Tíminn - 18.01.1944, Side 2

Tíminn - 18.01.1944, Side 2
22 TÓflW. jM-Igjudagmn 18. jan 1944 6. blað Jens Hólmgeírsson; Ræktunarsteínan í kaup- túnum og sjávarþorpum „Mín skoðun er sú, að þjóðfélaginu sé fyrir beztu að hver einasti sjómaður og verkamaður í þessu landi, eigi einhvern grœnan blett, eða aö minnsta kosti garð. Með því hygg ég, aö bezt sé tryggð efna- leg, andleg og líkamleg velmegun þeirra' einstaklinga og þá um leið þjóöarheildarinnar. Og fátt mun betur stuðla að friði og heilbrigðri þróun þjóðfélagsins og festa verkamanninn betur við föðurlandið og kenna honum að elska land sitt.“ Úr þingræðu Tryggva Þórhallssonar. (Alþt. 1929 B. bls. 228). ^tminn Þriðjjudugur 18. jjan. Skilnaðarmálíð Samkvæmt dansk-íslenzku sambandslögunum hafa íslend- ingar ótvíræðan rétt til að segja þeim upp strax í ársbyrjun 1944. Tvívegis fyrir styrjöldina, 1828 og 1937, lýsti Alþingi því yfir skýrt og skorinort, að íslending- ar myndu nota sér þennan rétt til sambandsslita. Það er því ljóst, að hefði allt verið með eðlilegum hætti, myndu íslend- ingar strax eftir áramótin 1944 hafa notað sér uppsagnará- kvæði sambandslaganna. Sú breyting hefir orðið á þessu, að ekki hefir verið hægt að fullnægja þeim formsatrið- um, sem gert er ráð fyrir í upp- sagnarákvæði sambandSlaganna að fullnægja þurfi til þess að endanleg uppspgn gæti átt sér stað í ársbyrjun 1944. Þessi formsatriði voru, að þingið 1941 óskaði eftir endurskoðun sam- bandslaganna og síðan færu fram umleitanir milli Dana og íslendinga næstu þrjú árin um breytingar á samningnum. Vegna hernáms Danmerkur hef- ir þessi endurskoðun sambands- laganna verið ókleif. Mun vit- anlega engum óvilhöllum manni blandast hugur um, að þessi óviðráðanlegu atburðir eiga ekki að ráða því, að íslendingar verði að vera lengur í sambandi við Danmörku en þeir hefðu orðið, ef rás viðburðanna hefði orðið sú, er reiknað var með, þegar samningurinn var gerður. Þetta er líka ótvíræð skoðun erlendra stjó.rnmálamanna. Bandaríkin hafa lýst yfir því, að þau hafi ekkert að athuga við sambandsslit eftir árslok 1943. Blað frjálsra Dana í Bret- landi hefir lýst yfir því, að hér eftír sé skilnaður íslands og Danmerkur algerlega íslenzkt mál. Það er því ekki að undra, þótt það komi einkennilega fyrir sjónir, þegar íslenzkir menn rísa á fætur og ekki aðeins krefjast þess, aö íslendingar fresti nú sambandsslitunum við Danmörku, heldur lýsa sam- bandsslit nú lögleysu og óhæfu- verk og árétta þessi gífurmæli sín með því að kalla sig lög- skilnaðarmenn. Ef fara ætti eftir ströngustu formsatriðum sambandslag- anna, ættu íslendingar enn að bíða unz Danir losnuðu undan hernáminu, óska þá endurskoð- unar á sambandslögunum og láta þá endurskoðun standa í þrjú ár. Ef fullnægja á forms- atriðum sambandslaganna verð- ur það ekki gert með öðrum hætti. Þetta myndi þýða það, að á sama tíma og þjóðirnar settust að friðarsamningaborðinu, yrðu íslendingar að leggja ríkisstjóra embættið niður, láta danska kónginn aftur verða þjóðhöfð- ingja landsins og fela Dönum utanríkismálin. Og þetta yrði ekki til örskamms tíma, heldur a. m. k. til þriggja ára. Á sama tíma og aðrar þjóðir losnuðu undan ofbeldi Hitlers, fengu ís- lendingar að gjalda þess á þann hátt, að þeir yrðu aftur að fara undir erlendan konung og utan- ríkismálastjórn vegna