Tíminn - 18.03.1944, Side 1

Tíminn - 18.03.1944, Side 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHUSI, Lindargötu 9A. Simar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMT. OG AUGLÝSINGASKLT-7 _ DFA: EDDUHUSI, Lindargötu 9A. Sími 2323. 28. árg. Rcykjavík, laugardaginn 18. rnarz 1944 29. Mað r Avarp tíl ísl. þjóðarinnar Stjórnir landssambands ungra Framsóknarmanna, ungra Jafnaffarmanna, ungra Sósíalista og ungra Sjálfstæðismanna, stjórn Ungmennafélags íslands og stjórn Stúdentafélags Reykja- víkur hafa átt viffræffur um sameiginlega afstöffu allra þessara affila til lýffveldis og skilnaðarmálsins. Á sameiginlegum fundi fulltrúa fyrrgreindra félagssambanda og samtaka, er haldinn var í Reykjavík þann 16. marz, var ein- um rómi samþykkt eftirfarandi álitsgerff og ávarp til íslenzkrar æsku og almennings í landinu: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, aff Alþingi skuli ein- róma hafa samþykkt lýffveldisstjórnarskrá íslands og þingsálykt- un um niffurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasáttmálans. Fundurinn heitir á íslenzka æsku og alla þjóffina aff fylkja liffi viff þjóffaratkvæffagreiðslu þá, er fram verffur látin fara um bæffi málin, og staðfesta einum rómi þá stefnu, er Alþingi hefir markaff í þessum málum, og er í beinu framhaldi af baráttu og athöfnum þjóffarinnar í sjálfstæffismálum hennar. Sérstaklega heitir fundurinn á einstök félög og meðlimi greindra félagssamtaka aff láta einskis ófreistaff til þess aff vinna sem bezt aff undirbúningi þjóffaratkvæffagreiffslunnar og stuffla meff liverju móti öffru aff því, aff fram komi sem sterkust heild þjóffarinnar og glæstur áhugi. Fuhdurinn lýsir yfir þeim vilja sínum, að saman megi fara sambandsslitin og stofnun lýffveldisins að atkvæffagreiffslunni lokinni, og aff stofnun lýffveldisins megi verffa meff þeim hætti og meff þeim blæ, er sé virffingu þjóffarinnar samboffinn. Ofangreind félagasamtök vilja ennfremur heita á alla meff- limi sína, svo og allan almenning í landinu, aff vinna aff því, að stofnun hins nýja lýffveldis megi verða íslendingum til meiri giftu og auka þjófflega einingu og farsæld landsmanna. Aff lokum lætur fundurinn í Ijós þá ósk sína, aff allir lands- menn sameinist um varffveizlu þjóðlegra verðmæta um leiff og fundurinn minnir á, aff frelsi og sjálfstæffi landsins eru grund- vallarskilyrði fyrir menningarlífi meff þjóffinni.“ F. h. stjórnar S. U. F. Þórarinn Þórarinsson, form. F. h. stjórn- ar S. U. J. Frifffinnur Ólafsson, forseti. F. h. stjórnar S. U. S. Jóhann Hafstein, form. F. h. Stúdentafélags Reykjavíkur Eirík- ur Pálsson form. F. h. stjórnar U. M. F. í. Gísli Andrésson vara- forseti. F. h. stjórnar Æskulýðsfylkingarinnar Snorri Jónsson form. Aðstod Islendisaga við ameríska ilugmeim Frásögn amerísku setulíðsstjórnarinnar Ameríska setuliffsstjórnin hefir nýlega sent blöffunum skýrslu, þar sem lokiff er lofs- orffi á hjálp, sem íslendingar hafa veitt ameríska flughern- um. Er þess m. a. getiff, aff Tourtellot hershöfffingi, yf- irmaffur flughers Banda- manna á íslandi, hafi látiff þau orff falla, „aff vissulega hefffi verk okkar okkar orffiff miklum mun erfiffara, ef ekki hefffi veriff þessi samvinna og hjálp frá íslendingum.