Alþýðublaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublað! Gefið út af AliBýdufaokknuna Bifreiðastöð sendir bifreiðar til Eyrarbakka þrisvar í viku, til Keflavíkur daglega, til Hafnarfjarðar á hverri klukkust., til Vífilsstaða báða hvítasunnudag- ana kl. 11 '/2 og 2V2. ESaKS5ESiCS2ES3ÍHa!E5 853553 Landsins beztu bif- reiðar. g5aB3C53E53B53C£aE?3E«3gg Síini 581. 1927. =4= Laugardaginn 4. júní. 128. tölublað. OAMULA BÍO Iniln sýnini fjrrr áannaníhvitasunnu Góð bók. Ódýr bök. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) dftir Ólaf Frlða*lksson, sem kemur út í prem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Er!©ra«i ssinBskef'fl. assESissssas ksimimas' Jarðarför konnnnar miimar, Gnðrúnar Eiríksdéttnr, f®r fram priðlndaginn 7. fs. m. og kefst kl. 1. e. Is. á heim~ iíi hinnar Sátnu, l>iiigholtstræti 26. Einar Sigurðsson. Leiksýninaar Ouðmundar Rambans. Khöfn, FB., 3. júní. Stórtíðindi frá Kína. Sjálfstæðis- og alþýðu-herirnir sameinaðir og vinna á. Auðvaldsríkin útlendu hrædd um itök sín. Frá Lundúnum er símað: Síð- ustu dagana hefir hernaðarástand- ið í Kína gerbrpyzt. Nankingher- inn og Hankauherinn háfa sam- einast og ráðist í sameinrngu á Norðurherinn. Norðurherinn gat eigi stöðvað framrás þeirra og heldur stöðugt undan og nálgast nú Hoanghofljótið. Er búist við frekari afskiftasemi en verið hef- ir af hálfu stórveldanna sumra, einkaniega Japana og ef til vill Breta, ef Norðurherinn getur eigi hindrað, að Suðurherinn leggi undir sig NorðurjKína. Bandarik- in hafa sent herlið til Tientsin til þess að vernda ameríska borg- ara þar [þ. e. auðvaldshagsmuni sínaj. (Tientsin hefir um 800 000 íbúa og er einhver mesta verzlunar- borgin í Kína. Liggur járnbraut til Pekíng, og er Tientsin stund errann Irá JApiter, lesklim x liné anfflsist IsvítasisiiiiSBdag U. S. IkðgiÖBXfgiam. seldlF í Iðnó í dag M. 4—7 op daglian, sem leikið ex*, frá kl. 1. Síml 1440. Frá AlppubraHðgerðinni. Búðum Albýðubrauðgerðarínnar verður lokað kl. 6 í kvöld. Á hvítasunnudag verður opið frá kl. 9—11 árdegis. — Á annan i hvítasunnu til klukkan 6 síðdegis. Tllkynning frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur. Brauðsiiliibúðiraar verða opnar um hátíðina, sem hér segir: Á laugardaginn til kl. 6 síðdegis. Á hvítasunnudag frá kí. 9—11 f. h. Á annan í hvítasunnu til kl. 6 síðdegis. Stjórnin. NYJA BIO IngiB sýDing fyrr en áannanihvitasunnn. Aðalsatnaðarfnndur Dómkirkjusafnaðarins verður haidinn í dómkirkjunni kl. 4 síðd. á annan hvítasunnudag. Dagskrá: 1. Reikningsskil. — 2. Skýrsla frá kirkjubyggingarnefndinni. — 3. Kirkju- garðsmál. — 4. Hvað virðist yður um Krist? Erindi flutt af Sigurbirni Á. Gislasyni. SafnaðarstjéFttin. Tilboð óskast í að byggja tvö sambygð steinhús á ísafirði. Upplýsingar fást í Kirkju- stræti 6 næstkomandi mánudag (2. hvitasunnudag) kl. 4—6 siðdegis og priðjudag kl. 10—12 árdegis. P. t. Reykjavik, 4. júní 192?. Jónas Tómasson. um kölluð hafnarborg Peking. Járnbraut liggur einnig frá Tient- sin inn í Mantsjúríu og að Síbe- ríu-járnb rautinni.) Mannskaðaveður. Frá Beriin er símað: Hvirfil- byiur hefir geisað um Holland og Vestur-Þýzkaland. Hús hrundu í hundraðatali. Senniiega hafa um 30 menn farist. Margir nreiddust. Hvftasmmu" matur: Sýslátrað nantakjöt. Frosið dilkakjðt. Rjúpnr. Hangikjöt, læri ogsíður, á 1,00 pr. V* kíló. Hf. jsbjðrniM4, Simi 259. Trésmiðafélag Reykjavíkar heldur fund annan í hvítasunnu kl. 2 e. h. í kaupþingssalnum. Stjómin. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NOI Simi 444. Smiðjustíg 11. .feii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.