þesis, að Hitler með hernámi Danmerk- ur gerði ókleyft að fullnægja formsatriðum sambandslaganna um endurskoðun þeirra. Slíkur „lögskilnaður" íslands og Danmerkur myndi vissulega ekki byggjast á neinum lögum, heldur á ofbeldisverki eins mesta ofbeldismanns, er saga Evrópu þekkir. Það er líka víst, að íslending- ar munu ekki láta ofbeldisverk Hitlers hafa nein áhrif á sig í þessu máli. þeir munu heimta fullnaðarfrelsi sitt á þeim tíma, sem þeim er það heimilt sam- kvæmt anda og tilgangi sam- bandslaganna og þeir hafa marglýst yfir að þeir myndu gera. Slíkt er því hvorki neitt óðagot eða hraðskilnaður. Það verður og að teljast mesta ill- mæli um Dani, er nú berjast svo djarflega gegn hinni naz- istisku kúgun, að þeir ætlist til þess að hún verði íslending- um fjötur um fót í sjálfstæðis- Þegar allur þorri kauptúna og sjávarþorpa myndaðist á landinu, seint á síðustu öld og á fyrstu árum þessarar aldar, byggði fólkið á þeim stöðum at- vinnu sína undantekningarlítið, á fiskiveiðum og verkun sjáv- araflans. Þá mun hafa myndast í málinu talshættirnir: „að lifa við þurrabúð" og „vera þurra- búðarmaður“, og voru þau lífskjör ekki talin aðgengi- leg. Þessir talshættir hafa síð- an verið tákn fábreyttrar at- vinnu og fremur ömurlegra lífs- kjara. Fljótlega kom í ljós, að þessi atvinnugrundvöllur var ótraustur, einkum þegar út af bar um aflabrögð og gæftir.. Þótt atvinnan reyndist dágóð hálft árið eða liðlega það, tryggði hún ekki sæmileg lífs- kjör, ef ekkert var hægt að hafa fyrir stafni hinn hluta ársins. Veruleikinn varð víða: atvinnu- leysi mikinn hluta árs, með þeim afleiðingum, að fjölskyldumenn- irnir lifðu við mjög kröpp kjör, og þurftu oft á opinberri fram- færslu að halda. Um og eftir 1910 fer að votta fyrir nokkrum breytingum í þessu efni. Fólkið á þessum stöð- um fer að leyta ýmsra ráða til betri afkomu. Einn megin- þátturinn í þeirri viðleitni varð sá, að það fór að stunda smá- búskap, samhliða stopulli eyrar- vinnu og sjósókn. Fyrst í stað baráttu þeirra og fresti því stór- um lengur en sambandslögin ætlast til, að íslendingar fái innlendán þjóðhöfðingja og al- gert sjálfsforræði í utanríkis- málum. Baráttan fyrir „lögskilnaði", sem byggður er á ofbeldisverki Hitlers, mun ekki fá marga a- hangendur. En í vor munu ís- lendingar fjölmenna við kjör- borðið til að sýna það öllum heiminum, með lýðveldisstofn- uninni, að þeir vilja vera óháð þjóð. Þ. Þ. Það er ærið verkefni að svara þessum spurningum. Þótt ég skrifaði heila bók, mundi það ekki gera efninu full skil. Svör mín hljóta því að verða stutt ágrip. Bretland á nú í harðri alls- herjar styrjöld. Allt er miðað við stríð. Fleiri menn hafa ver- ið kvaddir til vopna, að tiltölu við fólksfjölda, en í nokkru öðru landi, sem tekur þátt í ófriðn- um. Jafnvel konur hafa verið kvaddar til herstarfa. Enn fremur er framleiðsla okkar meiri á íbúa hvern en í nokkru öðru stríðslandi. Eftir flóttann frá Dunkirk fyrir þremur árum, vorum við sama sem vopnlaus- ir, — nú er eyland þetta geysi- sterkt virki og hergagnabúr. Hvernig má það verða? Fyrst og fremst af þvi að öll þjóðin hefir verið kvödd til starfa í verksmiðjum. Aðeins með því, að afla heyja á engj- um næstu jarða eða kaupa hey af bændum í nágrennínu, en síðar með því að komast yfir land til afnota, ræktað eða ó- ræktað. Á þennan