“ f skýrslunni segir m. a.: í skjalasafni ameríska flug- hersins á íslandi eru geymdar frásagnir um fjögur meirihátt- ar björgunarafrek íslendinga og fjölmörg önnur eru í minnum höfð, enda þótt þau séu ekki skrásett. Þau sýna, að íslend- ingar vilja ekki einungis sam- vinnu heldur eru þeir fúsir til þess að hætta lífi sínu, ef þörf krefur. Amerísk orrustuflugvél, sem orðið hafði fyrir vélbilun nauð- lenti í grýttri fjallshlíð. Gaus upp eldur mikill í flugvélinni þegar í stað. Gamall íslenzkur fiskimaður kom þegar á vett- vang, tókst að opna flugmanna- klefann og ná flugmanninum út úr honum. Mátti ekki tæp- ara standa áður en kviknaði í benzínbirgðum flugvélarinnar. Flugmaðurinn, sem hét Daniel D. Champlain, brenndist all- mjög, en snarræði hins íslenzka fiskimanns barg lífi hans. Þetta var í maí 1942. Svo illa vill til, að ekki er vitað um nafn sjómannsins, er bjargaði Cham- plain liðsforingja úr brennandi flugvélinni. Champlain, sem síðar var hækkaöur í tign var fluttur í flugvél til Walter Reed sjúkrahússins í Washington. Tímaritið „Reader’s Digest“ greinir frá því í janúar, hvern- ig tókst að græða brunasárin á andliti hans. Hann kvæntist ís- lenzkri stúlku, Áróru Björns- dóttur frá Reykjavík. Um það bil mánuði áður en Champlain var bjargað, veitti íslenzkur sjómaður, Tryggvi Gunnarsson að nafni, ameríska flughernum mikilvæga aðstoð. Hann var að veiðum í vík einni, er hann sá orrustuflugvél steyp- ast í sjóinn skammt þar frá. Hann merkti staðinn vandlega og þess vegna tókst amerísku björgunarskipi síðar að ná upp líki flugmannsins, John Patter- son liðsforingja, og flakinu af flugvélinni. í mánuðinum, sem leið björg- uðu tveir íslenzkir bændur, þeir Hans Jónsson og Ólafur Þórð- arson, flugmanninum Nick Stam liðsforingja, «em særzt hafði, er hann lenti í fallhlíf í grýttri fjallshlíð. Hann hafði særzt á mjöðminni og gat ekki gengið og auk þess var hann skólaus. Þeir höfðu hrokkið af honum, er hann varpaði sér út í fall- hlífinni. Hans Jónsson fór þeg- ar úr skónum og færði flug- manninn í þá. Síðan fluttu þeir Hans og Ólafur flugmanninn að bæ Hans. Þar var honum gefið sjóðheitt te og hlúð að honum eftir föngum þar til sjúkrabif- reið kom á vettvang. Það, hve þessir tveir íslenzku bændur brugðu svo skjótt við, girti fyrir það, að Stam liðsfor- ingi fengi taugaáfall, sem oft kemur fyrir við slík tækifæri. (Framh. á 4. slð'u) Nítján lög voru afgreídd frá seinasta Alþingi Yfirlit um aðalefni laganna Alþingi þaff, sem var frestaff fyrir skömmu, afgreiddi alls 19 lög og 22 þingsályktunartillögur. Langmerkust þessara mála eru vitanlega þau, er snertu skilnaffinn viff Dani og lýffveldisstofn- unina, enda var hlutverk þingsins aff þessu sinni aff fást við þau fyrst og fremst. Öll önnur meiriháttar mál voru látin bíffa þings þess, er síffar kemur saman á árinu. Mörg þeirra mála, er afgreidd voru, auk skilnaðartillögunnar og lýffveldisstjórnarskrárinnar, voru þó allmerkileg. Verffur hér getiff laganna, er samþykkt voru, en þingsályktananna verff- ur getiff síffar. Stjórnskipunarlög um stjórn- arskrá lýðveldisins fslands. Þetta er aðalmál þingsins og hefir þess verið rækilega getið hér í blaðinu. Lög um tilhögun atkvæffa- greiðslu um þingsályktun um niffurfelling dansk - íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýffveldisstjórnarskrá ís- lands. Samkvæmt þessum lög- um verður atkvæðagreiðslan 20.