Tíminn - 29.01.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.01.1944, Blaðsíða 4
40 TÍIHIl^N, laiagardagiim 29. jan. 1944 10. blað Stérmerkílegar upp- lýsingar varðandí Þormóðsslysið (Framh. af 1. síðu) nema tveir þumlungar á þykkt, bilið milli máttarviða 10 J/2 þumlungur og styrktarböndin sjálf 5X5 þumlungar. Kunnur skipasmiður telulr að skip af líkri stærð og Þormóður verði að hafa þriggja þumlunga byrð- ing, styrktarbönd ekki efnis- minni en 6X6 þumlunga og að bilið milli þesara máttar- viða megi ekki vera meira en 6 þumlungar, ef styrktarhlut- föllin eigi að samsvara stærð skipsins. Það virðist því augljóst, að þrátt fyrir að vitað var, að allur bolur Þormóðs var óvenjulega veikbyggður í upphafi, miðað við stærð skipsins, og skipið var auk þess orðið gamalt, þeg- ar það kom í hendur íslendinga, var ekki hikað við að gera á því breytingu, sem hlaut að reyna miklu meira á styrkleika þess, en nokkur skynsamleg ástæða var til að ætla, að það þyldi.“ Af hálfu eigenda Þormóðs hef- ir enn ekkert verið gert til að hnekkja þessari lýsingu Vísis. Þessi frásögn Vísis, til viðbót- ar hinum athyglisverðu upplýs- ingum Bjarna Benediktssonar gera ríkisstjórninni þaö skylt, að birta tafajrlaust níðurstöÖuír rannsóknarinnar á Þormóðsslys- inu. Ólijákvæiiiilegar opin- berar ráðstafanir. ÚR BÆNIM Happdrætti Laugarneskirkju. Nýlega var dregið um happdrættis- hús Laugarneskirkju og kom upp nr. 71265. Eigandi miöans, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefir nú gefið kirkj- unni húsið áftur með því skilyrði, að andvirði þess verði notað til kirkju- byggingarinnar. Árshátíff Samvinnuskólans. Nemendasamband og Skólafélag Samvinnuskólans halda árshátíð sína í Tjarnarcafé á sunnudagskvöld og hefst hún kl. 8%. Minnzt verður 25 ára afmælis Samvinnuskólans. Affalfundur Hreyfils. Aðalfundur Bifreiöarstjórafélagsins Hreyfill var haldinn í Iðnó 26. jan. Var þetta fjölmennasti fundur, sem haldinn hefir verið í félaginu, en fund- inn sátu um 200 félagsmenn. Formað- ur félafrsins, Bergsteinn Guðjónsson, gaf skýrslu um störf félagsins s. 1. ár. M; a. skýrði hann frá stofnun Bifreiða- stöðvarinnar Hreyfill, sem sjálfseign- arbifreiðastjórar stofnuðu 1. des. s. 1., en þar starfa nú 95 bifreiöar. Eftir aö reikningar s. 1. árs höfðu verið sam- þykktir var gengið til stjórnarkosninga, og fór hún þannig: Formaður var kos- inn Bergsteinn Guðjónsson (endurkos- inn). Fyrir sjálfseignarmenn voru kosnir í stjórnina: Ingjaldur ísaksson, Þorgrímur Kristinsson og Tryggvi Kristjánsson, allir endurkosnir. Fyrir vinnuþega voru kosnir i stjórnina: Ingvar Þórðarson, Björn Steindórsson, báðir endurkosnir, og Valdimar Kon- ráðsson. Affalfundur Skátafélagsins. Skátafélag Reykjavíkur hélt aðal- fund sinn í fyrradag. í stjórn félagsins voru kosnir B. D. Bendtsen formaður, Þórarinn Björnsson ritari, Hjalti Guðnason gjaldkeri og Róbert Schmidt og Sigurður Ólafsson meðstjórnendur. Varamenn í stjórn voru kosnir Ást- valdur Stefánsson og Óskar Pétursson. Frá Italíustyrjöldinni Á Ítalíu er-víða barizt í 2000—3000 feta hœð og verða þá liermennirnir oft að bera sjálfir vopn sín og vistir, ei ns og sést á meðfylgjandi mynd. — w > Á víðavangi (Framh. af 1. siðu) Á Cassinovígstöðvunum eru múlasnar notaðir mikið til flutninga og sést ein slik múlasnalest á myndinni. GAMLA BÍÓ«n-««H”~*'X»<*"*> Afbrýðisamar konur (The Feminine Touch) ROSALIND RUSSELL, DON AMECHE, KAY FRANCIS. _____sýnd klukkan 7 og 9 j FLÓTTI UM NÓTT. (Fly by night). RICHARD CARLSON. NANCY KELLY. Sýnd kl. 5. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. o— NÝJA BÍÓ-."— | Sögur frá | Manhattan í EDWARD G. ROBINSON ! RITA HAYWORTH. i GINGER ROGERS. í HENRY FONDA. j CHARLjES LAUGHTON. I j PAUL ROBESON. ! Sýnd klukkan 6,30 og 9. ELLERY RÆÐUR GÁTUNA. ! Leynilögreglumynd með ! RALPH BELLAMY og ! sýnd klukkan 5. | Leikfélag Roykjavíknr „Vopnfgiiðanna*6 Sýning annaó kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 1 dag. Raiketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: . 