Tíminn - 20.04.1943, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1943, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPFANDI: PR AMSÓKN ARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Slmar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 2353 Ok 4372. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Sími 2323. 27. árg. Reykjavík, þriðjudagiim 20. apríl 1943 46. MatS Sióðhlunnindi og eignaatikaskatftiHnn Verklýðsflokkarnir styðja enn sjóðhlunnindi gróðafél. Þeir neíia að gerast meðilytjendur Fram- sóknarilokksíns að frumvarpi um afnám hlunnindanna Það framferði verkalýðsflokkanna á nýloknu Alþingi að láta sjóðshlunnindi stríðsgróðafélaganna haldast óbreytt, þótt útsvör og skattar hækki á almenningi, hef- ir að vonum vakið fyllsta gremju óbreyttra liðsmanna þeirra. Flokksforingjarnir hafa því talið sér nauðsyn- legt að gera tilraun til yfirbóta. Þessi tilraun er fólgin í því, að þeir hafa tekið upp eignaskattsmálið, er þeir höfðu fellt niður úr stjórnar- frv. á seinasta þingi. Með þessu máli hyggjast þeir að draga athyglina frá svikunum í sjóðshlunnindamálinu. Sjóðslilimiimdiii Frumvarpíð um eígna- aukaskaltinn Stríðsgróðiim er alft annars eðlis en annar gróði Frúmvarpið um eignaraukaskatt, sem Haraldur Guðmundsson, Hermann Jónasson og Brynjólfur Bjarnason flytja í efri deild, er svohljóðandi: Sorglegt slys Þau hörmulegu tíðindi bárust um bæinn á föstudagskvöldið seint og laugardag, að Aðal- steinn Sigmundsson kennari hefði fallið fyrir borð á „Sæ- björgu“, á leið frá Borgarnesi til Reykjavíkur, og drukknað. Náð- ist hann eftir um það bil fimm- tán mínútur og var þá þegar örendur. Aðalsteinn var námsstjóri vestan lands, og var hann að koma heim úr eftirlitsferð um umdæmi sitt, er slysið bar að. Svo stendur á, að „Sæbjörg“ hefir um skeið farið áætlunar- ferðir milli Reykjavíkur og Borgarness í stað „Laxfoss", sem verið er að gera við. Á föstudag tóku um þrjátíu menn sér far með „Sæbjörgu" úr Borgarnesi. Urðu sumir þessara farþega að hafast við á þiljum uppi sökum þrengsla, og var Aðalsteinn meðal þeirra, er uppi voru. Veður var hvasst þenna dag, og herti vind og jók sjó, er á daginn leið. Klukkan 8.45 var skipið statt milli Akraness og Reykjavíkur. Reið þá alda mik- il á skipið, og hnykkti því til, en Aðalsteinn hraut við það fyrir borð. Mun hann hafa ver- ið vanbúinn við hreyfingum skipsins, en borðstokkar á „Sæ- björgu“ lágir. Tveir menn sáu, er Aðalsteinn féll í sjóinn, og gerðu skjótt aðvart um atburð- inn. Var björgunarhring varp- ' að í áttina til hans og skipinu „snúið í skyndi. , V Aðalsteinn greip þegar sund- tök, er hann kom í sjóinn, og (Framli. á 4. siöu) Félagsmálaráðherra bíðst lausnar Jóhanni Sæmundssyni fé- lagsmálaráðherra hefir verið veitt lausn frá embætti og for- sætisráðherra tekið við störf- um hans. Jóhann baðst lausn- ar vegna óánægju yfir með- ferð Alþingis á dýrtíðarmálinu. Ríkísstjóralijöríð Sveinn Björnsson var kjörinn ríkisstjóri í þriðja sinn á fundi sameinaðs Alþingis síðastliðinn laugardag. Fékk hann 35 atkv., 13 seðlar voru