—23. maí næstk. og fer fram með svipuðum hætti og Alþing- iskosningar. Sú undanþága er þó veitt, að þeir, sem ekki geta komið á kjörstað, vegna sjúk- dóms, ellihrörnunar eða óhjá- kvæmilegra heimilisanna, mega greiða atkvæði heima. Lög um réttindi danskra rík- isborgara á íslandi. Samkvæmt þeim njóta danskir ríkisborgar- ar áfram þeirra réttinda hér á landi, er sambandslögin veita þeim, þar til sex mánuðum eftir að samningar um það mál geta hafizt milli íslands og Dan- merkur. Lög um gjafir til barnaspítala skuli dregnar frá gjaldskyldum tekjum gefenda viff álagningu skatta til ríkis og bæjar effa sveitar. Er hér um að ræða samskonar undanþágu og gjafir til vinnuhælis berklasjúklinga njóta nú. Barnaspítali er mik- ilsvert og sérstætt nauðsynja- mál og verður þessi undanþága vonandi til að flýta fyrir fram- gangi þess. Lög um stuðning viff nýbygg- ingu fiskiskipa. Eru þar fyrir- mæli um ráðstöfun á fé því, sem lagt verður úr fram- kvæmdasjóði til smíði fiskiskipa, en þegar hefir verið ráðstafað 5 miljónum kr. úr framkvæmda- sjóði í þessu skyni. Skal þessu fé úthlujað sem beinum styrkj- um eða vaxtalausum lánum til skipakaupa. Styrkur á skip má aldrei vera meiri en 75 þús. kr. og lán ekki hærra en 100 þús. kr. Forgangsrétt hafa útgerðar- menn og sjómenn, er stundað hafa útgerð eða fiskveiðar sem aðalstörf, og bæjar- eða sveita- félög, er láta smíða skip til at- vinnuaukningar. Úthlutunina annast fimm manna nefnd, einn maður frá hverjum þingflpkki og einn maður tilnefndur af at- vimTúmálaráðherra og verður hann formaður nefndarinnar. Lög þessi voru undirbúin af milliþinganefndinni í sjávarút- vegsmálum. Lög um breytingu laga um skipun læknishéraffa. Samkv. þeim eru stofnuð þrjú ný lækn- ishéruð: Suður-Snæfellsness- héraff, sem nær yfir Miklaholts- hrepp, Staðarsveit og Breiðu- vík, Borffeyrarhéraff, sem nær yfir Bæjarhrepp, Óspakseyrar- hrepp og Staðarhrepp, og Sel- fosshéraff, sem nær yfir Vill- ingaholtshrepp, Hraungerðis- hrepp, Gaulverjabæjarhrepp, Sandvíkurhrepp, Ölfushrepp, Selvogshrepp og Grafnings- hrepp. Þá eru Hróarstunguhér- að og Fljótsdalshérað lögð nið- ur, en búin til tvö ný héruð í þeirra stað, Bakkagerffishéraff, er nær yfir Borgarfjarðarhrepp, og Egilsstaffahéraff, er nær að öðru leyti yfir umdæmi tveggja fyrrnefndra héraða. Er ætlazt til, að læknisbústaðurinn verði á Egilsstöðum og verði þar jafn- framt reist sjúkrahús. Ætlazt er til, að tveir læknar gegni þessu héraði. Loks eru gerðar nokkr- ar nafnbreytingar á eldri lækn- Fjársöföun til nauðstaddra bama Samband íslenzkra barna- kennara gengst fyrir, að íslenzk börn hefji fjársöfnun til styrkt- ar nauðstöddum börnum í ná- grannalöndunum. Hafa skóla- börn á Akureyri þegar hafið slíka söfnun undir forustu skólastjóra og kennara og orð- ið vel ágengt. Forustumenn af hálfu Sambands íslenzkra barnakennara í þessu máli eru Ingimar Jóhannesson, Arn- grímur Kristjánsson og Jónas B. Jónsson. Segir svo í ávarpi því frá níu manna kennaranefnd: „Þetta starf íslenzkra skóla- barná, með drengilegri hjálp foreldra, kennara og annarra góðra vina, — verður allt í senn: þakkarfórn fyrir auðsýnda mildi forsjónarinnar á