hátt reyndi fólkið með vinnu sinni, að afla sér landbúnaðarafurða til eig- in neyzlu, einkum mjólkur og garðmetis og sums staðar kjöts Mka. Þótt þessi úrræði væru erfið og tímafrek, hafa þau samt gert hundruðum fjölskyldna víðsvegar í kauptúnum og sjáv- arþorpum mögulegt að lifa betra lífi og neyta nokkurs af heilsu- samlegri fæðu, sem fólkið ella hefði ekki getað veitt sér. Á þriðja áratug aldarinnar fer að móta fyrir nokkurri viðleitni til þess að útvega land til af- nota fyrir íbúja kauptúna og sjávarþorpa. Þessari stefnu óx fljótlega talsvert fylgi. Reynslan benti ótvírætt til, að eitt ör- uggasta úrræðið til þess að fylla í skörðin sem að jafnaði voru í atvinnutíma fólksins við sjáv- arsíðuna, væri að gefa því kost á hæfilegum landsafnotum og skapa því á þann hátt mögu- leika til þess að gera sér at- vinnuleysisstundirnar arðbærar. Forráðamennirnir á þessum stöðum, sem fundu hvar skórinn kreppti að, og skildu, hverja þýðingu ræktunin gat haft fyr- ir afkomu fólksins, leituðu svo smátt og smátt til Búnaðarfé- lags íslands um aðstoð við út- vegun á landi, mælingar á því og um skipulag ræktunarmál- anna. Hefir skipulagning rækt- unarmála við sjávarsíðuna verið all-stór þáttur af starfi jarð- ræktarráðunauta Búnaðarfé- lagsins síðustu árin. Á árunum 1925 — en þá fór fram fyrsta ræktunarmæling i kauptúni af hálfu Búnaðarfélagsins — og til ársloka 1943, mun Búnaðarfé- lag íslands hafa framkvæmt smærri og stærri ræktunarmæl- ingar og skipulagt ræktunar- framkvæmdir, í um það bil 45 gamalt fólk og örkumla er undan þegið, og vitanlega eru konur, sem hafa miklum heim- ilisskyldum að gegna, ekki hrifnar heiman að. En mörgum þeirra er þó ætlað að vinna í- gripavinnu við herstörf. Vinnu- veitendur mega ekki ráða fólk og segja því upp eftir geðþótta sínum. Hvorki karlar né kon- ur mega skipta um vinnustað án leyfis. Fjöldi fólks hefir orðið að yf- irgefa heimili sín til að vinna hernaðarstörf víðsvegar um landið. Allt ungt fólk og mið- aldra, konur sem karlar og hvaða stéttar, sem er, standa undir yfirstjórn verkamála- ráðuneytisins og vinna þau störf, sem því eru tömust. Með því móti notast starfskraftar þess bezt. Atvinnurekendum eru settar allstrangar reglur um fjölda starfsmanna, vinnutíma kaupstöðum, kauptúnum og sjávarþorpum, en þessir staðir teljast nú alls um 70 á öllu landinu. Að þessum undirbún- ingi loknum af hálfu Búnaðar- félagsins, hófust ræktunarfram- kvæmdir á nokkrum stöðum, og sums staðar mjög myndarlegar. Þar til má nefna: Höfn í Hornafirði, Stykkishólm, Búðir í Fáskrúðsfirði, Húsavík, Seyð- isfjörð, Vestmannaeyjar, o. fl. Að framkvæmdum á þessum stöðum stóðu ýmist viðkomandi hreppsnefndir eða félög rækt- unarmanna, sem hlut áttu að máli. Þegar líður fram undir 1940, fer þjóðfélagið að veita þesari ræktunarviðleitni við sjávarsíðuna, nokkurn fjárhags- legan stuðning, með því að heimila’ að verja til ræktunar- .málanna nokkrum hluta af hinu svokallaða atvinnubótafé. Síðustu tvö árin hefir beinMnis verið ýtt undir þessar ræktun- arframkvæmdir, með því að styrkja þær af framleiðslubóta- fé, eftir föstum reglum, að því tilskildu, að við ræktunina og skiptingu landsins, voru upp- fyllt nokkur tilgreind skilyrði. Eru þessar aðgerðir af hálfu þjóðfélagsins viðurkenning á því, að ræktun og smábúskapur tryggi og bæti afkomu