Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 2
2 ALfcYÐUÖLAÐiÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9i/s—10Va árd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (afgreiðs)an) og 1294 (skriistofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálua. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). að hann komist að; minna þyk- ir gera tjí um Jón, sem ekki er jafn-gu'ðleysislega forhert stéttar- ropn enn pá. Þrátt fyrir beiturnar ne&an á listanum er hann ósvikinn auð- valdslisti, sem þeir einir geta kos- i&, sem hagsmuna sinna vegna purfa að halda við því ranglæti, að fáeinir stóreignamenn ráði lög- um og lofum í landinu. Aðrir, sem vilja, að fjöldinn ráði, kjósa alþýðuiistann, A-listann, því að undirstaða og kjörorð réttlætis- Bnrgelsa-lisíinn. ins í þjóðfélaginu er: Yfirráðin til alpýdunnar! íhaldsflokkurinn hefir nu birt fista sinn við alþihgiskosningarn- ar hér í Reykjavík. Á honum IfrHfgimaFB'át&síaSaiffilr anðvaldsins era Magnús Jónsson, dósent, Jón Ólafsson, framkvæmdarstjóri, Sigurbjörg Þorláksdóttir, kenslu- koiia,' Stefán Svemsson, verkstjóri. Með lista þessum hefir íhalds- fiokkurinn iýst yfir því, að hann geri sér ekki vonir um að fá nema tvo af fjórum þingmönnum Reykjavíkur, og þá er ekki nema eðiilegt, að hann setji í efstu sæt- in þá, sem þegar hafa sýnt sig ótviræð auðvaldsatkvæði á þingi, Magnús og Jón. Hinir tveir menn- irnir á iistanum eru ekkert ann- að en beita. íhaldsmenn vita, að engum kjósanda með sne'fil af stjórnmáiaviti dettur í hug, að nokkurt vit sé í því að láta Jón Þorláksson hafa tvö atkvæði á þingi, þótt annað sé í buxum, hitt í pilsi, en það eitt væri unnið ( með því að kjósa systur hans. Hún er því í rauninni að eins beita fyrir það kvenfólk, sem burgeisar ætla nógu óþroskað til þess að láta kynferðisaðstöðu sína fara sér að voða. Um næsta' manninn á listanum er Iíkt að segja. Hann er líka að eins beita, sem ætluð er óþroskuðu verka- fólki, því að það er áreiðanlegt, að ef hann er eins vammlaus og orð fer af honum, myndu burg- éísar ekkí vilja hann á þing. Ef kosningabaráttan væri ekki stéttabarátta, — ef til mála gæti komið, að aðrir en stóreignastétt- armenn kysu þennan lista, þá yrði að snúa honum við. Neðsti maðurinn gæti sjálfsagt orðið góðu máli að liðj, því að hann má telja flekklausan í stjórnmál- -um þar til nú, að hann hefir ekki borið gæfu til að synja þess, á^ honum væri hnýtt aftan í burg- eisalista. En burgeisar vita, að með íilstyrk þeirra einna fer hann aldrei á þing. Þeir þuTfa líka á annars konar mönnum að halda, — mönnum, sem ekki þarf að éttast um, að samvizkusemi eða réttlætistilfinning þeirra káfsist neítt upp á kúgunarráðstafanir ejgnasiettarinnar fámennu gegn foinni fjölmennu vinnustétt. Þess vegna hafa þeír sett Magnús dós- ent þar á listann, sem öragt er gegn verkamönnum. Khöfn, í maí. Þaö þarf að fletta langt til baka í sögunni til þess að finna dæmi til þeirra árása, sem nú eru gerð- ar á verkamenn og félagsskap þeirra. f bernsku félagsskapar verkamanna vöktu hvorki undr-* un sé sérstaka eftirtekt hinar lát- lausu árásir á forystumenn