þessum neyð- artímum, — uppeldisstarf, er eykur þroska þátttakenda, hjálpsemi þeirra, fórnarlund og samúð, — kærleiksstarf, er græðir sár, seður hungur og kveikir að nýju trú og von í döprum hugum sorgmæddra og þjáðra barna. Skólabörn á . Akureyri undir forustu skólastjóra og kennara hafa þegar hafizt handa um fjársöfnun og orðið vel ágengt. Samband íslenzkra barnakenn- ara hefir nú kjörið nefnd manna til aðstoðar íslenzkum skóla- börnum við þessa hjálparstarf- semi. Safnað verður bæði fé og fatnaði. Söfnunin fer fram á þann hátt, að börnin sjálf leggja fram af spariskildingum sín- um, eftir því sem efni leyfa, og safna fé og fjármunum meðal frænda og vina. Einnig búa þau til ýmsa muni ýmist heima eða í skólanum, sem annaðhvort verða seldir eða renna í fata- söfnunina. Einnig verður tekið á móti lofoi'öum um mánaðarlegan styrk til ákveðinna barna í Nor- egi. Þeim styrk er hægt aff koma áleiffis strax fyrir væntanlega milligöngu sænskrar hjálpar- starfsemi. Er það gert með sam- (Framli. á 4. slðu) ishéruðum. Lagabreyting þessi var flutt af ríkisstjórninni að tilhlutun landlæknis og fjallaði þá aðeins um breytingu læknis- héraðanna austanlands, en þingið bætti hinum nýju lækn- ishéruðum inn í frv. Lagði land- læknir þó gegn því, þar sem eigi væri ráðlegt að stofna fleiri læknishéruð meðan mörg nú- verandi héruð væru læknislaus. Lög um lendingarbætur í Breiffdalsvík. Samkvæmt þeim má ríkið veita allt að 50 þús. kr. til lendingarbóta í Breiðdals- vík, þegar fé er veitt til þess á fjárlögum, og ennfremur má þaö ábyrgjast 50 þús. kr. lán í þessu skyni fyrir Breiðdalsvíkurhrepp. Eysteinn Jónsson flutti þetta mál inn í þingið. Hafnarlög fyrir Bolungavík. Samkvæmt þeim má ríkið veita til hafnargerðar í Bolungavík 720 þús. kr., þegar fé er veitt til þess á fjárlögum, og ábyrgjast 1080 þús. kr. fyrir hafnarsjóð Bolungavíkur í þessU skyni. Þingmaður Norður-ísfirðinga flutti þetta mál. . .Lög um lendingarbætur í Höfnum í Gullbringusýslu. Sam- kvæmt þeim má ríkið verja 250 þús. kr. til hafnarbóta í Höfn- um, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum, og ábyrgjast jafn- hátt lán fyrir Hafnahrepp í þessu skyni. Guðmundur í. Guð- mundsson flutti þetta mál inn í þingið. í Ilafnarlög fyrir Siglufjarffar- kaupstaff. Samkvæmt þeim má (Framh. á 4. síðu) Vegleg gjöí tíl skóg- ræktar á Þíngvöllum Jón Guðmundsson, gestgjafi í Valhöll á Þingvöllum, hefir gef- ið Skógræktarfélagi íslands 300.t)00 krónur til skógræktar og skreytingar á Þingvöllum. Af gjöf þessari skal mynda sjóð er beri nafnið „Minningar- sjóður Sigríðar Guðnadóttur, Jóns Guðmundssonar, Brúsa- stöðum og dóttur þeirra, Guð- bjargar Jónsdóttur.“ Vaxtatekj- um sjóðsins skal árlega varið til skógræktar og skreytingar á Þingvöllum. Sjóð þessum skal stjórnað af sérstakri sjóðsstjórn og skipa hana formaður Skóg- ræktarfélags íslands, formaður Þingvallanefndar og gefandi, að honum látnum skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu. Ennfremur hefir Jón Guð- mundsson ánafnað í erfðaskrá sinni sama sjóð öllum eignum sínum, að frádregnum nokkrum dánargjöfum. Samkeppní um lyð- veldisljóð og hátíða- merki Þjóðhátíðarnefnd lýðveldis- stofnunarinnar efnir til tvenns- konar samkeppni. Er heitið á skáld þjóðarinnar að yrkja