fólksins, sem byggir þessa staði og hefir fremur takmarkað atvinnulegt öryggi. Mun ég síðar ræða framkvæmd þessara mála hér í blaðinu. Ekki er því að leyna ,að til eru menn — en þeim fer að vísu mjög fækkandi — sem telja að ræktunarstefnan í kauptúnun- um og sjávarþorpum sé mjög varhugaverð, þar sem hún hljóti að hafa í för með sér minni markað fyrir landbúnaðaraf- urðir bændanna. Sumir telja jafnvel að þessi ræktun sé hálf- gerður óþarfi, þar sem atvinna sé nú alls staðar næg, og á því muni verða framhald. Um fyrri mótbáruna er það að segja, að í venjulegu árferði skortir það fólk í kauptúnum og sjávarþorpum, sem ætlazt er til að njóti ræktunarinnar, oft- ast kaupgetu, til þess að geta verið neytendur að landbúnað- arvörum svo nokkru nemi. Áð öllum jafnaði er þar því í raun- og, að nokkru leyti, um launa- greiðslur. Þetta er ný bóla í Bretlandi. Jafnframt þessu hefir ónauð- synleg framleiðsla verið skorin niður miskunnarlaust og dregið úr kaupum á óþarfavarningi. Engin viðskipti eða verzlun er leyfð, nema hún sé að einhverju leyti nauðsynleg vegna stríðsins eða lífsafkomu þjóðarinnar. Þúsundum saman hafa verzlun- arfyrirtæki horfið með öllu úr sögunni. Þau geta ekki fengið vörur. Starfsfólk er tekið frá þeim, og jafnvel húsakynni þeirra eru tekin til annarra nauðsynlegra þarfa. Öðrum fyrirtækjum hefir þúsundum saman verið breytt í stríðsiðnað. Verksmiðjur, sem áður framleiddu kæliskápa, gas- ofna, ritvélar o. s. frv., fram- leiða nú hluti í flugvélar, byss- ur o. fl. Vefnaðarvöruverksmiðj- ur framleiða einkennisbúninga í stað venjulegra fata. Öll iðn- framleiðsla landsins hefir geng- ið i lið með hernum. Eyðsla almennings hefir ó- hjákvæmilega minnkað. Hún hefir líka minnkað fyrir þá sök, að skipakostur er af skorn- um skammti og verður að nota hann fyrir nauðsynjavörur. All- ar aðalfæðutegundir eru skammtaðar, nema brauð og kartöflur. Fatnaður er líka skammtaður. Hár söluskattur er lagður á flestar vörur, en margt af því, sem hver hús- móðir telur ómiss'andi fyrir heimilið, fæst alls ekki. Benzín fæst eingöngu eftir sérstökum umsóknum, ef bráð inni litlum eða engum markaðs- möguleikum að tapa. Það má jafnvel færa rök að því, að ræktunarstefnan við sjávarsíð- una geti beinlínis aukið markað fyrir vissar tegundir landbún- aðarafurða. Tökum dæmi af fjölskyldu í kauptúni eða þorpi, þar sem atvinnuúrræðin er sjósókn á bátum sem fyrir smæðar sakir eru staðbundnir, og landvinnan er að mestu bundin við verkun aflans. í þessum flokki verður megin- hluti hinna smærri kauptúna. í venjulegu árferði verða þarna oft stór skörð í atvinnutímann, kannske samtals nokkra mán- uði á ári hverju. Fjölskyldan hefir því frekar rýrar tekjur og hefir ekki ráð á að kaupa mikið af landbúnaðarvörum. Fái hún hins vegar aðstöðu til landsaf- nota, svo að hún geti mjólkur- fætt sig, haft nægar matjurtir úr eigin garði og egg til heim- ilisþarfa, má vænta að líf henn- ar og fjárhagur batni mjög verulega, og er þá næsta líklegt að hún hafi ráð á að kaupa talsvert af kjöti og smjöri. Út- koman verður sú, að aukinn markaður fyrir vissar landbún- aðarafurðir skapast, beinlínis vegna þeirrar ræktunar, sem fram fór á aðstæðunum. Þá er einnig á það að líta, að það er skyldá þjóðfélagsins af siðferðislegum, menningar- legum og fjárhagslegum ástæð- m, að stuðla