auðir. Fjórir þingmenn voru fjarstaddir. Þetta kjör gildir til 17. júní 1944. Við umræðurnar um dýrtíð- arfrv. stjórnarinnar héldu ýms- ir þingmenn Alþýðuflokksins og sósíalista því fram, að þeir væru hlynntir afnámi varasjöðs- hlunnindanna, en teldu, að það ætti ekki heima í þessu frv., heldur yrði að afgreiða það sem sérstakt mál. Meðal þeirra, sem þannig töluðu, voru bæði Har- aldur Guðmundsson og Brynj- ólfur Bjarnason. Til þess að sannprófa, hvort þetta væri meira en fyrirslátt- ur einn, fól Framsóknarflokk- urinn Skúla Guðmundssyni að skrifa Alþýðuflokknum og Sósíalistaflokknum, þar sem þeim var boðið að gerast með- flytjendur að frumvárpi, sem fjallaði um þessi ákvæði: 1. Afnám varasjóðshlunninda hlutafélaga, sem ekki stunda sjávarútveg. 2. Takmörkun sjóðshlunninda hjá allra stærstu útgerðarfé- lögunum. Hinn ríkisstjóraskipaði dóms- og kennslumálaráðherra virðist hafa sérstöðu innan ríkisstjórn- arinnar, er vel mætti líkja við spil, sem liggur upp í loft, þeg- ar gefið er. „Það er þjófur í spilunum!" Á það hefir verið bent við mörg tækifæri, að núverandi ríkisstjórn væri „flokkslaus“, hefði hvorki ákveðinn stuðn- ingsflokk á Alþingi *né and- stöðuflokk, er vildi hana bráð- feiga. Þetta er í senn veikleiki og styrkur stjórnarinnar. Það er að því leyti veikleiki, að tillögur og gerðir stjórnarinnar eiga hvergi vísan stuðning né með- hald. Það er að því leyti styrk- ur, að óþarft ætti að vera að væna stjórnina í heild eðá ein- staka ráðherra um að reka er- indi fyrir sérstaka flokka og ganga gegn hagsmunum ann- arra að óþörfu. Yfirleitt virðist stjórnin hafa viljað gæta þessa styrkleika síns. Hinn öldurmannlegi dóms- og kennslumálaráðherra hefir þó. nokkra sérstöðu í þessu efni. Eltingaleikur hans við Jón í- varsson er þegar orðinn lands- kunnur og landfrægur að end- emum. Útgáfuleyfi hans á Njáls sögu til handa Halldóri Kiljan, rétt eftir að. fölsun hans á Laxdælasögu var upplýst af 3. Allur sjóðafrádráttur út- gerðarfélaga renni í nýbygging- arsjóð í stað helmings áður. 4. Tekjur ríkisins af þessum skattabreytingum renni í Framkvæmdasjóð, er veiti þeim síðar til endurnýjunar báta- flotans, eða annarra ráðstaf- ana í þágu sjávarútvegsins. í bréfi Skúla var sérstök á- herzla lögð á það, að frumvarp- inu yrði hraðað sem allra mest gegnum þingið, svo að breyting- ar þessar kæmu til greina við álagning skatta á þessu ári. Svör hafa nú borizt frá hin- um flokkunum. Alþýðuflokkur- inn kvaðst ekki vilja gerast meðflytjandi frv. að svo stöddu, en Sósíalistaflokkurinn kvaðst myndi leggja fram sérstakt skattafrumvarp. Þessi undanbrögð flokkanna sýna bezt, að þeir hafa engan áhuga fyrir afnámi varasjóðs- hlunnindanna að þessu sinni, enda munu þeir telja sig samn- ingsiega bundna Sjálfstæðis- (Framh. á 4. síðu) þremur háskólakennurum, er illbroslegt, enda hlaut ráðherr- ann fulla andúð Alþingis í því rnáli. Síðasta verk þessa ráðherra var að skipta um formann í út- varpsráði, — eftir þriggja vikna umhugsunartíma. Ég geri ekki mikið úr praktískri þýðingu þessa máls. Hver sem er í út- varpsráði, getur