Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! Nýkomlð í í Golftreyjur., ný tegund. Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, « Svuntutvistur mjög ód. | Morgunkjólatau o. m. fl. i Matthifður Blömsdóttir, Laugavegi 23. Eza I ■n ISI i 1H B i 1 SSSi I i Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Fpiðriksson, sem kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Ferðatoskur Nýkomnar, mjög ódýrar. íerzl. „ilfa“ Bankastræti 14. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. ^Jgjj pff Herbergi í ágætu standi er til leigu nú þegar fyrir einhleypa. A. v. á. Hafið 'þér heyrt það, að Örkin hans Nóa gerir ódýrast við reið- thjól í bænum? og reynslan sannar bezt, hvernig verkið er af hendi leyst. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin N 0 i Simí 444. Smiðjusíig 11 SB aSffiESUiS Margar tegundir af góð- um og ódýrum Kjóla- tauum bæði úr Ull og Bóm- ull. — Sömuleiðis svart Klseði mjög fallegt, að eins kr. 12,00 pr. meter. Vörur sendar gegn póst- lcrðfu hvert á land sem er. ■ ¥erzl.Guimiiórumar&Go. Eimskipafélagshúsinu. 1 as i I Sími 491. ISI! IBI II! íiii Afgreiði allar skó- og gummí viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Oðinsgötu 4. ISiðjlð Bima Smára* smjÖFÍíkið, pví að pað er efaisbetra en alt annað smjorliki. Hús iafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Óclýr fiskur. Alla heilagfiskis- afganga sel ég í dag og á morg- un afar-ódýrt. B. Benónýsson, Fiskbúðinni. Verzlld uld Vikar! Þad uerdur notadrýgsi Herbergi til 'ieigu á Laugavegi 33 B, efstu hæð. Gleraugnahús með gleraugum í fanst á Skeiðaveginum á annan í hvítasunnu. Vitja má til Björns Bl. Jónssonar, Njálsgötu 58 B, sími 1852. Húsnæði mitt við Bergþórugötu heíi ég aidrei verið ánægður með. Ömögulegt að hafa þar gestaboð, þar sem það er ekki nógu vel út af fyrir sig. Hefir Knútur nú bevísað Jóni Jóhannssyni að skaffa mér íbúð í Selbúðum. Þar með var mér áskilinn réttur til aö hafa prívat uppgang og níður- gang item vatnskrana með heilsu- samlegu sjávarlofti. — P. S. Nú hefi ég fengið mér rauða pa|)íu- skó. — Oddur Sigurgeirsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Hann ýtti iegubekknum fyrir hana, lét síðan tvo þunga haggindastóla ofan á hann, biómst- urskál með brönugrösum, krystalskál með konfekti og fuila vatnsflösku. Adéle horfði á þetta agndofa. Því næst fór hann úr kjólnum, braut hann saman og lagói hann á stól, gekk síðan að skrifbórðinu og slökti ljósið. Paterson tók Adéle í fangið og bar hana að rúminu. Hún veitti enga mótspyrnu. Þar lagði hann hana gætilega á sjrkiáþreiðuna. — Tungiið skein i gegn um háifopinn glugg- ann og myndaði svolitla rák á vegginn í herberginu nr. 83. Ekkert heyrðist nema öldu- gjálfur Miðjarðarhafsins. Páimarnir bærðust í næturgolunni, en Hotel de Paris var í vær- um svefni. IV. Paterson mætti enguni manni um morg- uninn kl. sjö, þegar hann læddist hijóðlega út úr hótelinu. Hann opnaði hurðina að hressingastofunni. Þar var heldur enginn. Hann bankaði í borðið. en enginn kom, og hann var að sálast úr þorsta. ,Raðir af flöskum stóðu á hyilu yfir horð- inu. Þorstinn kvaldi Paterson afskapiega. Þarna stóð líka glas. Það tók bann og blandaði sér nú svaladrykk úr nokkrum flöskum, um leið og hann stundi nokkrum sinnum: ah, nahrn! Því íjtæst tók hann nafn- spjaldið sitt og skrifaði': „25. apríl hefi ég dirfst að blanda mér svaladrykk hér. Borgunina getið þið vitjað um út í ameríska tundurbátinn númer 111. Spjald þetta gildir sem ávísun. W. H. P.“ Hann lagði spjaldið á borðið og fór út í tært morgunloftið á leið til hafnarinnar. En hvað var nú þetta? Hvar var skipið hans? Hann néri stýrurnar úr augunum. Nei, það var horfið. Var hann sofandi eða vakandi? Hér hafði tundurbáturinn þó legið; á því var enginn efi, en nú var hvít lystiskúta komin í stað- inn, og á stafni hennair stóð með gyltuin stöfum „Mercedes II.“ Enginn maður sást hér við höfnina, engjnn lögregluþjónn, eng- inn vörður, — allir í fasta svefni. En hvað var nú þetta? Þarna var bátur á hvotfi, og þaðan heyrði Paterson eitthvert einkennilegt hljóð. Kann ske það sé blankt spilafífl, sem hefir drepið sig og er nú í andarslitrunum. Hiann skundaði þangað og gægðist inn undir bátinn. Þar sat þá yngsti hásetinn á skipinu hans og svaf. En við brjóst hans hvíldi svarthærð stúlka, brún á hörund með silfurhringi í eyrunum. Hún hafði vafið rauðu kiæði um höfuðið. „Hvað á þetta að þýða?“ drundi Paterson og ýtti við honum með fætinum. „Snáfaðu á fætur!“ Patrick þaut á fætur eins ag byssubrend- ur og rak sig upp undir, þ. e. a. s. í bátsbotninn. Hann féll á kné og heilsaði þannig. Stúlkan teygði sig og opnaði loks augun hálfólundarlega; — þá þekti Paterson litlu, ítölsku stúikuna, sem hann hafði keypt rósir af daginn áður. „Herra lautinant! Háseti númer 12 tilkynn- ir yður virðingarfylist, að tundurbáturinn nr. 111 hefir legið úti á höfn fyrir akkerum síð- an klukkan tólf í nótt.“ „Hvað ertu að segja, maður? Fyrir akk- erum? Hvers vegna í ósköpunum?" „Herra lautinant! Við áttum ekki hafnar- leyfi nema átján tírna. Franska skemtiskipið „Mercedes II.“ hafði leigt plássið eftir þann tíma. Þess vegna varpaði Samúel akkerum út frá. Hann skipaði mér að vera hér á verði og segja yður þett'a. Kænan er hérna rétt hjá, ef yður þóknast, að ég rói ýður út!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.