að því að þegn- arnir búi við sem fullkomnast öryggi. Meðan allur þorri fólks- ins í kauptúnum og sjávarþorp- um ekki nýtur þessa öryggis, þá er sjálfsagt að leita þeirra úrræða til úrbóta, sem vænleg- ust eru á hverjum tíma. Eins og sakir standa nú um atvinnu- hætti þessa fólks, þá hníga öll rök og reynsla að því, að rækt- un landsins verði happadrýgsta úrræðið fólkinu til handa. Síðari mótbáran er ég nefndi, mun vera byggð á ógætilegri bjartsýni um að framhald verði af þeirri atvinnublómgvun, sem af stríðsástæðum hefir verið í landinu síðustu árin. Enn- fremur mun hún sprottin af ó- nógri þekkingu *á lífsskilyrðum og atvinnuháttum í hinum dreifðu kauptúnum og sjávar- þorpum út um landið. Við all- ýtaflega athgun, sem byggð er á talsverðri staðþekkingu á kauptúnum og sjávarþorpum landsins, hefir komið í ljós, að yfir 50 þeirra, með samtals um 16 þúsund íbúa, hafa í megin- atriðum líka atvinnuhætti og atvinnuskilyrði, þótt skilyrðin séu að sjálfsögðu mismunandi góð. ' Grundvöllur atvinnunnar er að mestu sjósókn, að vísu á mismunandi stórum bátum. Að- al landvinnan er verkun sjáv- araflans, og önnur störf í því nauðsyn krefur, og tiltölulega mjög knappt úti látið. Meðal almennings ber mikið á hrifningu-fyrir Rússlandi, en ég, fyrir mitt leyti, held ekki að þessi hrifning hafi nein- ar teljandi stjórnmálalegar ræt- ur, en óbeinlínis mun hún hafa talsverð áhrif á félagsmál og menningu. Réttast mun að líta á hana sem þátt hinnar al- mennu vakningar og nýju and- legu árvekni. Breytingar á hugarfari og framferði hafa ekki verið eins áberandi í þessu stríði og í hinu fyrra, og stafar <það meðfram af því, hversu öll lífskjör voru miklu breytilegri og losaralegri á árunum, milli styrjaldanna en þau voru fyrir síðustu styrjöld. Vitanlega hefir talsverða upp- lausn og lausung leitt af því, að miljónir manna hafa yfirgefið heimili sín og tekið við nýjum störfum. Við erum miklu minna hefðbundnir og meira blátt á- fram en áður. Hinn gamli stirð- busaháttur. og þyrkingur er að miklu leyti horfinn. Talsvert er um það talað og ritað, að lauslæti hafi mjög færzt í vöxt, en mín skoðun er sú, að unga kynslóðin sem heyir stríðið, konur jafnt sem karlar, hafi yfirleitt heilbrigða lífs- skoðun og sé betur fær um að sjá fótum sínum forráð en í síðasta stríði. Drykkjuskapur er talsverður og nú virðist vera allt eins margt kvenfólk á knæpunum og karl- ar, en hátt verðlag á áfengi kemur að mestu leyti í veg fyrir ofdrykkju. Fáein glös af fremur sambandi, sem þó eru veruíega háð aflamagninu á hverjum tíma. Á mörgum þessum stöð- um eru komin upp hraðfrysti- hús, og væntanlega fer þeim enn fjölgandi. Vinna við hrað- frystingu fiskjarins, kemur að nokkru leyti í stað saltfisks- verkunarinnar, sem nú er að mestu horfin, a. m. k. um stundarsakir. Um fasta atvinnu fyrir verkafólk, svo nokkru nemi, er vart að ræða á þessum stöðum. Helzt er það þó í sam- bandi við verzlun, og við vissar greinir iðnaðar, sem þó er veru- lega háð gengi útgerðarinnar. Að vísu hefir atvinnulífið á sumum þessum stöðum, tekið nokkurn fjörkipp nú á stríðs- árunum, en óvarlegt er að á- lykta, að á því verði framhald. Að stríðinu loknu mun almennt búist við mjög lækkuðu fisk- verði, með þeim afleiðingum, að tekjur fólksins lækka og at- vinnan dregst saman. Að sjálf- sögðu ber að