stjórnað þar fundum. En því minni ástæða virtist vera fyrir liinn „flokk- lausa“ ráðherra að gera þessa breytingu, ef hann vildi forðast að halla metum milli flokka að óþörfu. Undirritaður var endur- skipaður formaður útvarpsráðs fyrir ári síðan til þriggja ára. Þegar ástæða þótti til að kjósa útvarpsráð að nýju í veíur, skiptu allir flokkar um aðalfull- trúa nema Framsóknarflokkur- inn. Hlutlaus og réttlátur ráð- herra hafði enga gilda ástæðu til að skipta um formann eins og á stóð. Þar við bætist, ao Framsóknarflokkurinn hefir minnstan hlut í útvarpsráði, miðað við þingfylgi. Sjálfstæð- ismenn fá 2 fulltrúa með 10 at- kvæði á hvorn, Sósíalistar einn með 10 atkv., Alþýðufl. einn fulltrúa fyrir 7 atkv. og Fram- sókn einn með 15 atkvæði. Ég hefi átt sæti í útvarpsráði í 10 ár, nær óslitið, þar af verið 1. gr. Á árinu 1943 skal leggja sér- stakan skatt á eignaraukningu, sem orðið hefir á árunum 1940, 1941 og 1942 og er umfram 80 þúsund krónur hjá hverjum skattþegni, enda nemi skuld- laus eign hans, að skattinum frádregnum, eigi lægri upphæð. Skatturinn reiknast þannig: Af 80—200 þús. kr. greiðist 20% af því, sem er umfram 80 þús. kr. Af 200 þús. til 1 milj. greiðist 24 þús. af 200 þús. og 25% af afgangi. Af 1 milj. kr. greiðist 224 þús. kr. og 30% af því, sém er þar fram yfir. 2. gr. Þegar skattskyld eignaraukn- ing er ákveðin, skal draga frá eigninni 1. jan. 1940 þá fjárhæð, sem greidd var í útsvar, tekju- skatt, stríðsgróðaskatt, sam- vinnuskatt og eignarskatt á því ári, og á sama hátt skal draga þessi gjöld, að meðtöldum verð- lækkunarskatti, á lögð 1943, frá eigninni í árslok 1942. Frá eignaaukningunni skal draga það fé, sem lagt hefir verið í nýbyggingarsjóð útgerðarfyrir- tækis og varasjóð samvinnufé- lags, áður en eignarauka- skattur er á lagður. 3. gr. Við ákvörðun eignaraukning- ar samkv. 2. gr. skal um fast- eignir, skip og aðrar eignir, sem skattþegn hefir eignazt á fyrr greindu tímabili, miða við það verð, sem hann hefir greitt fyr- ír eignirnar. Nú telur ríkis- skattanefnd vafa á því, að fyrir liggi fullnægjandi upplýsingar um raunverulegt kaupverð eða kostnaðarverð eignar, og skal hún þá meta eignina eða skipa formaður í 4 ár. Þekking mín á þróun og högum stofnunarinn- ar er því talsverð. Á þessum síðustu árum hefir meiri frið- ur skapazt um stofnunina en áður var títt, og vil ég hér með láta í ljós þakklæti mitt til fyrr- verandi samstarfsmanna, und- antekningarlaust, fyrir ágæta samvinnu í því efni. Vænti ég og, að stofnunin megi að þvi búa framvegis. Af framan greindum ástæð- um hefi ég tekið þá ákvörðun, að biðja mig undanþeginn störfum í útvarpsráði um sinn. Geri ég það einungis í mót- mælaskyni við hlutdrægni kennslumálaráðherra og þjónk- un hans við sérstaka flokks- hagsmuni. Önnur afskipti hans af útvarpsmálum ræði ég ekki hér. — Eg tel óhjákvæmilegt að undirstrika þá staðreynd, að háttvirtur kennslumálaráð- herra hafi þegar vegið of oft í hinn sama knérunn með fram- komu sinni gegn einstaklingum í hópi Framsóknarmanna. Og hafi einhverjir búizt við að