daglnM veginn. Næturiæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækj- argötu 4 uppi, sími 614. Vegabótum er Ólafur Syeinsson, vitavörð- ur á Reykjanesi, að vinna að milli Reykjaness og Grindavíkur, og eru þær komnar yfir mikinn hluta hraunsins. Var þess mikil nauðsyn. Einnig hefir hann fært áð mun út túnið á Reykjanesi til nýræktar og hlaðið grjótgarð um. Hellir einkennilegur er í sjávarhömr- úm nálægt Reykjanessvita, í Litla Valahnúk. Tekur hann breyting- um miklum af völdum sjávar- ins og hefir stækkað mjög og gerst margbreyttari upp á síð- kastið. Er gengt í hellinn og um hann með lágsævi og alt gegn um bergið. Venja ferðamenn þangað komur sínar. Karl Kiichler, íslandsvinurinn þýzki, hefir haldið fyrirlestra um Island í vet- ur á Þýzkalandi. Ráðgerir hann að koma hingað aftur árið 1930 og langar til að dvelja þá um hríð við Reykjanessvita. Eru þau hjónin mjög hrifin af náttúrufeg- urð og einkennileik umhverfisins á Reykjannesstánni. Fyrsti fardagur er í dag. j i \sm if?r« íisi ; : Póstar. Vestan- og norðan-póstur kem- ur hingað á sunnudaginn. Ðánarfregn. Guðrún Eiríksdóttir, kona Ein- |ars Sigurðssonar verkamanns, Þingholtsstræti 26, andaðist í fyrra kvöld eftir stutta legu. Banameinið var lungnabólga. Guðrún heitin var nær hálfsjötug að aldri. Hún var áhugasöm um málefni alþýðunnar eins og mað- ur hennar. Eignuðust þau hjónin 15 börn, og eru 12 þeirra á Hfi. Lísti Alþýðuflosksins í Reykjavik við alþingiskosn- ingarnar hefir verið lagður fram og verður A-listi. Á honum eru: Kvensbér Hargar fallegar, l|ósar tegnndlr nýkomstar. ¥erll að eins 17,5® Hvaimliergst»i*æður. NB. Það eru vinsamleg tilmæli, að þeir viðskiftavinir, sem sjá sér fært, komi fyrri hluta dags. Héðinn Valdimarsson alþm., Sig- urjón Á. Ólafsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi og Krist- ófer Grímsson búfræðingur. AI- þýðumenn! Fylkið ykkur um lista flokksins ykkar! Veðrið. Hiti 9—5 stig. Norðlæg og aust- iæg átt, hæg. Regnskúrir á Suð- urlandi og Austfjörðum. LoftvaBg- islægð fyrir sunnan land. Otlit: Regn í dag á SuðvesturlandL en sennilega þurt í nótt. Dálítið regn á Austuriandi. Byggingarfélag Reykjavikur. I auglýsingu þess hér í blað- !inu í gær misprentaðist í nokkru af upplaginu: mánudag 16. júni, en átti að vera 6. júní. Fyrir há- degi þann 6. júní séu umsóknirnar komnar. Bæjarstjórnarfundur er í dag. 10 mál eru á dagskrá, þar á meðal kosning yfirkjör- stjórnar við alþingiskosningarnar. Húsasmiðir. Byggingarnefnd Rvíkur hefir viðurkent til að standa fyrir húsasmíði í Reykjavík trésmiðina Ágúst Pálsson, Suðurgötu 16, Jens Jónsson, Stýrimannastíg 4 og Jón- as H. Jónsson, Vonarstræti. 11 (Báruhúsinu), og Einar Sveinsson múrara, Njarðargötu 39. Framboðsfrégn. Sagt er, að séra Ásgeir í Hvammi i Dölum muni verða þar í kjöri fyrir Ihaldsflokkinn. Knattspyrnukappleikarnir í ga^rkveldi fóru þannig, að „K. R." sigraði Vestmaunaeyjaflokkinn með 3 gegn 2,og „Vikingur" vann sigur á „Fram“ með 6 gegn 1. Knattleikirnir halda áfram annað kvöld, og er aðgangur ókeypis fyrir böm. Hljómleikur Önnn Pjetarss. er í kvöld kl. 71/* í Nýja Bíó. Mun mörgum Ieika hugur á að heyra hann. „Vísir“ er byrjaður að fiytja kauplækk- tmarpistía og um nauðsyn ótak- ■markaðs vinnutíma. Er það i samræmi við framkomu Jakobs Möllers í vökulagamálinu, þegar hann stóð utan gátta á meðan frumvarpið um lengingu hvlldar- Aígrelði allar skó- og gummi-viðger<$ir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Oðinsgötu 4, tíma háseta á togurum var felt, og kom sér þannig hjá að greiða atkvæði. Mun hvorugt verða honum að flothoiti til að svamla á aftur inn í þingið. Mun og „Vísi“ ekki takast að ginna hugs- andi sveitamenn til kjörfylgis við utangáttaflokk sinn með því að rægja verkafólk í kaupstöðum við þá. Munu þeir og óðum vera að sannfærast um, að hæfilegur vinnutími gefur beztan árangur af starfi fólksins, og að aukin sam- tök og vinnuvélar eru líklegri til að verða sveitabúskapnum lyfti- stengur heldur en kauplæklmnar- þjark og mannaníðsla, sem „Vís- xs“-ritarinn og fleiri íhaldspostular predika. Getur verið, að „Vísir" sé þarna að vekja upp þann draug, sem verði liði hans skæðari í næsta mánuði heldur en tóftar- draugurinn varð Gilsbóndanum, sem pistilritarinn beitti með á krókinn. Togararnir. „Apríl" kom af veiðum í gær- kveldi með 90 tunnur lifrar. „Draupnir" fór á veiðaf í moigun. # Af ntanríkisráðuneytinu í Khöfn. er ágætismynd í síðustu „Les- bók“ „Mgbl.“, og fylgir mynd af Struense ráðherra, og segir þar til greinisemi þeim lesendum blaðsins, sem ekki þekkja grein- armun á húsum og mönnum: „Mannsmyndin er af honum.“ Er fræðslustarfsemi blaðsins einkar- virðingarverð; þó er sá ljóður á henni, að fræðslan er ekki alt af sem réttust. T. d. er utanríkisráðu- neyti Dana ekki í þessu húsi og befir ekki verið þar síðan 1923, heldur er það í Kristjánsborgar- höll. Skrítið, að „Mgbl.“ skuli vera svona illa að sér um dönsk málefni! Geagi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar.............. 100 irankar franskir. 100 gyllini hollenzk «00 guUmörk pýzk. kr. 22,15 - 121.90 - 122,15 - 118,55 - 4,56V3- - 18,04 - 183,04 - 108.13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.