örv- andi ljóð, er orðið gæti frelsis- söngur íslendinga, og eru boðin 5000 króna verðlaun fyrir ljóð, sem telst þeirra maklegt. Frest- ur er til 20. apríl. Jafnframt er heitið á drátt- listarmenn að gera hátíðarmerki og boðin 2000 króna verðlaun fyrir bezta uppdrátt. Frestur er til 1. apríl. A víðavmngi RÓGSKRIF VÍSIS UM SMJÖREKLUNA. „Vísir“ hefir löngum verið samur við sig um illkvittni og róg í garð samvinnufélagsskap- arins og bændastéttarinnar, enda málgagn harðsvíruðustu heildsalanna í landinu. Hafa ís lenzkir samvinnumenn margs að minnast um vopnaburð óeirra, sem þessu blaði stýra. Nú í gær fitjar blaðið upp á nýju rógsefni í garð bænda og samvinnumanna, og að þessu sinni er smjöreklan höfð að yf- irskyni. Má segja, að í frásögn blaðsins haldist fáfræði um framleiðsluhætti bænda í hend- ur við illgirnina. Er gefið ótví- rætt í skyn, að mjólkurbúin standi fyrir því að selja smjör á ólöglegan hátt fyrir yfirverð, og sé „nóg af því á svörtum markaði.“ Á hinn bóginn fáist það aðeins „fyrir kunningsskap á lögfestu verði.“ Það þarf ekki orðum að því að eyða, hve svívirðilegar og til- hæfulausar getsakir eru hér hafðar í frammi. Þótt enginn hafi vænzt neins góðs í garð bænda og samvinnumanna úr þeirri átt, sem Vísir og umráða- menn hans eru, hefði þó mátt vænta, að hann teldi sér hent- ugast að tala sem fæst um smjörekluna, því að ein undirrót hehnar eru þær dýrtíðarráð- stafanir ríkisstjórnarinnar, að verð á smjöri skuli vera á þess- um verðbólgutímum svo lágt, að vart eða ekki borgi sig að fram- leiða smjör, þar sem á annað borð er unnt að framleiða nokkrar aðrar afurðir til sölu. ORÐ OG ATHAFNIR STANGAST. Kommúnistablaðið er nú ærið tungumjúkt, þegar það ræðir um samstarf bænda og verkamanna. Það lýsir hátíð- lega yfir þeirri skoðun sinni, að það sé þjóðarnauðsyn. Þó er enn ekki liðið ár síðan, að for- kólfar kommúnista hindruðu slíka samvinnu með því að setja algerlega óaðgengileg skilyrði af hálfú verkamanna. Hér, eins og venjulega, stang- ast orð og athafnir hjá kom- múnistum. S AMFYLKIN G ARBOÐIN. Á síðastl. sumri boðuðu kom- múnistar til mikillar samfylk- ingar vinnandi stéttanna. Bændum var boðin þátttaka. Þeir höfnuðu henni með kulda og fyrirlitningu, því að þeir vissu hver tilgangurinn var, þegar kommúnistar voru upp- hafsmennirnir. Þessi samfylking kommúnista hjaðnaði því eins og bóla og heyrist ekki nefnd lengur. Nú bjóða heildsalar og stóriit- gerðarmenn bændum upp á ekki ólíka samfylkingu, „sam- fylking framleiðenda eða at- vinnurekenda" mun hún eiga að heita. En þeir fá alveg sömu svörin og kommúnistarnir í fyrra. Bændur vilja hvorki samfylk- ingu við kommúnista eða stór- gróðamenn. Þeir vilja efla frjálslynd samtök umbóta- manna í landinu. Að því munu þeir markvisst stefna, þótt komnnþ^istar og stórgróðamenn keppist við að bjóða þeim „sam- fylkingu“. Þeir þekkja heilind- in, sem eru á bak við samfylk- ingarboð þessara aðila. KOMMÚNISTAR OG JARÐRÆKTARMÁLIN. Blað kommúnista ræðir um það í forustugrein síðastliðinn fimmtudag, að þörf sé mikilla umbóta hjá íslenzkum land- búnaði, og alveg sérstaklega verði að vinna að því, að öll heyöflun fari fram á véltæku landi. . Það er hér eins og venjulega, (Framh. á 4. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.