þeirra, tilraunir bæði löggjafarvalds og einstakra atvinnurekenda til þess að koma fyrir kattarnef félags- skap þeirra, sem þá var enn þá óþroskaður, meðan verkamenn þektu ekki köllun sína. Forystu- menn yerkamanna þoldu fangelsi og illa vist þar; — sumir mistu þeir þar heilsuna —. Blöð þeirra voru hvað eftir annað gerð upp- tæk eða ritstjórar þeirra dæmdir í háar sektir, sem þeir svo „sátu af sér“. — Þessar þrengingar komust þeir þó allar yfir, því að féiagsskap verkamanna var farið eins og maðkinum; hann greri saman aftur, hversu oft sem hann var bútaður sundur, og þegar andstæðingamir héldu, að þeim hefði tekist að ná fyrir rætur hans, hafði hann fest þær enn víðar. Nú er félagsskapur verkamanna ihér í álfu það volduga tré með óteljiandi greinum, sem auðmagn og stjórnarvöld skjálfa af ótta fyrir, og því er nú enn ein að- förin gerð að þeim, en þessi síð- asta aðför verður harðari hinum fyrri. — Hé:r i Dánmörku situr að völd- um eineygð vinstrimannastjórn, sem hefir það eitt að marki, að nota vald sitt, meðan hún heldur á stýristaumunum, að koma verkamönnum á kné fjárhagsJega. Til fylgis sér hafa þeir íhalds- flokkinn og að nokkru leyti hinn svo nefnda frjálslynda flokk. Þetta á ailt að vera gert í sparn- aðarskyni til þess að koma þjóð- arskútunni á réttan kjöl aftur eft- ir háð gegndarlausa brask og eyðslu á opinbert fé og einstak- linga, meðan á ófriðnum stóð og eftir að honum lauk. Það er tal- íð, að hent hafi verið í sjóinn á þennan hátt hér í Danmöxku 900 millj. kr., og má .óhætt fullyrða, að sú tala sé of lág. Til þess iað bjarga þessu á land á nú að rýra og rífa ni&ur það, sem bygt hefir verið upp á tugum ára og verið hefir li&ur í mentun og f jár- hagslegum gróða verkamanna. 60 millj. kr. á nú að spara á fjár- lögunum, svo að segja alt á kostnað verkamanna, og kemur það hiarðast niður á þeim, sem verst voru stæðir fyrir. 60—70 þúsundir manna ganga vinnulaus- ir. Stjórnin hreyfir hvorki hönd né fót til þess að veita þessum auðu höndum vinnu, en sker af öllum opinherum styrk við þá, gerir ráðstafanir til að lengja vinnutíma verkamanna til þess að geta hent nokkrum hundruðum verkamanna á götuna — alt í nafni „sparnaðar" og „hinnar brýnu nauðsynjiax þjóðfélagsins.“ — Hvorki ellihrumum né voluð- um er hlíft; til svipunnar skulu þeir allir finna. — I Noregi hefir staðið yfir verk- bann í 13 vikur. Kröfðust atvinnu- rekendur þess af verkamönnum, að kaup verkamanna lækkaði um 25o/o. Verkamenn vildu vitanlega ekki ganga að þessari kröfu, og öll miðlun reyndist. árangurslaus. Ruku þá atvinnurekendur til verk- bianns. Var þá enn reynt að miðia málum, en verkamenn höfnuðu þeirri miölun, sem var 15°/o lækk- un á launum. Reru þá atvinnu- rekendur í stjórnina og fengu hana til þess að leggja fyrir þing- ið frumvarp um sættir í málum milli verkamanna og atvinnurek- enda. Skyldu háðir málsaðiljar vera skyldir að ganga að þeim sættum, sem þessi sáttadómnr dæmdi. Lög þessi vora staðfest í þinginu, sáttadómurinn skipað- ur, en verkamenn neituðu að eiga Sæti í honum. Nú hefir þessi dóm- ur dæmt verkamönnum 15 0/0 lækkun á launum, og er það hærra en