1. Spara viimukraft. 2. Spara liásrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af fieim. 4. Stúrauka hreinlætið. Það má óhætt' segja, að því meira, sem mál þessi’ eru rædd og fleiri upplýsingar koma í dagsljósið, þá verði mönnum Ijósara, að hér sé hvergi nærri allt með felldu. Skipaeftirlitið virðist samþykkja eða láta óá- taldar breytingar skipa, sem á- litnar eru mjög vafasamar af sérfróðum mönnum, og þótt látnar séu fara fram rannsókn- ir úl af sjóslysum, koma þær ekki að neinu gagni, þar sem niðurstöðunni er leynt fyrir al- menningi. Loks virðist ekki minnsta eftirlit með því, að tog- ararnir flytji út góða og vand- aða vöru. Það virðist eins og öll opinber afskipti virðist miðuð við það, að stórútgerðarmennirnir geti aflað sem mestra fjármuna í augnablikinu, en minna sé skeytt um framtíðina. Þetta þarf vissulega endur- bóta. Þótt sú tilhögun þessara mála, sem nú ríkir, gæti verið viðunandi meðan allar aðstæður voru eðlilegar, hefir reynslan sýnt, að hún dugir ekki, þegar háa fiskverðið hefir gert gróða- fíkn stórgróðamanna nær tak- markalausa. Þing og stjórn verða að láta hendur standa fram úr ermum í þessu máli og gera tafarlaust eftirtaldar ráðstafanir: 1. Að láta birta rannsóknir allra sjóslysa að undanförnu. 2. Að tryggja það til fullnustu, að rannsókn sú, sem hefir verið fyrirskipuð í þessum málum, verði nógu ýtarleg og röggsam- leg, og niðurstöður hennar séu birtar. 3. Að láta breyfa skipunum aftur, ef rannsóknin þykir leiða í ljós, að það sé nauðsynlegt. 4. Að auka ðg fullkomna skipaeftirlitið. > 5. Að tryggja nægilegt eftirlit með meðferð og gæðum togara- fisksins, svo að markaðurinn í Bretlandi tapist ekki í fram- tíðinni. Þetta eru verkefni, sem þing- ið og ríkisstjórnin verða að vinda bráðan bug að. EgfT'jyyii „Þor^ fer héðan til Borgarness kl. 2 síðdegis í dag og frá Borgarnesi aftur kl. 8 árdegis á morgun. Kemur við á Akranesi í báðum leiðum. Tekið verður á móti flutningi árdegis í dag. bjóða skipinu. Nei! Lestin er bara lengd aftur í kolageymsl- una, þannig er skipið „stækkað“ og svo er troðið í hverja smugu og látið síga og svo troðið aftur og látið síga á ný, og þannig koll af kolli unz stútungi verður ekki lengur komið undir þiljur. Þá er skipið loks talið fullfermt. Þeir, sem opinskátt láta í ljós vantrú á hæfni skipsins til að flytja þenna farm, þeir eru kallaðir veifiskatar, sem rægja sitt „eig- ið“ skip með því að draga í efa taki&arkalausa sjóhæfni þess, telja úr mönnum áræði og dug til sjálfsbjargar o. s. frv. Nei! — slíkir menn eiga ekki upp á pallborðið nú á þessurn „dýrð- legu“ fjáruppgripa tímum. — „Við þurfum djarfa menn, — já, hetjur!“ “ Enn segir Guðmundur: „Það er vitað mál, að síðast- liðin tvö ár, hefir mörgum reyndum togarasjómanninum staðið öllu meiri ógn af of- hleðslu skipanna en sjálfum ó- friðarhættunum þótt sízt sé á- stæða til að gera lítið úr þeim, og er þá langt gengið, þegar við höfum, með forsjárlausu ofur- kappi, skapað okkur hættur, sem ástæða er til að óttast jafn- vel enn meira en vítisvélar hans.“ Þjóðmálastefnuroar (Framh. af 2. síðu) Það þarf að hvetja og hjálpa sem flestum til að verða sinnar eigin gæfu smiðir, en ekki að venja menn á að heimta mikið af öðrum, en lítið af sjálfum sér. Farsælt og traust þjóðfélag get- ur aðeins oröið úr sjálfbjarga og þroskuðum einstaklingum. Og samvinna slíkra eintaklinga getur leitt til stórvirkja, jafn- vel hjá smáþjóð eins og okkur íslendingum. Það er vafalaust hægt að benda á mörg mistök, sem hafa orðið hjá Framsóknarmönnum þennan aldarfjórðung, sem flokkur okkar hefir starfað. En þá um leið ætti að vera skylda þeirra, sem á það benda, að minnast þess líka, að Fram- sóknarflokkurinn hefir átt frumkvæði og forgöngu að flestum umbótum, er orðið hafa í þjóðfélaginu undanfarinn ald- arfjórðung. Þeim ungu ætti að vera ljúft að taka við og gera betur held- ur en stofnendum flokksins