aft- urganga hans í ráðherrasessi hefði eitthvað lært og ein- hverju gleymt, ættu þeir að láta af þeirri villu. — Sem vænta mátti hefir „þjófurinn í spilum ríkisstjórnarinnar“ reynzt handbendi og erindreki S j álf stæðisf lokksins. sérstaka fulltrúa af sinni hálfu til þess. 4. gr. Um álagningu skattsins, gjalddaga, innheimtu, lögtaks- rétt, vangoldinn skatt og viður- lög fer að lögum um tekjúskatt og eignarskatt, eftir því sem við getur átt, en nánari ákvæði set- ur fjármálaráðherra með.reglu- gerð, og skal þar m. a. setja á- kvæði til tryggrngar réttum framtölum, svo sem með nafn- skráningu verðbréfa. Heimilt skal fjármálaráð- herra, að fengnum tillögum rik- isskattanefndar þess éfnis, að veita greiðslufrest á nokkrum hluta eignaraukaskatts allt að 3 árum, ef sérstaklega stendur á, svo sem ef eignaraukinn er bundinn í atvinnutækjum eða nauðsynlegum birgðum. 5. gr. . Fé þvi, sem aflast samkvæmt lögum þessum, skal varið þann- ig, að y3 þess gangi til alþýðu- trygginga og bygginga verka- mannabústaða, y3 til raforku- sjóðs, byggingar nýbýla og landnáms í sveitum og y3 til framkvæmdasjóðs rikisins. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð frv. segir: „Þrjú síðustu ár hefir meira fé safnazt í eign einstakra manna en nokkru sinni fyrr eða nokkurn óraði fyrir. ■ Samkv. skattskýrslum mun láta nærri, að eignaaukning skattgreiðenda á 2 árum, 1940 og 41, sé talin 70 milj. króna. Virðist því eigi fjarri sanni að áætla tilsvar- andi eignaaukningu allra ár- anna þriggja a. m. k. 100 milj. króna. Er þá að vísu ekki tekið tillit til mismunarins á sköttum á árinu 1940 og væntanlegum sköttum 1943. En hins vegar er þess að gæta, að fasteignir munu taldar með fasteigna- matsverði og mat annarra eigna lítið breytt, jafnvel þótt eig- endaskipti hafi orðið. Og loks er þess að gæta, að verðbréfa- eign og innstæðufé hefir auk- izt stórkostlega, en ætla má, að mikið skorti á, að þær eignir komi allar fram á eignafram- tölum. Innstæðufé í bönkum var t. d. um síðustu áramót talið yfir 350 milj. króna. Stórmikill hluti eignaaukn- ingarinnar er hreinn stríðs- gróði, gróði, sem eigendum hefir fallið í skaut fyrir viðburðanna rás eingöngu. Á þetta fyrst og fremst við um alla meiri háttar auðsöfnun, en samkvæmt frv. er ætlazt til, að skatturinn taki aðeins til hennar, þar sem 80 þús. kr. eignaauki er algerlega undanþeginn skatti. Flestir gera ráð fyrir því, að verðlag breytist til lækkunar eftir styrjöldina og að því verði samfara margháttaðir atvinnu- örðugleikar. Hins vegar bíða verkefnin hvert sem litið er, verkefni, sem ekki verða innt af hendi nema með stuðningi ríkisins. En fjársöfnun ríkis- sjóðs hefir á engan hátt nálg- azt það að svara til þessara verkefna og enn síður til auð- söfnunar einstakra manna. Þá er þess og að gæta, að af mis- skiptingu áuðsins hlýtur að leiða enn stórfelldara misræmi í tekjuskiptingu milli einstakl- inganna í framtíðinni og ó- jafnari lífskjör. A víðavangi SÁNING OG UPPSKERA JÓNASAR GUÐMUNDSSONAR. Þeir, sem lásu greinina „Sán- ing og uppskera“ eftir Jónas Guðmundsson í