verðfallið, sem er 11%. Með þessu er þó máfinu ekki lokið, þar sem verkamenn fyrir fram hafa neitað epÖ ganga að slíkum gerðum. Lítum svo snoggvast yfir til Englands. Þar liggur á 'borðum þingmanna frumvarp til laga frá íhaldsstjórnxnni, sem bókstaflega, naí það fram að ganga, bannar allan idnfélagsskap meðal verka- manna, öll verkföll og fjárfram- lög verkamanna til stjórnmálafé- laga. Englendingar kalla l&g þessi „tugthúslögin", og með réttu: 2 ára betranarhússvinna bíður þess manns, er kemur af stað verk- falli, styður að því eða tekur þátt í því. Þetta er fyrsti liðurinn, og er hann þegar samþyktur. Anrar liöur laganna eykur á verk- frelsi verkfallsbrjóts. Fangelsis- vist bíður þess manns eða þeirra, sem gerir minstu tilraun til þess aO naia nendur x nari þeirra manna, er taka að sér vinnu í verkfalli. Verkfallsbrjóta má ekki reka úr verkamannafélagi. Lögln hanna í þriðja lagi iðjufélögum að leggja af mörkum fé til stjórn- málafélaga. Betur getur stéttarígurinn ekki komið fram en í iögurn þessumr og allar líikur virðast til þess, að þau verði samþykt. Þýða eng- ar viðvaranir frá fulltrúum verka- manna á þinginu. 'Islenzkir verkamenn 'hafa gott af að gera sér ljóst, hvað hér er á ferð, en méga ekki ætla, að verkamenn þessara ianda taki þessu þegjandi. Peir stælast og halda enn fastar saman! Þorf. Kr. Ðora dagÍMSi ©g veggSxssB*' Næturíæknir er í nótt ÓJafur Þorsíelnsson, Skólabrú 2, sími 181. Þenna dag árið 1811 fæddist skozki lækn- irinn James Young Simpson, er fann upp notkun klóroformsvæf- inga. Á safnaðarfundi þjóðkirkjusafnaðarins hér í borginni í gær var rætt um, með hverjum skilyrðum söfnuðurinn myndi vilja taka við dómkirkj- unni af ríkinu, ef til kæmi; en atkvæðagreiðslum um það mál var frestað til sérstaks fundar,. er gert var ráð fyrir að haldinn verði um það mál síðar, væntan- lega í haust, svo að þeir safn- aðarmenn, er vilja, geti sem fiest- ir tekið afstöðu ti-1 þess. Engar ályktanir voru enn gerðar um kirkjugarðsstæðið í framtíðinni. — Nokkuð var rætt um mismun- andi skoðanir innan kirkjunnar á sumum kenningaratriðum, og við atkvæðaigreiðslu, er höfð var í lök þess máls, vildi meiri hluti þeirra, sem tóku þátt í henni, láta halda þeim umræðum áfram á næstu prestastefnu. Var það að heyra á séra Jóhannesi L. L. Jóhannssyni, að hann teldi það- brot á stjórnarskránni, ef þjóð- kirkjuprestar héldu fram skoðun- um, sem ekki væru samkvæmar játningarritunum fomu, en þó var á fundinum varað við þeirri of- sóknarstefnu, sem áður fyrri vildi reka séra Matthías Jochumsson og séra Pál Sigurðsson í Gaul- verjabæ úr embættum þjóðkirkj- ’ílhnar. Framboð. I Gullbringu- og Kjósar-sýslu' verða í kjöri af hálfu Alþýðu- flokksins Stefán Jóhann Stefáns- son hæstaréttarlögmaður og Pét- ur G. Guðmundsson. „Framsókn- ar“-flokkurinn býöur þar frami Björn Björnsson Birnir í.Grafair- holti og Jónas Björnsson í Gufu- nesi. Ihaldsmenn ota þ@r fram Birni Krigtjánssyni og ÓJafi Thors. Sagt er, að Óskar Hall- dórsson muni verða sjöundi mað- ' ur i kjöri í því kjördæmi og þá sennniiega úr liði Sigurðar Egg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.