taka fegins hendi móti öllum nýjungum, sem geta aukið fjölbreytni atvinnulífs- ins og um leið skapað aukið öryggi fyrir fólkið. En ekki virðist varlegt að gera ráð fyrir skyndilegum stórbreytingum í því efni í hinum smærri kaup- túnum og sjávarþorpum. í stærri kauptúnunum, sem ekki eru tekin með í þetta yfirlit, eru atvinnuskilyrðin að ýmsu leyti lík því sem hér hefir verið lýst, að því undanteknu, að þar er meiri fjölbreytni í atvinnunni og fleiri möguleikar fyrir stöð- ugri atvinnu. Allmikill hópur fólks í stærri kauptúnunum býr því við talsverða óvissu um at- vinnu, eins og fólkið á smæíri stöðunum. Þetta, sem hér er greint frá,. eru blákaldar staðreyndir. .En það eru líka staðreyndir, að ræktun landsins á þessum stöð- um — hafi hún verið fram- kvæmd með sæmilegum mynd- arskap — hefir gerbreytt lífi og lífsviðhorfi fólksins til stórbóta, bæði efnalega og menningar- lega. Þar sem þessar fram- kvæmdir hafa heppnast bezt, hafa þær tryggt fólkinu meira og haldbetra öryggi um afkom- una, heldur en alnlennt er fyrir hendi hjá verkafólki í kaup- stöðum landsins. Þeir sem kunna að bera brigð- ur á þetta, ættu að spyrja fólk- ið sjálft á þessum stöðum. Spyrja verkamennina, sem hafa fengið ræktað land til afnota, er gerði þeim mögulegt að mjólkurfæða heimili sín og afla þeim nægra fjölbreyttra garð- ávaxta. Spyrja sjómennina á þessum stöðum, hvort vitundin um ræktaða blettinn þeirra, hafi ekki gert þá öruggari og von- betri um afkomu heimilanna, (Framh. á 4. síðu) veiku öli, mas og gáski, getur ekki gert neinum mein. Hin nýja frjálsmannlega framkoma virðist mér vera til bóta. Fólk af öllu tagi á hægt með að blanda geð og spjalla saman. Og ,það er eftirtektar- vert, að þrátt fyrir myrkrun, langan vinnutíma, loftárásir og skömmtun, er fólkið eftir sem áður glaðlynt, þolinmótt og umburðarlynt. Ég hefi veitt þessu sérstaka athygli á löngum járnbrautarferðum, sem annars" geta dregið af gamanið, eins og sakir standa. Ég kem nú að þriðju og örð- ugustu spurningunni. Hvaða brey(LSngar eru líklegar til nð haldast tl frambúðar að loknu stríðinu? Vitanlega er ekki hægt að svara þessu fyllilega, vegna þess, að enginn veit, hvenær stríðinu lýkur eða hversu miklar fórnir eru ennþá fyrir höndum, né heldur, hvernig alþýða manna verður skapi farin í stríðslokin. En eitt er nokkurn veginn víst: Bretland verður ekki hið sama eftir stríðið og áður var. Þetta skilur fólk hér almennt, en ég er í efa um, hve almenn- ur sá skilningur er í Bandaríkj- unum. Breytingarnar hafa rist svo djúpt. Ef maður hefir misst heimili sitt í loftárás, má byggja nýtt hús handa honum, en það er ekki hægt að láta honum í té sama húsið. Þannig er þetta í Bretlandi. Enda þótt við vild- um (það, sem fæstir kæra sig um), gætum við ekki endurreist England eins og það var fyrir stríðið. 9 , *■ J. B. Priestley: Bylting í brezkum f élagsmálum (FYRRI GREIN). Höfundurinn er þekktu rithöfundur og mjög vinsæll ræðumaður í brezka útvarpinu. í eftirfarandi grein, sem er rituð fyrir amerískt tímarit, World at* War, kveðzt hann hafa verið beðinn að svara þessum spurningum: 1. Hvaða breytingar hafa orðið í Bretlandi vegna stríðsins? 2. Hvaða umbætur hafa verið gerðar í félagsmálum? 3. Hvaða breytingar munu haldast við lýði eftir stríðið?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.