Alþbl. á sunnu- daginn, munu hafa fengið fulla skýringu á fylgishruni Alþýðu- flokksins í Suður-Múlasýslu og burtrekstri Jónasar úr mið- stjórn Alþýðuflokksins. í grein þessari segir t. d. um þjóðstjórnina: „Forsætisráðherra Fram- sóknarflokksins gaf Alþýðu- flokknúm þá skýlausu yfirlýs- ingu, að ef Alþýðuflokkurinn teldi sig ekki geta lengur átt sæti í stjórn af því að gengið væri á rétt hans eða þeirra stétta, sem hann var umbjóð- andi fyrir, skyldi þing rofið, samstarfinu slitið og efnt til nýrra kosninga, án þess að sú löggjöf yröi sett, sem Alþýðu- flokkurinn væri andvígur. .... Þegar á næsta þingi eftir að gengislækkunarlögin voru sett, sveikst Framsókn aftan að hinum flokkunum og losaði með klækjum og yfjrlýsingum, sem síðar voru sviknar, land- búnaðarafurðirnar út úr hinu upphaflega samkomulagi og hleypti þannig af stað þeirri dýrtíð, sem nú er komih í al- gleyming og enginn ræður við“. Hvorttveggja þetta eru hrein- ar lygar. Hermann Jónasson gaf aldrei slíka yfirlýsingu, sem hér er sagt frá, og Framsóknar- flokkurinn tók aldrei á sig neinar skuldbindingar um af- urðaverðið. Maður, sem sáir lygum, fær fyrr en síðar verðskuldaða uppskeru. Jónas varð þingmað- ur eitt kjörtímabil og miðstjórn- armaður í Alþýðuflokknum nokkru lengur. En hann hefir verið sviptur báðum þessum störfum. Uppskera hans hefir orðið í samræmi við sáninguna. FORSETAKJÖRIÐ. Forsetakosningin í samein- uðu þingi hefir vakið rógs- hneigð Alþýðublaðsins og Morg- unblaðsins. Alþýðublaðið ber Framsókn- arflokknum á brýn makk við íhaldið. Framsóknarflokkurinn bauð Alþýðuflokknum fyrst samvinnu um forsetakjör. Þeg- ar Alþýðuflokkurinn neitaði því, féllst Framsóknarflokkurinn á samkomulag við alla flokkana. Alþýðuflokkurinn kaus það heldur, en samkomulag við Framsóknarflokkinn einan. Morgunblaðið segir, að Fram- sóknarflokkurinn hafi slakað til á þeim skilyrðum, er hann setti við forsetakjörið á seinasta þingi. Þetta er rangt. Fram- sóknarflokkurinn setti þá það skilyrði, að hann mætti kjósa forsetaefni sitt við allar umferð- irnar í sameinuðu þingi, ef Gísli Sveinsson yrði í kjöri. Vegna hins illræmda forsetaúrskurðar Gísla vildu Frarhsóknarmenn ekki veita honum það hlutleysi að setja hjá við kosninguna, en Sjálfstæðismenn kröfðust þess og kváðust fella Jörund í neðri deild, ef ekki yrði fallizt á þá kröfu. Vegna þessarar þverúð- ar Sjálfstæðisflokksins náðist ekki samkomulag í haust. Við forsetakjörið á dögunum féliu Sjálfstæðismenn frá þess- ari kröfu og sátu hjá við for- setakosninguna í neðri deild, þótt Framsóknarmenn kysu forsetaefni sitt við allar um- ferðirnar í sameinuðu þingi. Það voru því Sjálfstæðismenn, er slökuðu ' til og viðurkenndu eins og rétt var, að Framsókn- armenn hefðu fullt tilefni til að votta Gísla andúð, vegna áð- urgreinds forsetaúrskurðar. Sú stefna er nú hvarvetna ríkjandi, að löggjöfinni beri að haga svo, að einstaklingar safni eigi stórgróða vegna styrjaldar- (Framh. á 4. síðu) Jón Eypórsson: „Þjófur í spílum ríkisstjórnarínuar( 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.