hef- ir tekizt, ekki sízt fyrir það, að stefnur þær, sem sennilegast koma til að ráða mestu í heim- inum eftir styrjöldina, verða lík- ari stefnu Framsóknarflokksins heldur en annarra flokka, sem nú starfa hér á landi. V. G. Nokkrar indverskar lierdeildir berjast í áttunda hernum brezka, en alls mun um ein milljón Indverja vera í brezka alríkishernum. — Hér á myndinni sjást nokkrir indverskir hermenn á Ítalíu. Þeir sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi R a f k a 11 i n 11 m gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverkst. Sígurðar Svembjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Skagfírðingatuóftíd verður í Tjarnarcafé þriðjudaginn 1. febrúar og hefst með kaffidrykkju kl. 8y2 e. h. Til skemmtunar: Ræða, upplcsftur, söug'ur og dans. Dánarminning. Ufthluftun lisftamanna- Aðgöngumiðar seldir í „Flóru“ og Söluturninum: Samkvæmisklæffnaffur æskilegur. (Framh. af 3. síðu) finnst óhugsandiað tignustu sál- ir og tryggustu hjörtu séu töp- uð fyrir fullt og allt, finnst, að vinir hverfi aðeins um stund til þess að bíða okkar á einhverri ókenndri, sólgylltri strönd og veiti þar hinar hlýjustu við- tökur. Það væri Halldóru sann- arlega að skapi. Hún var í senn óvenju mikið sólskinsbarn og alvörukona. Henni var meðfædd þráin til að gera öðrum lífið ljúft og byrði þess létta. Þeir, sem þekktu hana bezt, unnu henni því heitast, mátu hana mest. Þeir hljóta líka að sakna hennar sárS,st. En eitt verður aldrei frá þeim tekið: minningin um göfuga konu, óvenjulega trygglynda og vinfasta. Þessir eiginleikar eru líka nálega óbrotgjarnastir mannlegra mæta, auðæfi, er síðast fyrnast fram á bana- stund. Mér liggur við að segja, að þeir lifi út yfir gröf og dauða og beri stöðugan ávöxt. Eru það ekki blys þessara gömlu, góðu dyggða, sem leiftra skærast í rökkri liðinna alda? Og er okk- ur þeirra eigi næsta brýn þörf á núverandi upplausnartímum? Svör við þeim spurningum geta varla orðið nema á eina lund. Vegna þess veit ég líka, að minningin um HalldórúWerður manninum hennar, Guðna Ingi- mundarsyni, er hún unni mikið, móður hennar og tengdamóður ómetanleg, eins og leiðarljós á óförnum vegum. Hún verður líka öðrum vinum hennar mik- ils virði. Verðmæti þau er hvorki hægt að vega né meta — ekki fremur en sannan drengskap og ósvikula tryggð. Þau eru engu síður dýrmæt en sjaldgæf. Eiðum, á gamlaárskvöld 1943. Þóroddur Guffmundsson. styrkja til málara (Framh. af 1. síðu) Jón Engilberts, Magnús Á. Árna- son, Snorri Arinbjarnar, Sveinn Þórarinsson og Þorvaídur Skúla- son. Kr. 900,00 :Kristinn Pétursson. Kr. 400,00: Guðmundur Krist- insson. Lítið dæmi í einu stærsta Reykjavíkur- blaðinu, sem gerir sig að mál- svara tízkunnar, þótt vitlaus sé, stendur þessi klausa m. a. í „svari“ til mín: „Það má deila um smekkinn. „Klútbleðillinn“ ungra stúlkna fer ógurlega í fínu taugarnar á honum Kára tímans og íslenzki sauðkindarþráinn er svo sér- kennilegur fyrir tímann. „Klút- arnir eru“ — einræðisherra, er aldrei kemst til valda — ekki einu sinni á rósóttum silkiklút“. --------„Svo lífga þeir upp í dimmunni og sýna okkur, að íslenzkar stúlkur dreymir ávallt um sól og vor — þótt Kári hafi annað þarflegra fyrir stafni en feykja burtu snjónum af götum og tröppum, eða hjálpa til þess á þennan hátt, að bærinn verði ofurlítið þokkalegri og bjartari". Já, vitleysan getur stundum orðið óskemmtileg! En það get- ur þó verið meðfram nokkuð al- varlegt, þegar menn og málgögn gerast erindrekar flónskunnar, hvort sem hún birtist í lélegu tízkutildri eða lesmáli því, er höfuðstaðarbúar nærast á sem „andlegri fæðu“ á degi hverjum. Kári. SftjárniiB. Vókukonii starfsstnlku vantar á Klepiisspítalann. — Upplýsingar hjá yfirlijiikrunarkonunni. — Sími 2319. .... og svo umíram allt að senda mér 1 stykkl SAVON DE PARIS, hún er svo ljómandl góð. X — J&, með ánasgju, kæra frö- ken, enda seljum við langmest af þeirri handsápu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.